Kristian tryggði Jong Ajax stig með frábæru marki: Myndband Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. september 2022 22:46 Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði frábært mark fyrir Jong Ajax í kvöld. Joris Verwijst/Orange Pictures/BSR Agency/Getty Images Kristian Nökkvi Hlynsson reyndist hetja Jong Ajax er liðið heimsótti Zwolle í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Kristian jafnaði metin í 1-1 þegar um tíu mínútur voru eftir af leiknum, en markið var af dýrari gerðinni. Heimamenn í Zwolle þurftu að spila stærstan hluta leiksins manni færri eftir að Jasper Schendelaar fékk að lít beint rautt spjald strax á 12. mínútu leiksins. Þrátt fyrir liðsmuninn náðu heimamenn forystunni eftir rúmlega klukkutíma leik og lengi vel leit út fyrir að Zwolle myndi klára leikinn. Þegar um tíu mínútur voru til leiksloka tók Kristian Nökkvi Hlynsson málin þó í sínar hendur. Kristian fékk boltann á miðjum vallarhelmingi heimamanna, tölti í átt að teignum og lét svo vaða af um 25 metra færi. Boltinn sveif fallega í átt að fjærhorninu og datt svo skemmtilega niður áður en hann söng í netinu. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli og Kristian og félagar sáu til þess að Zwolle mistókst að endurheimta toppsæti hollensku B-deildarinnar. Mark Kristians má sjá í Twitter-færslunni hér fyrir neðan. De 18-jarige Kristian Hlynsson krult Jong Ajax op prachtige wijze naar een punt tegen PEC ✨#pecjaj— ESPN NL (@ESPNnl) September 30, 2022 Hollenski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ Sjá meira
Heimamenn í Zwolle þurftu að spila stærstan hluta leiksins manni færri eftir að Jasper Schendelaar fékk að lít beint rautt spjald strax á 12. mínútu leiksins. Þrátt fyrir liðsmuninn náðu heimamenn forystunni eftir rúmlega klukkutíma leik og lengi vel leit út fyrir að Zwolle myndi klára leikinn. Þegar um tíu mínútur voru til leiksloka tók Kristian Nökkvi Hlynsson málin þó í sínar hendur. Kristian fékk boltann á miðjum vallarhelmingi heimamanna, tölti í átt að teignum og lét svo vaða af um 25 metra færi. Boltinn sveif fallega í átt að fjærhorninu og datt svo skemmtilega niður áður en hann söng í netinu. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli og Kristian og félagar sáu til þess að Zwolle mistókst að endurheimta toppsæti hollensku B-deildarinnar. Mark Kristians má sjá í Twitter-færslunni hér fyrir neðan. De 18-jarige Kristian Hlynsson krult Jong Ajax op prachtige wijze naar een punt tegen PEC ✨#pecjaj— ESPN NL (@ESPNnl) September 30, 2022
Hollenski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ Sjá meira