Verðmetur Solid Clouds á tvo milljarða
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
![Stefán Gunnarsson er framkvæmdastjóri og einn af stofnendum Solid Clouds.](https://www.visir.is/i/D98A9ED98969FCAF704A77066E4A6B0093F206AF2A22D565889FEBFF53A4493F_713x0.jpg)
Jakobsson Capital verðmetur tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds á um tvo milljarða króna eða 10,9 krónur á hlut. Það er um þriðjungur yfir markaðsvirði. Gert er ráð fyrir að helmings líkur séu á að nýi leikurinn muni ganga eins og vonast er til.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.