PSG með skæruliðadeild gegn Mbappe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 08:01 Kylian Mbappe fagnar marki fyrir Paris Saint-Germain en þessi frábæri leikmaður vill komast í burtu frá félaginu. EPA-EFE/Yoan Valat Það eru ekki bara skæruliðadeildir á Íslandi því nú berast fréttir af því að franska stórliðið Paris Saint Germain geri út eina og það meira að segja gegn sínum eigin leikmönnum. Franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga eftir að fréttist af mikilli óánægju hans með lífið í París þrátt fyrir að vera nýbúinn að skrifa undir samning. PSG paid a communications agency to create an "army" of fake Twitter accounts. Accounts responsible for publishing violent and insulting tweets towards certain media and even personalities of the club, including Kylian Mbappé.(Source: @Mediapart) pic.twitter.com/ZXj9qUOaO1— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 12, 2022 Leikmaðurinn telur PSG ekki hafa staðið við sín loforð og er vill komast frá félaginu strax í janúarglugganum. Real Madrid og Liverpool eru áfram nefnd sem félög sem hann hefur áhuga á að spila fyrir. Það virðist líka vera ýmislegt annað gruggugt í gagni á bak við tjöldin í París ef marka frá rannsóknarblaðamennsku franskra fjölmiðla. Það er ekkert nýtt að frægar íþróttastjörnur verði fyrir aðkasti á samfélagsmiðlum en þær sem Mbappe hefur orðið fyrir eru sagðar skipulagðari en menn héldu. Fyrir þremur árum fór Mbappe að ýja að því að hann sæi fyrir sér að yfirgefa PSG og reyna fyrir sér í sterkari deild. Franska félagið bauð honum gull og græna skóga með nýjum samningi en taldi sig þurfa meiri hjálp í baráttunni. The #PSG commissioned an external agency to create an army of fake Twitter accounts that carried out violent and filthy campaigns, particularly against media and football club personalities. Mediapart as one of its targets, Kylian Mbappé himself was targeted. https://t.co/cBR8oLd7Wo— Mister Muñoz (@FreddyMoonYoz) October 12, 2022 Real Madrid hafði mikinn áhuga á leikmanninum og Mbappe ræddi draum sinn um að spila fyrir spænska stórliðið. Það leit allt út fyrir að Parísarliðið væri að missa sína framtíðarstórstjörnu. Franski fjölmiðilinn Mediapart segir að Paris Saint Germain hafi þá sett saman skæruliðadeild til að herja á leikmann félagsins á samfélagsmiðlum. PSG réð utanaðkomandi umboðsskrifstofu til að stofna fjölda falskra Twitter reikninga sem voru síðan notaðir gegn fjölmiðlum og leikmönnum félagsins þar á meðal gegn hinum unga Mbappe. Forráðamenn PSG sváru þetta af sér þegar Mediapart bar þetta undir þá og þeir hafa haldið fram sakleysi sínu í viðtölum við aðra franska fjölmiðla. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira
Franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga eftir að fréttist af mikilli óánægju hans með lífið í París þrátt fyrir að vera nýbúinn að skrifa undir samning. PSG paid a communications agency to create an "army" of fake Twitter accounts. Accounts responsible for publishing violent and insulting tweets towards certain media and even personalities of the club, including Kylian Mbappé.(Source: @Mediapart) pic.twitter.com/ZXj9qUOaO1— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 12, 2022 Leikmaðurinn telur PSG ekki hafa staðið við sín loforð og er vill komast frá félaginu strax í janúarglugganum. Real Madrid og Liverpool eru áfram nefnd sem félög sem hann hefur áhuga á að spila fyrir. Það virðist líka vera ýmislegt annað gruggugt í gagni á bak við tjöldin í París ef marka frá rannsóknarblaðamennsku franskra fjölmiðla. Það er ekkert nýtt að frægar íþróttastjörnur verði fyrir aðkasti á samfélagsmiðlum en þær sem Mbappe hefur orðið fyrir eru sagðar skipulagðari en menn héldu. Fyrir þremur árum fór Mbappe að ýja að því að hann sæi fyrir sér að yfirgefa PSG og reyna fyrir sér í sterkari deild. Franska félagið bauð honum gull og græna skóga með nýjum samningi en taldi sig þurfa meiri hjálp í baráttunni. The #PSG commissioned an external agency to create an army of fake Twitter accounts that carried out violent and filthy campaigns, particularly against media and football club personalities. Mediapart as one of its targets, Kylian Mbappé himself was targeted. https://t.co/cBR8oLd7Wo— Mister Muñoz (@FreddyMoonYoz) October 12, 2022 Real Madrid hafði mikinn áhuga á leikmanninum og Mbappe ræddi draum sinn um að spila fyrir spænska stórliðið. Það leit allt út fyrir að Parísarliðið væri að missa sína framtíðarstórstjörnu. Franski fjölmiðilinn Mediapart segir að Paris Saint Germain hafi þá sett saman skæruliðadeild til að herja á leikmann félagsins á samfélagsmiðlum. PSG réð utanaðkomandi umboðsskrifstofu til að stofna fjölda falskra Twitter reikninga sem voru síðan notaðir gegn fjölmiðlum og leikmönnum félagsins þar á meðal gegn hinum unga Mbappe. Forráðamenn PSG sváru þetta af sér þegar Mediapart bar þetta undir þá og þeir hafa haldið fram sakleysi sínu í viðtölum við aðra franska fjölmiðla.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira