Saur frá mönnum á tún bænda vegna hækkandi áburðaverðs? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. október 2022 14:05 Rúnar Þór Þórarinsson, yfirmaður sjálfbærni og nýsköpunar hjá fyrirtækinu Landeldi í Þorlákshöfn, sem var með mjög athyglisvert erindi á Degi landbúnarins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Miklir möguleikar felast í úrgangi laxeldis hér á landi í áburðarnotkun fyrir bændur á tún sín á sama tíma og áburðaverð í heiminum hefur rokið upp úr öllum hæðum. Þá kemur úrgangur úr mönnum einnig til greina, sem áburður á túnin. Dagur landbúnaðarins var haldin í gær með málþingi um Græna framtíð þar sem nokkur fróðleg erindi voru haldin. “Visthæfing landeldis – Úr fiskeldisúrgangi í öflugan áburð” var heiti á einu erindanna, sem Rúnar Þór Þórarinsson, yfirmaður sjálfbærni og nýsköpunar hjá fyrirtækinu Landeldi í Þorlákshöfn flutti. Hann sér mikil tækifæri í notkun á skítnum í laxeldi í kerjum á landi til áburðarnotkunar fyrir íslenska bændur og búaliði en skíturinn er allt af síaður frá fiskunum í kerjunum. “Málið snýst um það að safna fiskiseyru hjá okkur og fá hin landeldisfélögin og seyðastöðvar til að leggjast með okkur á sveif að safna þeirri fiskimykju, sem fellur núna til og mun falla til í mjög auknu mæli á næstu fimmtán árum því það er verið að byggja mjög mikið eldi á landinu,” segir Rúnar Þór. Rúnar Þór segir að á næstu árum verði til 20 til 25 þúsund tonn af skít frá eldinu á hverju ári og að sjálfsögðu eigi að nýta úrganginn, sem áburð enda fullur af næringarefnum. “Þetta er hráefni, sem er með mjög mikið nitur og fosfórinnihald og blandað saman við mykju úr skepnuhaldi, sem er núna 75 eða 80 þúsund tonn þá erum við að tala um rúmlega 100 þúsund tonn, segjum að við næðum öllu, 100 þúsund tonn af áburði á ári,” segir Rúnar Þór. Hér má sjá heitið á erindi Rúnars Þórs en fyrirtækið, sem vinnur hjá er með mjög öfluga starfsemi í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rúnar Þór sér líka fyrir sér að úrgangur úr mönnum verði notaður, sem áburður. “Já, hann er 70 prósent af allri næringu, sem fellur og fer af Íslandi og út í sjó, hún fer í gegnum okkur. Einhver svona lausn gæti virkað fyrir svona vandamál, sem engin er að tala um því þetta er tabú og þú glottir og það er allt í góðu með það, annar hver brandari í heiminum er kúkabrandari,”segir Rúnar Þór, spenntur fyrir viðfangsefninu. Rúnar Þór talaði með því að nýta saur frá mönnum á tún bænda eins og saurinn frá laxeldinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Fiskeldi Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Erlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Fleiri fréttir Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Sjá meira
Dagur landbúnaðarins var haldin í gær með málþingi um Græna framtíð þar sem nokkur fróðleg erindi voru haldin. “Visthæfing landeldis – Úr fiskeldisúrgangi í öflugan áburð” var heiti á einu erindanna, sem Rúnar Þór Þórarinsson, yfirmaður sjálfbærni og nýsköpunar hjá fyrirtækinu Landeldi í Þorlákshöfn flutti. Hann sér mikil tækifæri í notkun á skítnum í laxeldi í kerjum á landi til áburðarnotkunar fyrir íslenska bændur og búaliði en skíturinn er allt af síaður frá fiskunum í kerjunum. “Málið snýst um það að safna fiskiseyru hjá okkur og fá hin landeldisfélögin og seyðastöðvar til að leggjast með okkur á sveif að safna þeirri fiskimykju, sem fellur núna til og mun falla til í mjög auknu mæli á næstu fimmtán árum því það er verið að byggja mjög mikið eldi á landinu,” segir Rúnar Þór. Rúnar Þór segir að á næstu árum verði til 20 til 25 þúsund tonn af skít frá eldinu á hverju ári og að sjálfsögðu eigi að nýta úrganginn, sem áburð enda fullur af næringarefnum. “Þetta er hráefni, sem er með mjög mikið nitur og fosfórinnihald og blandað saman við mykju úr skepnuhaldi, sem er núna 75 eða 80 þúsund tonn þá erum við að tala um rúmlega 100 þúsund tonn, segjum að við næðum öllu, 100 þúsund tonn af áburði á ári,” segir Rúnar Þór. Hér má sjá heitið á erindi Rúnars Þórs en fyrirtækið, sem vinnur hjá er með mjög öfluga starfsemi í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rúnar Þór sér líka fyrir sér að úrgangur úr mönnum verði notaður, sem áburður. “Já, hann er 70 prósent af allri næringu, sem fellur og fer af Íslandi og út í sjó, hún fer í gegnum okkur. Einhver svona lausn gæti virkað fyrir svona vandamál, sem engin er að tala um því þetta er tabú og þú glottir og það er allt í góðu með það, annar hver brandari í heiminum er kúkabrandari,”segir Rúnar Þór, spenntur fyrir viðfangsefninu. Rúnar Þór talaði með því að nýta saur frá mönnum á tún bænda eins og saurinn frá laxeldinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Fiskeldi Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Erlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Fleiri fréttir Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Sjá meira