Saur frá mönnum á tún bænda vegna hækkandi áburðaverðs? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. október 2022 14:05 Rúnar Þór Þórarinsson, yfirmaður sjálfbærni og nýsköpunar hjá fyrirtækinu Landeldi í Þorlákshöfn, sem var með mjög athyglisvert erindi á Degi landbúnarins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Miklir möguleikar felast í úrgangi laxeldis hér á landi í áburðarnotkun fyrir bændur á tún sín á sama tíma og áburðaverð í heiminum hefur rokið upp úr öllum hæðum. Þá kemur úrgangur úr mönnum einnig til greina, sem áburður á túnin. Dagur landbúnaðarins var haldin í gær með málþingi um Græna framtíð þar sem nokkur fróðleg erindi voru haldin. “Visthæfing landeldis – Úr fiskeldisúrgangi í öflugan áburð” var heiti á einu erindanna, sem Rúnar Þór Þórarinsson, yfirmaður sjálfbærni og nýsköpunar hjá fyrirtækinu Landeldi í Þorlákshöfn flutti. Hann sér mikil tækifæri í notkun á skítnum í laxeldi í kerjum á landi til áburðarnotkunar fyrir íslenska bændur og búaliði en skíturinn er allt af síaður frá fiskunum í kerjunum. “Málið snýst um það að safna fiskiseyru hjá okkur og fá hin landeldisfélögin og seyðastöðvar til að leggjast með okkur á sveif að safna þeirri fiskimykju, sem fellur núna til og mun falla til í mjög auknu mæli á næstu fimmtán árum því það er verið að byggja mjög mikið eldi á landinu,” segir Rúnar Þór. Rúnar Þór segir að á næstu árum verði til 20 til 25 þúsund tonn af skít frá eldinu á hverju ári og að sjálfsögðu eigi að nýta úrganginn, sem áburð enda fullur af næringarefnum. “Þetta er hráefni, sem er með mjög mikið nitur og fosfórinnihald og blandað saman við mykju úr skepnuhaldi, sem er núna 75 eða 80 þúsund tonn þá erum við að tala um rúmlega 100 þúsund tonn, segjum að við næðum öllu, 100 þúsund tonn af áburði á ári,” segir Rúnar Þór. Hér má sjá heitið á erindi Rúnars Þórs en fyrirtækið, sem vinnur hjá er með mjög öfluga starfsemi í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rúnar Þór sér líka fyrir sér að úrgangur úr mönnum verði notaður, sem áburður. “Já, hann er 70 prósent af allri næringu, sem fellur og fer af Íslandi og út í sjó, hún fer í gegnum okkur. Einhver svona lausn gæti virkað fyrir svona vandamál, sem engin er að tala um því þetta er tabú og þú glottir og það er allt í góðu með það, annar hver brandari í heiminum er kúkabrandari,”segir Rúnar Þór, spenntur fyrir viðfangsefninu. Rúnar Þór talaði með því að nýta saur frá mönnum á tún bænda eins og saurinn frá laxeldinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Fiskeldi Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Sjá meira
Dagur landbúnaðarins var haldin í gær með málþingi um Græna framtíð þar sem nokkur fróðleg erindi voru haldin. “Visthæfing landeldis – Úr fiskeldisúrgangi í öflugan áburð” var heiti á einu erindanna, sem Rúnar Þór Þórarinsson, yfirmaður sjálfbærni og nýsköpunar hjá fyrirtækinu Landeldi í Þorlákshöfn flutti. Hann sér mikil tækifæri í notkun á skítnum í laxeldi í kerjum á landi til áburðarnotkunar fyrir íslenska bændur og búaliði en skíturinn er allt af síaður frá fiskunum í kerjunum. “Málið snýst um það að safna fiskiseyru hjá okkur og fá hin landeldisfélögin og seyðastöðvar til að leggjast með okkur á sveif að safna þeirri fiskimykju, sem fellur núna til og mun falla til í mjög auknu mæli á næstu fimmtán árum því það er verið að byggja mjög mikið eldi á landinu,” segir Rúnar Þór. Rúnar Þór segir að á næstu árum verði til 20 til 25 þúsund tonn af skít frá eldinu á hverju ári og að sjálfsögðu eigi að nýta úrganginn, sem áburð enda fullur af næringarefnum. “Þetta er hráefni, sem er með mjög mikið nitur og fosfórinnihald og blandað saman við mykju úr skepnuhaldi, sem er núna 75 eða 80 þúsund tonn þá erum við að tala um rúmlega 100 þúsund tonn, segjum að við næðum öllu, 100 þúsund tonn af áburði á ári,” segir Rúnar Þór. Hér má sjá heitið á erindi Rúnars Þórs en fyrirtækið, sem vinnur hjá er með mjög öfluga starfsemi í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rúnar Þór sér líka fyrir sér að úrgangur úr mönnum verði notaður, sem áburður. “Já, hann er 70 prósent af allri næringu, sem fellur og fer af Íslandi og út í sjó, hún fer í gegnum okkur. Einhver svona lausn gæti virkað fyrir svona vandamál, sem engin er að tala um því þetta er tabú og þú glottir og það er allt í góðu með það, annar hver brandari í heiminum er kúkabrandari,”segir Rúnar Þór, spenntur fyrir viðfangsefninu. Rúnar Þór talaði með því að nýta saur frá mönnum á tún bænda eins og saurinn frá laxeldinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Fiskeldi Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Sjá meira