Mikil ánægja er með Svæðisgarð Snæfellsnes Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. október 2022 21:05 Svæðisgarðurinn Snæfellsnes var stofnaður 2014 af sveitarfélögunum á Snæfellsnesi og félögum og atvinnulífi á svæðinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er með Svæðisgarð Snæfellsnes, sem hefur verið til í átta ár en um er að ræða samstarf fyrirtækja, sveitarfélaga og félagasamtaka á svæðinu. Garðurinn byggir á sameiginlegri sýn um sérstöðu Snæfellsnes. Svæðisgarðurinn Snæfellsnes var stofnaður 2014 af sveitarfélögunum á Snæfellsnesi og félögum og atvinnulífi á svæðinu.Garðurinn er fyrsti svæðisgarðurinn á Íslandi og hefur gefist mjög vel. Ragnhildur Sigurðardóttir, sauðfjárbóndi á Álftavatni er framkvæmdastjóri garðsins og veit því allt um hann. „Þetta gengur út á að vera svona byggðaþróunar módel, vera farvegur fyrir samstarf. Og við horfum til erlendra fyrirmynda og förum svolítið sérstaka leið,“ segir Ragnheiður og bætir við. „Það voru yfir 200 Snæfellingar, sem tóku þátt í að búa til Svæðisgarðinn á sínum tíma og það er búið til svæðisskipulag, það þarf ekki að búa til svæðisskipulag, en ef það er gert þá verður hvert sveitarfélag að taka tillit til þess, sem þar kemur fram í sínu aðalskipulagi.“ Ragnhildur segir að þrjú búnaðarfélög á svæðinu, ásamt Ferðamálasamtökum Snæfellsnes, auk sveitarfélaganna taki þátt í vinnu svæðisgarðsins. Ragnhildur Sigurðardóttir, sauðfjárbóndi á Álftavatni er framkvæmdastjóri Svæðisgarðs Snæfellsnes.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er svo stolt af þessum félögum því það er ekkert sjálfgefið í dag þegar allir eru uppteknir, að fólk gefi sig í svona sjálfboðaliðastarf fyrir samfélagið og svo er það starfsmannafélagið Kjölur. Þetta eru eigendur Svæðisgarðs Snæfellsnes,“ segir Ragnhildur. Ragnhildur segir verkefnið mjög spennandi og skemmtilegt og nefnir í því samband að í dag séu búið að byggja upp 28 ferðamanna staði á Snæfellsnesi fyrir íslenska og erlenda ferðamenn. „Við viljum bjóða gesti hjartanlega velkomna og við viljum byggja upp á forsendum heimamanna. Þetta er líka spurning um lýðheilsu, að geta farið upp að flottum fossum, farið niður í helli en við viljum ekki að fólk fari út um allt,“ segir Ragnhildur enn fremur. En hvað er best við Snæfellsnes? "Það er þessi náttúra og ég ætla líka að segja samfélagið, ég get ekki gert upp á milli,“ segir Ragnhildur brosandi. Það voru yfir 200 Snæfellingar, sem tóku þátt í að búa til Svæðisgarðinn á sínum tíma.Magnús Hlynur Hreiðarsson Snæfellsbær Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira
Svæðisgarðurinn Snæfellsnes var stofnaður 2014 af sveitarfélögunum á Snæfellsnesi og félögum og atvinnulífi á svæðinu.Garðurinn er fyrsti svæðisgarðurinn á Íslandi og hefur gefist mjög vel. Ragnhildur Sigurðardóttir, sauðfjárbóndi á Álftavatni er framkvæmdastjóri garðsins og veit því allt um hann. „Þetta gengur út á að vera svona byggðaþróunar módel, vera farvegur fyrir samstarf. Og við horfum til erlendra fyrirmynda og förum svolítið sérstaka leið,“ segir Ragnheiður og bætir við. „Það voru yfir 200 Snæfellingar, sem tóku þátt í að búa til Svæðisgarðinn á sínum tíma og það er búið til svæðisskipulag, það þarf ekki að búa til svæðisskipulag, en ef það er gert þá verður hvert sveitarfélag að taka tillit til þess, sem þar kemur fram í sínu aðalskipulagi.“ Ragnhildur segir að þrjú búnaðarfélög á svæðinu, ásamt Ferðamálasamtökum Snæfellsnes, auk sveitarfélaganna taki þátt í vinnu svæðisgarðsins. Ragnhildur Sigurðardóttir, sauðfjárbóndi á Álftavatni er framkvæmdastjóri Svæðisgarðs Snæfellsnes.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er svo stolt af þessum félögum því það er ekkert sjálfgefið í dag þegar allir eru uppteknir, að fólk gefi sig í svona sjálfboðaliðastarf fyrir samfélagið og svo er það starfsmannafélagið Kjölur. Þetta eru eigendur Svæðisgarðs Snæfellsnes,“ segir Ragnhildur. Ragnhildur segir verkefnið mjög spennandi og skemmtilegt og nefnir í því samband að í dag séu búið að byggja upp 28 ferðamanna staði á Snæfellsnesi fyrir íslenska og erlenda ferðamenn. „Við viljum bjóða gesti hjartanlega velkomna og við viljum byggja upp á forsendum heimamanna. Þetta er líka spurning um lýðheilsu, að geta farið upp að flottum fossum, farið niður í helli en við viljum ekki að fólk fari út um allt,“ segir Ragnhildur enn fremur. En hvað er best við Snæfellsnes? "Það er þessi náttúra og ég ætla líka að segja samfélagið, ég get ekki gert upp á milli,“ segir Ragnhildur brosandi. Það voru yfir 200 Snæfellingar, sem tóku þátt í að búa til Svæðisgarðinn á sínum tíma.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Snæfellsbær Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira