Henry Cavill snýr aftur sem Superman Bjarki Sigurðsson skrifar 24. október 2022 17:29 Henry Cavill hefur leikið Superman síðan árið 2013. Getty/Visual China Group Breski stórleikarinn Henry Cavill kemur til með að leika Clark Kent og ofurhetjuna Superman, í næstu kvikmynd um illmennið Black Adam. Cavill hefur ekki klætt sig í búninginn síðan árið 2017. Síðasta kvikmyndin sem innihélt Superman var Justice League sem kom út í nóvember árið 2017. Reyndar kom Zack Snyder's Justice League út í fyrra en um var að ræða lengri útgáfu af myndinni sem kom út fjórum árum áður. Deadline greinir frá því að Cavill muni snúa aftur sem Superman þegar ofurhetjan birtist í næstu mynd sem fjallar um Black Adam. Fyrsta myndin var frumsýnd vestanhafs fyrr í mánuðinum og hefur þegar rakað inn 140 milljónum dollara, rúma 20 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by Henry Cavill (@henrycavill) Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Síðasta kvikmyndin sem innihélt Superman var Justice League sem kom út í nóvember árið 2017. Reyndar kom Zack Snyder's Justice League út í fyrra en um var að ræða lengri útgáfu af myndinni sem kom út fjórum árum áður. Deadline greinir frá því að Cavill muni snúa aftur sem Superman þegar ofurhetjan birtist í næstu mynd sem fjallar um Black Adam. Fyrsta myndin var frumsýnd vestanhafs fyrr í mánuðinum og hefur þegar rakað inn 140 milljónum dollara, rúma 20 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by Henry Cavill (@henrycavill)
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein