Hyggjast rukka í stæði í fyrsta sinn í Reykjanesbæ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. október 2022 17:40 Skipulagsfulltrúi Reykjanesbæjar lagði fram drög að stofnun bílastæðasjóðs á fundi umhverfis- og skipulagsráðs á föstudaginn. Vísir/Þorgils Skipulagsfulltrúi Reykjanesbæjar hefur lagt fram drög að stofnun bílastæðasjóðs í Reykjanesbæ. Með stofnun sjóðsins verður því rukkað í bílastæði í fyrsta sinn í sveitarfélaginu. Formaður umhverfis- og skipulagsráðs telur að samstaða sé um málið. Bílastæðasjóður mun eðli málsins samkvæmt einnig hafa heimildir til að sekta þá sem ekki greiða í stæði. Nái tillagan fram að ganga verður skipulag sjóðsins líklega svipað og í öðrum sveitarfélögum, að sögn Róberts Jóhanns Guðmundssonar formanns umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar. „Það hefur aldrei verið rukkað í bílastæði í Reykjanesbæ. Þetta eru svona frumdrög, við erum að byrja að kynna okkur þetta,“ segir Róbert Jóhann í samtali við fréttastofu. Hann hefur ekki trú á því að Reykjanesbær rukki í bílastæði strax á þessu ári en telur líklegt að gjaldtakan komi til framkvæmda á því næsta. „Nú fór þetta fyrir umhverfis- og skipulagsráð á föstudaginn og þetta á eftir að fara fyrir bæjarstjórnarfund sem verður eftir viku. Eftir bæjarstjórnarfundinn fer kannski eitthvað að skýrast í þessum efnum,“ segir Róbert Jóhann. Hann segir ýmsar ástæður búa að baki fyrirhugaðri stofnun bílastæðasjóðs en telur að þörf sé á gjaldtökunni. Aðspurður um hve dýrt verði að leggja ítrekar hann að um frumdrög sé að ræða. Tiltekin fjárhæð eða gjöld hafi ekki verið rædd og verið sé að skoða málið. „Ég geri alveg ráð fyrir því að það sé vilji allra ráðsmanna að skoða þetta eins og þessi stærri bæjarfélög hafa verið að gera. En þetta er það fyrsta sem kemur og við erum bara að fikra okkur áfram í þessu,“ segir Róbert Jóhann Guðmundsson formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar. Reykjanesbær Skipulag Bílastæði Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Bílastæðasjóður mun eðli málsins samkvæmt einnig hafa heimildir til að sekta þá sem ekki greiða í stæði. Nái tillagan fram að ganga verður skipulag sjóðsins líklega svipað og í öðrum sveitarfélögum, að sögn Róberts Jóhanns Guðmundssonar formanns umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar. „Það hefur aldrei verið rukkað í bílastæði í Reykjanesbæ. Þetta eru svona frumdrög, við erum að byrja að kynna okkur þetta,“ segir Róbert Jóhann í samtali við fréttastofu. Hann hefur ekki trú á því að Reykjanesbær rukki í bílastæði strax á þessu ári en telur líklegt að gjaldtakan komi til framkvæmda á því næsta. „Nú fór þetta fyrir umhverfis- og skipulagsráð á föstudaginn og þetta á eftir að fara fyrir bæjarstjórnarfund sem verður eftir viku. Eftir bæjarstjórnarfundinn fer kannski eitthvað að skýrast í þessum efnum,“ segir Róbert Jóhann. Hann segir ýmsar ástæður búa að baki fyrirhugaðri stofnun bílastæðasjóðs en telur að þörf sé á gjaldtökunni. Aðspurður um hve dýrt verði að leggja ítrekar hann að um frumdrög sé að ræða. Tiltekin fjárhæð eða gjöld hafi ekki verið rædd og verið sé að skoða málið. „Ég geri alveg ráð fyrir því að það sé vilji allra ráðsmanna að skoða þetta eins og þessi stærri bæjarfélög hafa verið að gera. En þetta er það fyrsta sem kemur og við erum bara að fikra okkur áfram í þessu,“ segir Róbert Jóhann Guðmundsson formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar.
Reykjanesbær Skipulag Bílastæði Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira