Spænskur stuðningsmaður horfinn: Ætlaði að labba frá Spáni og á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2022 12:00 Santiago Sanchez birti þessa mynd af sér frá ferðalaginu. Hann er þessi í bláu peysunni í miðjunni. Instagram/@santiago_sanchez_cogedor Fjölskylda spænsk fótboltaáhugamanns óttast um líf hans því ekkert hefur heyrst frá honum í margar vikur. Santiago Sanchez setti sér það mjög svo krefjandi markmið að ganga frá Madrid á Spáni til Doha í Katar þar sem heimsmeistarakeppnin verður sett í næsta mánuði. Santiago Sanchez, a Real Madrid fan walking to the Qatar World Cup from Madrid has been reported missing in Iran. Sanchez's family last heard from him on October 2nd, a day after he crossed the Iraq-Iran border.(Source: @AP) pic.twitter.com/QeGcpyOdtK— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 25, 2022 Ættingjar mannsins sögðu frá því að þau höfðu ekkert heyrt í sínum manni í þrjár vikur eða síðan að hann fór yfir landamærin til Íran. Sanchez er reyndur göngumaður, fyrrum fallhlífahermaður og mikill fótboltaáhugamaður. Hann var búinn að ganga í gegnum fimmtán lönd áður en hann kom til Írans. Sanchez er 41 árs gamall og sagði að markmið sitt með þessu ferðalagi sínu væri að komast að því hvernig fólki býr og lifir í öðrum löndum. Hann ætlaði að ná fyrsta leik spænska landsliðsins á HM sem er á móti Kosta Ríka 23. nóvember næstkomandi. Sanchez hefur leyft fólki að fylgjast með ferðalagi sínu á Instagram. „Við höfum miklar áhyggjur og ég og eiginmaðurinn minn getum ekki hætt að gráta,“ sagði Celia Cogedor, móðir Santiago í viðtali við The Associated Press. Síðast heyrðist frá Sanchez þegar hann sendi hljóðskilaboð 2. október síðastliðinn daginn eftir að hann fór yfir landamærin. Hann ætlaði að fara til Tehran, höfuðborgar Írans. Þaðan ætlaði hann suður til hafnarborgarinnar Bandar Abbas og sigla síðan þaðan til Katar. View this post on Instagram A post shared by CAMINANDO DE MADRID A QATAR (@santiago_sanchez_cogedor) HM 2022 í Katar Spænski boltinn Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Fótbolti Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Sjá meira
Santiago Sanchez setti sér það mjög svo krefjandi markmið að ganga frá Madrid á Spáni til Doha í Katar þar sem heimsmeistarakeppnin verður sett í næsta mánuði. Santiago Sanchez, a Real Madrid fan walking to the Qatar World Cup from Madrid has been reported missing in Iran. Sanchez's family last heard from him on October 2nd, a day after he crossed the Iraq-Iran border.(Source: @AP) pic.twitter.com/QeGcpyOdtK— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 25, 2022 Ættingjar mannsins sögðu frá því að þau höfðu ekkert heyrt í sínum manni í þrjár vikur eða síðan að hann fór yfir landamærin til Íran. Sanchez er reyndur göngumaður, fyrrum fallhlífahermaður og mikill fótboltaáhugamaður. Hann var búinn að ganga í gegnum fimmtán lönd áður en hann kom til Írans. Sanchez er 41 árs gamall og sagði að markmið sitt með þessu ferðalagi sínu væri að komast að því hvernig fólki býr og lifir í öðrum löndum. Hann ætlaði að ná fyrsta leik spænska landsliðsins á HM sem er á móti Kosta Ríka 23. nóvember næstkomandi. Sanchez hefur leyft fólki að fylgjast með ferðalagi sínu á Instagram. „Við höfum miklar áhyggjur og ég og eiginmaðurinn minn getum ekki hætt að gráta,“ sagði Celia Cogedor, móðir Santiago í viðtali við The Associated Press. Síðast heyrðist frá Sanchez þegar hann sendi hljóðskilaboð 2. október síðastliðinn daginn eftir að hann fór yfir landamærin. Hann ætlaði að fara til Tehran, höfuðborgar Írans. Þaðan ætlaði hann suður til hafnarborgarinnar Bandar Abbas og sigla síðan þaðan til Katar. View this post on Instagram A post shared by CAMINANDO DE MADRID A QATAR (@santiago_sanchez_cogedor)
HM 2022 í Katar Spænski boltinn Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Fótbolti Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Sjá meira