Heita fordæmalausum viðbrögðum ef Norður-Kórea hefur kjarnorkuvopnatilraunir á ný Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. október 2022 08:10 Fyrr í haust voru lög samþykkt í Norður-Kóreu þess efnis að ríkið væri nú kjarnorkuveldi. epa/KCNA Fulltrúar Bandaríkjanna, Japan og Suður-Kóreu hafa varað við fordæmalausum viðbrögðum ef Norður-Kórea framkvæmir sjöundu tilraun sína með kjarnorkuvopn. Stjórnvöld Vestanhafs og bandamenn þeirra grunar að kjarnorkuvopnatilraunir Norður-Kóreu séu að hefjast á ný. Tilraunirnar hafa legið niðri frá 2017. Varautanríkisráðherrar Bandaríkjanna, Japan og Norður-Kóreu hafa fundað um málið og Reuters hefur eftir Wendy Sherman, varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, að stjórnvöld í Norður-Kóreu séu hvött til að halda að sér höndum en kjarnorkuvopnatilraunir nú myndu hafa afleiðingar í för með sér fyrir heiminn allan. Sherman var ómyrk í máli og sagðist einnig vona að öll þau ríki sem ættu sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gerðu sér grein fyrir því að notkun kjarnorkuvopna, í hvaða mynd sem er, myndu hafa gríðarleg áhrif á skipan heimsmála. Í fyrsta sinn frá því að Norður-Kórea hóf tilraunir með kjarnorkuvopn árið 2006 beittu Kínverjar og Rússar fyrr á þessu ári neitunarvaldi sínu í öryggisráðinu gagnvart tillögu um frekari refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu. Ráðherrar Bandaríkjanna, Japan og Suður-Kóreu segjast hafa skuldbundið sig til að auka samstarf sitt á sviði varnarmála. Hvað varðaði Taívan ítrekaði Sherman að Bandaríkin styddu ekki sjálfstæðisbaráttu Taívan en það breytti því ekki að Bandaríkjamenn myndu vinna með Japönum og Suður-Kóreu að því að aðstoða Taívani við að verja sig gegn mögulegum aðgerðum Kína. Norður-Kórea Suður-Kórea Hernaður Bandaríkin Japan Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira
Tilraunirnar hafa legið niðri frá 2017. Varautanríkisráðherrar Bandaríkjanna, Japan og Norður-Kóreu hafa fundað um málið og Reuters hefur eftir Wendy Sherman, varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, að stjórnvöld í Norður-Kóreu séu hvött til að halda að sér höndum en kjarnorkuvopnatilraunir nú myndu hafa afleiðingar í för með sér fyrir heiminn allan. Sherman var ómyrk í máli og sagðist einnig vona að öll þau ríki sem ættu sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gerðu sér grein fyrir því að notkun kjarnorkuvopna, í hvaða mynd sem er, myndu hafa gríðarleg áhrif á skipan heimsmála. Í fyrsta sinn frá því að Norður-Kórea hóf tilraunir með kjarnorkuvopn árið 2006 beittu Kínverjar og Rússar fyrr á þessu ári neitunarvaldi sínu í öryggisráðinu gagnvart tillögu um frekari refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu. Ráðherrar Bandaríkjanna, Japan og Suður-Kóreu segjast hafa skuldbundið sig til að auka samstarf sitt á sviði varnarmála. Hvað varðaði Taívan ítrekaði Sherman að Bandaríkin styddu ekki sjálfstæðisbaráttu Taívan en það breytti því ekki að Bandaríkjamenn myndu vinna með Japönum og Suður-Kóreu að því að aðstoða Taívani við að verja sig gegn mögulegum aðgerðum Kína.
Norður-Kórea Suður-Kórea Hernaður Bandaríkin Japan Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira