Unnur er áhrifamesta vísindakona Evrópu Árni Sæberg skrifar 27. október 2022 20:54 Unnnur Þorsteinsdóttir er meðal áhrifamestu vísindakvenna heims. Kristinn Ingvarsson Unnur Þorsteinsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands og framkvæmdastjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu, hefur verið útnefnd áhrifamesta vísindakona Evrópu og sú fimmta áhrifamesta í heiminum. Unnur trónir á toppi nýs lista vísindamiðilsins Research yfir áhrifamestu vísindakonur Evrópu. Listinn byggir á greiningu á rannsóknaframlagi yfir 160 þúsund vísindakvenna. Í tilkynningu á vef Háskóla Íslands segir að listinn sé sá fyrsti sinnar tegundar og að með honum vilji forsvarsmenn Research draga fram afrek kvenna í geira þar sem karlmenn hafa um langt skeið verið í miklum meirihluta. Þá sé honum ætlað að hvetja vísindakonur áfram í sínum störfum og ungar konur til þess að helga sig vísindum. Nýráðinn forseti Heilbrigðisvísindasviðs Unnur var ráðin forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands í sumar eftir að hafa starfað sem framkvæmdastjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu frá síðustu aldamótum. Þar helgaði hún sig erfðarannsóknum, meðal annars tengdum hjarta og æðasjúkdómum, efnaskiptasjúkdómum og krabbameinum. Þá hefur hún starfað sem rannsóknarprófessors við Læknadeild Háskóla Íslands meðfram störfum hjá ÍE frá árinu 2007. Listi Research byggir á gögnum úr Google Scholar og Microsoft Academic Graph. Gögnin sýna að á tímabilinu sem var undir hefur verið 190 þúsund sinnum vísað í rannsóknir Unnar og fengið ríflega 460 greinar birtar. Vísindi Háskólar Íslensk erfðagreining Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Sjá meira
Unnur trónir á toppi nýs lista vísindamiðilsins Research yfir áhrifamestu vísindakonur Evrópu. Listinn byggir á greiningu á rannsóknaframlagi yfir 160 þúsund vísindakvenna. Í tilkynningu á vef Háskóla Íslands segir að listinn sé sá fyrsti sinnar tegundar og að með honum vilji forsvarsmenn Research draga fram afrek kvenna í geira þar sem karlmenn hafa um langt skeið verið í miklum meirihluta. Þá sé honum ætlað að hvetja vísindakonur áfram í sínum störfum og ungar konur til þess að helga sig vísindum. Nýráðinn forseti Heilbrigðisvísindasviðs Unnur var ráðin forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands í sumar eftir að hafa starfað sem framkvæmdastjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu frá síðustu aldamótum. Þar helgaði hún sig erfðarannsóknum, meðal annars tengdum hjarta og æðasjúkdómum, efnaskiptasjúkdómum og krabbameinum. Þá hefur hún starfað sem rannsóknarprófessors við Læknadeild Háskóla Íslands meðfram störfum hjá ÍE frá árinu 2007. Listi Research byggir á gögnum úr Google Scholar og Microsoft Academic Graph. Gögnin sýna að á tímabilinu sem var undir hefur verið 190 þúsund sinnum vísað í rannsóknir Unnar og fengið ríflega 460 greinar birtar.
Vísindi Háskólar Íslensk erfðagreining Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Sjá meira