Taylor Swift heldur á tónleikaferðalag Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 1. nóvember 2022 20:46 Taylor tilkynnti dagsetningar Bandaríkjahluta tónleikaferðalagsins fyrr í dag. Getty/Terry Wyatt, Twitter/Taylor Swift Söngkonan ástsæla, Taylor Swift tilkynnti aðdáendum sínum fyrr í dag að nýtt tónleikaferðalag hennar, „Eras Tour“ myndi hefjast í mars á næsta ári. Þetta er fyrsta tónleikaferðalag Swift síðan árið 2018 þegar hún fór um víðan völl vegna plötu sinnar „Reputation.“ Dagsetningarnar sem kynntar hafa verið ná aðeins yfir Bandaríkin og virðist sá hluti tónleikaferðalagsins standa yfir frá mars fram í ágúst á næsta ári. Dagsetningar fyrir önnur lönd heimsins hafa ekki verið kynntar að svo staddar en þær eru sagða væntanlegar. Variety greinir frá þessu. Frá því að hún hélt síðast á tónleikaferðalag hefur Swift gefið út 4 nýjar plötur, þær „Lover,“ „Folklore,“ „Evermore,“ og „Midnights“ ásamt því að hafa einnig gefið út tvær plötur í endurupptöku. Því er óhætt að segja að af nógu sé að taka fyrir Swift þegar hún kemur fram á ný. Tónlistarfólkið sem mun hita upp fyrir hana á tónleikaferðalaginu er ekki af verri endanum en það eru Haim systur, Hljómsveitin Paramore og Phoebe Bridges ásamt fleirum. Nýjasta plata Swift „Midnights“ hefur vakið mikla lukku eftir að hún kom út 21. október. Tónlistarkonan hefur til dæmis slegið met hvað varðar fjölda laga í topp tíu sætum Billboard listans en lög hennar af nýju plötunni skipa öll sætin. Þetta er í fyrsta sinn í 64 ára sögu listans sem þetta gerist. Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Taylor Swift boðar tónleikaferðalag í bráð Söngkonan Taylor Swift boðar tónleikaferðalag í náinni framtíð í viðtali Graham Norton. Hún gaf nýlega út plötuna Midnight sem sló öll met á Spotify og varð mest spilaða platan á einum degi. Myndband við eitt laganna á plötunni hefur þó verið umdeilt og talið ýta undir fitufordóma. 28. október 2022 18:01 Taylor Swift skráir sig í sögubækurnar Lög söngkonunnar Taylor Swift skipa öll tíu efstu sæti Billboard listans í Bandaríkjunum. Hún er fyrsti tónlistarmaðurinn í 64 ára sögu listans sem nær þessum árangri. 31. október 2022 18:37 Miðnætursöngvar Taylor Swift opinbera þráhugsanir og drauma Ný plata Taylor Swift „Midnights“ birtist á helstu tónlistarveitum í nótt. Platan er stútfull af nýjum lögum, nánar til tekið tuttugu talsins. Platan einkennist af einskonar rafpoppi og er uppfull af einstakri textasmíð Swift sem aðdáendur og aðrir áhugasamir ættu að geta tengt við. 21. október 2022 16:29 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Þetta er fyrsta tónleikaferðalag Swift síðan árið 2018 þegar hún fór um víðan völl vegna plötu sinnar „Reputation.“ Dagsetningarnar sem kynntar hafa verið ná aðeins yfir Bandaríkin og virðist sá hluti tónleikaferðalagsins standa yfir frá mars fram í ágúst á næsta ári. Dagsetningar fyrir önnur lönd heimsins hafa ekki verið kynntar að svo staddar en þær eru sagða væntanlegar. Variety greinir frá þessu. Frá því að hún hélt síðast á tónleikaferðalag hefur Swift gefið út 4 nýjar plötur, þær „Lover,“ „Folklore,“ „Evermore,“ og „Midnights“ ásamt því að hafa einnig gefið út tvær plötur í endurupptöku. Því er óhætt að segja að af nógu sé að taka fyrir Swift þegar hún kemur fram á ný. Tónlistarfólkið sem mun hita upp fyrir hana á tónleikaferðalaginu er ekki af verri endanum en það eru Haim systur, Hljómsveitin Paramore og Phoebe Bridges ásamt fleirum. Nýjasta plata Swift „Midnights“ hefur vakið mikla lukku eftir að hún kom út 21. október. Tónlistarkonan hefur til dæmis slegið met hvað varðar fjölda laga í topp tíu sætum Billboard listans en lög hennar af nýju plötunni skipa öll sætin. Þetta er í fyrsta sinn í 64 ára sögu listans sem þetta gerist.
Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Taylor Swift boðar tónleikaferðalag í bráð Söngkonan Taylor Swift boðar tónleikaferðalag í náinni framtíð í viðtali Graham Norton. Hún gaf nýlega út plötuna Midnight sem sló öll met á Spotify og varð mest spilaða platan á einum degi. Myndband við eitt laganna á plötunni hefur þó verið umdeilt og talið ýta undir fitufordóma. 28. október 2022 18:01 Taylor Swift skráir sig í sögubækurnar Lög söngkonunnar Taylor Swift skipa öll tíu efstu sæti Billboard listans í Bandaríkjunum. Hún er fyrsti tónlistarmaðurinn í 64 ára sögu listans sem nær þessum árangri. 31. október 2022 18:37 Miðnætursöngvar Taylor Swift opinbera þráhugsanir og drauma Ný plata Taylor Swift „Midnights“ birtist á helstu tónlistarveitum í nótt. Platan er stútfull af nýjum lögum, nánar til tekið tuttugu talsins. Platan einkennist af einskonar rafpoppi og er uppfull af einstakri textasmíð Swift sem aðdáendur og aðrir áhugasamir ættu að geta tengt við. 21. október 2022 16:29 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Taylor Swift boðar tónleikaferðalag í bráð Söngkonan Taylor Swift boðar tónleikaferðalag í náinni framtíð í viðtali Graham Norton. Hún gaf nýlega út plötuna Midnight sem sló öll met á Spotify og varð mest spilaða platan á einum degi. Myndband við eitt laganna á plötunni hefur þó verið umdeilt og talið ýta undir fitufordóma. 28. október 2022 18:01
Taylor Swift skráir sig í sögubækurnar Lög söngkonunnar Taylor Swift skipa öll tíu efstu sæti Billboard listans í Bandaríkjunum. Hún er fyrsti tónlistarmaðurinn í 64 ára sögu listans sem nær þessum árangri. 31. október 2022 18:37
Miðnætursöngvar Taylor Swift opinbera þráhugsanir og drauma Ný plata Taylor Swift „Midnights“ birtist á helstu tónlistarveitum í nótt. Platan er stútfull af nýjum lögum, nánar til tekið tuttugu talsins. Platan einkennist af einskonar rafpoppi og er uppfull af einstakri textasmíð Swift sem aðdáendur og aðrir áhugasamir ættu að geta tengt við. 21. október 2022 16:29