Síðasti dagur verslunarinnar Brynju að kvöldi kominn Ellen Geirsdóttir Håkansson og Óttar Kolbeinsson Proppé skrifa 3. nóvember 2022 20:05 Hér má sjá Brynjólf ásamt fjölskyldu sinni. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Einu helsta kennileiti Laugavegarins, iðnaðarvöruversluninni Brynju hefur verið lokað eftir 103 ára starf. Eigandi Brynju segist ekki vita hvers konar starfsemi taki við í húsinu. Brynjólfur H. Björnsson, eigandi Brynju segir tilfinninguna eftir lokunina ansi skrítna eftir áratugi í bransanum. Það hafi þó ríkt gleði i búðinni í dag. „Þetta var mjög skemmtilegur dagur, mikil traffík og fólkið náttúrulega kveður okkur og þakkar fyrir tímana alla og samveruna. Að geta farið hingað út í Brynju og náð sér í einhverja nauðsynlega hluti, það verði viðbrigði,“ segir Brynjólfur. Hann segist ekki vita hvað taki við í rýminu en hjá honum sé næst á dagskrá að taka til í búðinni og skila af sér húsinu. Það verk klárist eflaust ekki fyrr en eftir áramót. Brynjólfur segir húsið friðað að utan, því megi ekki breyta en sama gildi ekki um húsið innanvert. Eftir 103 ára starf var síðasta varan sem seld var í Brynju Suzuki lyklakippa en fréttamaður okkar, Óttar Kolbeinsson Proppé var síðasti viðskiptavinur verslunarinnar. „Þá hefur síðasta salan átt sér stað,“ sagði Brynjólfur að lokum. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar voru í dag, á síðasta opnunardegi verslunarinnar. Í dag sinnti starfi sínu með prýði eins og alla aðra daga.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Eigendur skildu eftir fallega kveðju til borgarbúa í gluggum verslunarinnar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Viðskiptavinir sáu Brynjólf á bakvið kassann í síðasta sinn í dag.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Iðnaðarvöruverslunin Brynja kveður nú Laugaveginn eftir 103 ár.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Reykjavík Verslun Tímamót Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira
Brynjólfur H. Björnsson, eigandi Brynju segir tilfinninguna eftir lokunina ansi skrítna eftir áratugi í bransanum. Það hafi þó ríkt gleði i búðinni í dag. „Þetta var mjög skemmtilegur dagur, mikil traffík og fólkið náttúrulega kveður okkur og þakkar fyrir tímana alla og samveruna. Að geta farið hingað út í Brynju og náð sér í einhverja nauðsynlega hluti, það verði viðbrigði,“ segir Brynjólfur. Hann segist ekki vita hvað taki við í rýminu en hjá honum sé næst á dagskrá að taka til í búðinni og skila af sér húsinu. Það verk klárist eflaust ekki fyrr en eftir áramót. Brynjólfur segir húsið friðað að utan, því megi ekki breyta en sama gildi ekki um húsið innanvert. Eftir 103 ára starf var síðasta varan sem seld var í Brynju Suzuki lyklakippa en fréttamaður okkar, Óttar Kolbeinsson Proppé var síðasti viðskiptavinur verslunarinnar. „Þá hefur síðasta salan átt sér stað,“ sagði Brynjólfur að lokum. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar voru í dag, á síðasta opnunardegi verslunarinnar. Í dag sinnti starfi sínu með prýði eins og alla aðra daga.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Eigendur skildu eftir fallega kveðju til borgarbúa í gluggum verslunarinnar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Viðskiptavinir sáu Brynjólf á bakvið kassann í síðasta sinn í dag.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Iðnaðarvöruverslunin Brynja kveður nú Laugaveginn eftir 103 ár.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson
Reykjavík Verslun Tímamót Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira