Dósum stolið fyrir milljón frá Hjálparsveitinni Tintron Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. nóvember 2022 14:03 Jakob Guðnason, varaformaður Tintrons í Grímsnesi, sem segir að væri ekki verið að stela dósum úr dósakössum sveitarinnar fengin sveitin milljón meira í tekjur á ári. SigóSig Mikið svekkelsi er á meðan björgunarsveitarmanna í Hjálparsveitinni Tintron í Grímsnes- og Grafningshreppi því það er ítrekað verið að stela dósum úr dósagámum sveitarinnar, sem staðsettir eru á nokkrum stöðum í sveitarfélaginu. Tintron er með nokkra stóra dósagáma staðsetta hér og þar í sveitarfélaginu og hafa þeir gefið sveitinni miklar tekjur enda mikið af sumarbústaðafólki og ferðamönnum á svæðinu, sem lætur dósir og flöskur í gámana og styrkir þar með Tintron, svo ekki sé minnst á heimamenn. Gámarnir eru samstarfsverkefni Tintron og Grænna Skáta. Jakbob Guðnason er varaformaður Tintrons. „Það eru óprúttnir aðilar að stela dósunum frá okkur, sem Græni Skátar og Tintron eru að safna hér í Grímsnesi. Þar er farið mjög reglulega, nánast hverja helgi og tæmdir hjá okkur kassarnir,“ segir Jakob. Jakob segir þetta óþolandi og mikinn tekjumissi því sveitin sé til dæmis í framkvæmdum við húsnæði sitt og að ágóðinn af dósunum hafi verið einu föstu tekjurnar. „Það hefur verið upp á síðkastið til dæmis núna tvær síðustu helgar hefur verið farið í fimm til sex gáma, bæði hjá okkur og svo á Laugarvatni. Þannig að þetta er gert skipulega, það er ekki bara einhver einn gámur tekinn, heldur er farið á allar stöðvarnar,“ bætir Jakob við. Jakob segir að dósagámarnir séu brotnir upp með því að klippa á lása oft með tilheyrandi skemmtum, sem sé þá tjón fyrir Græna skáta, sem eiga gámana. Síðan eru notuð tæki og tól til að ná dósunum upp úr gámunum. „Það er einhver grunur, lögreglan hefur aðeins verið að aðstoða okkur í þessu en við vitum ekki núna hver þetta er. Það er búið að taka nokkra aðila í sumar þar sem þetta er ekki bara bundið við okkar svæði, Grímsnesið eða Árnessýsluna, þetta er Borgarfjörðurinn og höfuðborgarsvæðið líka,“ segir Jakob. Jakob segir að nú sé unnið að því að setja upp myndavélar og eftirlitskerfi við gáma þar sem það sé hægt en á öðrum stöðum er ekkert rafmagn og því ekki hægt að setja upp kerfi. En hvað er fjárhagstjónið mikið fyrir Tintron vegna stolinna dósa? „Miðað við það magn, sem er búið að vera að taka núna þá gætum við örugglega á ári verið að fá milljón meira ef það væri ekki tekið úr kössunum,“ segir varaformaður Tintrons í Grímsnes- og Grafningshreppi. Dósasöfnunin er samstarfsverkefni Hjálparsveitarinnar Tintron og Grænna skáta ( sem er í eigu Bandalags íslenskra skáta ) og er mikilvæg fjáröflun fyrir báða aðila. Hér eru gámar á einu gámasvæðinu í Grímsnes- og Grafningshreppi.Aðsend Grímsnes- og Grafningshreppur Björgunarsveitir Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Sjá meira
Tintron er með nokkra stóra dósagáma staðsetta hér og þar í sveitarfélaginu og hafa þeir gefið sveitinni miklar tekjur enda mikið af sumarbústaðafólki og ferðamönnum á svæðinu, sem lætur dósir og flöskur í gámana og styrkir þar með Tintron, svo ekki sé minnst á heimamenn. Gámarnir eru samstarfsverkefni Tintron og Grænna Skáta. Jakbob Guðnason er varaformaður Tintrons. „Það eru óprúttnir aðilar að stela dósunum frá okkur, sem Græni Skátar og Tintron eru að safna hér í Grímsnesi. Þar er farið mjög reglulega, nánast hverja helgi og tæmdir hjá okkur kassarnir,“ segir Jakob. Jakob segir þetta óþolandi og mikinn tekjumissi því sveitin sé til dæmis í framkvæmdum við húsnæði sitt og að ágóðinn af dósunum hafi verið einu föstu tekjurnar. „Það hefur verið upp á síðkastið til dæmis núna tvær síðustu helgar hefur verið farið í fimm til sex gáma, bæði hjá okkur og svo á Laugarvatni. Þannig að þetta er gert skipulega, það er ekki bara einhver einn gámur tekinn, heldur er farið á allar stöðvarnar,“ bætir Jakob við. Jakob segir að dósagámarnir séu brotnir upp með því að klippa á lása oft með tilheyrandi skemmtum, sem sé þá tjón fyrir Græna skáta, sem eiga gámana. Síðan eru notuð tæki og tól til að ná dósunum upp úr gámunum. „Það er einhver grunur, lögreglan hefur aðeins verið að aðstoða okkur í þessu en við vitum ekki núna hver þetta er. Það er búið að taka nokkra aðila í sumar þar sem þetta er ekki bara bundið við okkar svæði, Grímsnesið eða Árnessýsluna, þetta er Borgarfjörðurinn og höfuðborgarsvæðið líka,“ segir Jakob. Jakob segir að nú sé unnið að því að setja upp myndavélar og eftirlitskerfi við gáma þar sem það sé hægt en á öðrum stöðum er ekkert rafmagn og því ekki hægt að setja upp kerfi. En hvað er fjárhagstjónið mikið fyrir Tintron vegna stolinna dósa? „Miðað við það magn, sem er búið að vera að taka núna þá gætum við örugglega á ári verið að fá milljón meira ef það væri ekki tekið úr kössunum,“ segir varaformaður Tintrons í Grímsnes- og Grafningshreppi. Dósasöfnunin er samstarfsverkefni Hjálparsveitarinnar Tintron og Grænna skáta ( sem er í eigu Bandalags íslenskra skáta ) og er mikilvæg fjáröflun fyrir báða aðila. Hér eru gámar á einu gámasvæðinu í Grímsnes- og Grafningshreppi.Aðsend
Grímsnes- og Grafningshreppur Björgunarsveitir Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Sjá meira