Mikil fjölgun á testósterón-ávísunum til kvenna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. nóvember 2022 06:36 Sigrún segir fyrsta ráðið við einkennum á breytingaskeiðinu að passa upp á lífstílinn. Getty „Frá því í september 2021 og fram í lok febrúar 2022 um það bil tvöfaldaðist fjöldi lyfjaávísana á testósterón til kvenna. En eftir það sést gífurleg aukning. Ef maður ber saman fjölda lyfjaávísana á testósteróni til kvenna í nýliðnum september og október við september fyrir ári þá er fjölgunin rúmlega átjánföld.“ Þetta segir Sigrún Hjartardóttir kvensjúkdómalæknir hjá Kvenheilsu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í samtali við Morgunblaðið. Hún segir eina af orsökunum umræða um breytingaskeiðið á samfélagsmiðlum. „Þar deila konur reynslu sinni og umfjöllun um testósterón hefur aukist.“ Að sögn Sigrúnar eru flestar þeirra kvenna sem fá ávísað testósteróni á aldrinum 45 til 54 ára en einnig sé nokkuð stór hópur undir 45 ára sem hafi fengið ávísanir á hormónið. Þar sé þó ekki verið að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum og spurningar vakni um hvort um sé að ræða óuppfyllta þörf eða oflækningar. Testósterón getur gagnast konum sem eru að ganga í gegnum breytingaskeiðið, sem getur haft gríðarleg áhrif á líðan kvenna. Bæði líkamlega og andlega. Þá segir Sigrún mikið álag á konum á umræddum aldri, 40 til 50 ára, bæði vegna álags í vinnu og á heimilinu og að ef til vill ætti að gefa þeim tækifæri til að minnka við sig vinnu án þess að skerða laun til að koma í veg fyrir að þær detti út af vinnumarkaði. Heilsa Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Ef maður ber saman fjölda lyfjaávísana á testósteróni til kvenna í nýliðnum september og október við september fyrir ári þá er fjölgunin rúmlega átjánföld.“ Þetta segir Sigrún Hjartardóttir kvensjúkdómalæknir hjá Kvenheilsu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í samtali við Morgunblaðið. Hún segir eina af orsökunum umræða um breytingaskeiðið á samfélagsmiðlum. „Þar deila konur reynslu sinni og umfjöllun um testósterón hefur aukist.“ Að sögn Sigrúnar eru flestar þeirra kvenna sem fá ávísað testósteróni á aldrinum 45 til 54 ára en einnig sé nokkuð stór hópur undir 45 ára sem hafi fengið ávísanir á hormónið. Þar sé þó ekki verið að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum og spurningar vakni um hvort um sé að ræða óuppfyllta þörf eða oflækningar. Testósterón getur gagnast konum sem eru að ganga í gegnum breytingaskeiðið, sem getur haft gríðarleg áhrif á líðan kvenna. Bæði líkamlega og andlega. Þá segir Sigrún mikið álag á konum á umræddum aldri, 40 til 50 ára, bæði vegna álags í vinnu og á heimilinu og að ef til vill ætti að gefa þeim tækifæri til að minnka við sig vinnu án þess að skerða laun til að koma í veg fyrir að þær detti út af vinnumarkaði.
Heilsa Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira