7 dagar í Idol: Fyrsta sýnishorn úr nýju þáttaröðinni Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 18. nóvember 2022 09:01 Aðeins sjö dagar eru í að við fáum að sjá fyrstu keppendur spreyta sig í Idol. Nú er aðeins ein vika í að fyrsti þáttur Idol verði sýndur á Stöð 2. Af því tilefni birtir Vísir plakat og fyrsta sýnishorn úr væntanlegri þáttaröð. Nýja þáttaröðin mun innihalda hlátur, grátur og allt þar á milli. Frábærir söngvarar spreyta sig en ekki allir labba út með hinn eftirsótta gullmiða. „Þú getur sungið, það er augljóst. En hvort þú eigir heima í þessari keppni ...“ heyrist Idol dómarinn Herra Hnetusmjör segja við einn keppandann í sýnishorninu. „Ég fékk mér sopa til að gráta ekki,“ segir hann við annan. Klippa: Fyrsta sýnishorn úr Idol Stjörnum prýtt plakat Fyrsta opinbera Idol plakatið var frumsýnt í gær. Það eru dómararnir fjórir sem prýða plakatið. Dómnefndina skipa þau Birgitta Haukdal, Herra Hnetusmjör, Bríet og Daníel Ágúst. Það má því með sanni segja að plakatið sé stjörnum prýtt. Myndin á plakatinu var tekin í Safnahúsinu á Hverfisgötu. Innblástur myndatökunnar kom frá þeim fjölda brúðkaupsmynda sem hafa verið teknar á þessum stað. Enda býr mikil fegurð, dramatík og glæsileiki yfir þessu umhverfi, sem endurspeglar keppnina sjálfa. Fyrsta opinbera Idol plakatið.Baldur Kristjánsson Bríet var fjarverandi en málinu var reddað Baldur Kristjánsson, einn færasti ljósmyndari landsins, tók ljósmyndina sem prýðir plakatið. Þess má þó til gamans geta að Bríet gat ekki verið viðstödd myndatökuna, þar sem hún var að hitta ættingja sína í Egyptalandi. Það var því gripið til þess ráðs að taka myndir af Bríeti í stúdíóinu hans Baldurs og klippa hana inn á myndina eftir á. Á plakatinu má sjá hvernig persónuleiki og einstakur stíll hvers dómara fær að njóta sín, rétt eins og hann mun gera í þáttunum sem hefja göngu sína þann 25. nóvember. Myndin á plakatinu var tekin í Safnahúsinu á Hverfisgötu. Myndirnar af Bríeti voru teknar í stúdíói Baldurs Kristjánssonar. Hún var svo klippt inn á plakatið eftir á. Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember. Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Átta dagar í Idol: Hjartaknúsarinn Helgi Rafn heillaði alla Margir muna eflaust eftir Helga Rafni, hjartaknúsaranum með brúnu augun, sem bræddi margan kvenpeninginn í fyrstu þáttaröð af Idol. 17. nóvember 2022 09:01 Níu dagar í Idol: Pétur Jóhann fór á kostum sem óperusöngvari Grínistinn Pétur Jóhann kom óvænt fram á úrslitakvöldi fjórðu þáttaraðar Idol árið 2009. Þar flutti hann aríuna Nessun dorma og er óhætt að segja að hann hafi lagt allt sitt í flutninginn. 16. nóvember 2022 09:01 10 dagar í Idol: „Ég held að þú sért poppstjarna dulbúin sem barnapía“ Síðasta Idolstjarna okkar Íslendinga var krýnd árið 2009. Það var hin 21 árs gamla Hrafna Hanna Elísa frá Djúpavogi sem bar sigur úr býtum. Væntanlegur sigurvegari nýju þáttaraðarinnar í vetur mun því taka við keflinu af Hröfnu. 15. nóvember 2022 09:01 11 dagar í Idol: Var fyrsta konan til þess að negla Pál Óskar Það var spennuþrungið andrúmsloft í Vetrargarðinum fyrir sextán árum síðan þegar þau Ína Valgerður og Snorri stóðu aðeins tvö eftir í úrslitaþætti Idol. 14. nóvember 2022 09:17 12 dagar í Idol: Bubba var nóg boðið og stormaði út Dómararnir voru ekki alveg sammála eftir fyrstu áheyrnarprufur hins lífsglaða Benedikts Van Hoof á Hótel Loftleiðum fyrir sautján árum síðan. 13. nóvember 2022 11:30 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Nýja þáttaröðin mun innihalda hlátur, grátur og allt þar á milli. Frábærir söngvarar spreyta sig en ekki allir labba út með hinn eftirsótta gullmiða. „Þú getur sungið, það er augljóst. En hvort þú eigir heima í þessari keppni ...“ heyrist Idol dómarinn Herra Hnetusmjör segja við einn keppandann í sýnishorninu. „Ég fékk mér sopa til að gráta ekki,“ segir hann við annan. Klippa: Fyrsta sýnishorn úr Idol Stjörnum prýtt plakat Fyrsta opinbera Idol plakatið var frumsýnt í gær. Það eru dómararnir fjórir sem prýða plakatið. Dómnefndina skipa þau Birgitta Haukdal, Herra Hnetusmjör, Bríet og Daníel Ágúst. Það má því með sanni segja að plakatið sé stjörnum prýtt. Myndin á plakatinu var tekin í Safnahúsinu á Hverfisgötu. Innblástur myndatökunnar kom frá þeim fjölda brúðkaupsmynda sem hafa verið teknar á þessum stað. Enda býr mikil fegurð, dramatík og glæsileiki yfir þessu umhverfi, sem endurspeglar keppnina sjálfa. Fyrsta opinbera Idol plakatið.Baldur Kristjánsson Bríet var fjarverandi en málinu var reddað Baldur Kristjánsson, einn færasti ljósmyndari landsins, tók ljósmyndina sem prýðir plakatið. Þess má þó til gamans geta að Bríet gat ekki verið viðstödd myndatökuna, þar sem hún var að hitta ættingja sína í Egyptalandi. Það var því gripið til þess ráðs að taka myndir af Bríeti í stúdíóinu hans Baldurs og klippa hana inn á myndina eftir á. Á plakatinu má sjá hvernig persónuleiki og einstakur stíll hvers dómara fær að njóta sín, rétt eins og hann mun gera í þáttunum sem hefja göngu sína þann 25. nóvember. Myndin á plakatinu var tekin í Safnahúsinu á Hverfisgötu. Myndirnar af Bríeti voru teknar í stúdíói Baldurs Kristjánssonar. Hún var svo klippt inn á plakatið eftir á. Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Átta dagar í Idol: Hjartaknúsarinn Helgi Rafn heillaði alla Margir muna eflaust eftir Helga Rafni, hjartaknúsaranum með brúnu augun, sem bræddi margan kvenpeninginn í fyrstu þáttaröð af Idol. 17. nóvember 2022 09:01 Níu dagar í Idol: Pétur Jóhann fór á kostum sem óperusöngvari Grínistinn Pétur Jóhann kom óvænt fram á úrslitakvöldi fjórðu þáttaraðar Idol árið 2009. Þar flutti hann aríuna Nessun dorma og er óhætt að segja að hann hafi lagt allt sitt í flutninginn. 16. nóvember 2022 09:01 10 dagar í Idol: „Ég held að þú sért poppstjarna dulbúin sem barnapía“ Síðasta Idolstjarna okkar Íslendinga var krýnd árið 2009. Það var hin 21 árs gamla Hrafna Hanna Elísa frá Djúpavogi sem bar sigur úr býtum. Væntanlegur sigurvegari nýju þáttaraðarinnar í vetur mun því taka við keflinu af Hröfnu. 15. nóvember 2022 09:01 11 dagar í Idol: Var fyrsta konan til þess að negla Pál Óskar Það var spennuþrungið andrúmsloft í Vetrargarðinum fyrir sextán árum síðan þegar þau Ína Valgerður og Snorri stóðu aðeins tvö eftir í úrslitaþætti Idol. 14. nóvember 2022 09:17 12 dagar í Idol: Bubba var nóg boðið og stormaði út Dómararnir voru ekki alveg sammála eftir fyrstu áheyrnarprufur hins lífsglaða Benedikts Van Hoof á Hótel Loftleiðum fyrir sautján árum síðan. 13. nóvember 2022 11:30 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Átta dagar í Idol: Hjartaknúsarinn Helgi Rafn heillaði alla Margir muna eflaust eftir Helga Rafni, hjartaknúsaranum með brúnu augun, sem bræddi margan kvenpeninginn í fyrstu þáttaröð af Idol. 17. nóvember 2022 09:01
Níu dagar í Idol: Pétur Jóhann fór á kostum sem óperusöngvari Grínistinn Pétur Jóhann kom óvænt fram á úrslitakvöldi fjórðu þáttaraðar Idol árið 2009. Þar flutti hann aríuna Nessun dorma og er óhætt að segja að hann hafi lagt allt sitt í flutninginn. 16. nóvember 2022 09:01
10 dagar í Idol: „Ég held að þú sért poppstjarna dulbúin sem barnapía“ Síðasta Idolstjarna okkar Íslendinga var krýnd árið 2009. Það var hin 21 árs gamla Hrafna Hanna Elísa frá Djúpavogi sem bar sigur úr býtum. Væntanlegur sigurvegari nýju þáttaraðarinnar í vetur mun því taka við keflinu af Hröfnu. 15. nóvember 2022 09:01
11 dagar í Idol: Var fyrsta konan til þess að negla Pál Óskar Það var spennuþrungið andrúmsloft í Vetrargarðinum fyrir sextán árum síðan þegar þau Ína Valgerður og Snorri stóðu aðeins tvö eftir í úrslitaþætti Idol. 14. nóvember 2022 09:17
12 dagar í Idol: Bubba var nóg boðið og stormaði út Dómararnir voru ekki alveg sammála eftir fyrstu áheyrnarprufur hins lífsglaða Benedikts Van Hoof á Hótel Loftleiðum fyrir sautján árum síðan. 13. nóvember 2022 11:30