Tinna Guðrún vann sér sæti í íslenska körfuboltalandsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2022 13:30 Tinna Guðrún Alexandersdóttir hefur unnið sér sæti í A-landsliðinu með flottri frammistöðu í vetur. Vísir/Hulda Margrét Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir komandi tvo leiki liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Leikið verður í núna í nóvember og aftur í febrúar 2023 og þar með klárast þessi undankeppni. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Spánn, Ungverjaland og Rúmenía. Ísland hefur leikið gegn Rúmeníu ytra og Ungverjalandi hér heima í nóvember fyrir ári síðan og tapaði báðum leikjum sínum. Núna er leikið er heima og að heiman að nýju en efsta liðið úr riðlinum í lok febrúar fer beint á EM 2023 en möguleiki er fyrir besta annað sætið að fylgja með á lokamótið (fjögur lið með bestan árangur úr öllum undanriðlunum tíu). Núna í nóvember á Ísland sína næstu tvo leiki á dagskránni, fyrst verður leikið á útivelli gegn Spáni þann 24. nóvember í Huelva, og svo hér heima gegn Rúmeníu. Heimaleikurinn fer fram í Laugardalshöll sunnudaginn 27. nóvember kl. 16:30 og verður í beinni á RÚV. Haukakonan Tinna Guðrún Alexandersdóttir er eini nýliðinn í hópnum að þessu sinni en Tinna hefur skorað 15,7 stig að meðaltali í leik í Subway deildinni í vetur. Topplið Keflavíkur, sem hefur unnið alla tíu leiki sína í vetur, á bara einn leikmann í hópnum en það Anna Ingunn Svansdóttir. Bæði Haukar og Valur eiga fleiri leikmenn í hópnum. Hin nítján ára gamla Diljá Ögn Lárusdóttir er í hópnum þrátt fyrir að spila ekki í efstu deild en hún hefur skorað 26,9 stig í leik með Stjörnunni sem hefur unnið alla leiki sína í 1. deildinni í vetur. Íslenska liðið er þannig skipað: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (2 landsleikir) Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur (6) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (12) Dagný Lísa Davíðsdóttir · Fjölnir (4) Diljá Ögn Lárusdóttir · Stjarnan (2) Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (2) Hildur Björg Kjartansdóttir · BC Namur-Capitale, Belgíu (36) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Njarðvík (8) Sara Rún Hinriksdóttir · Faenza Basket Project, Ítalíu (26) Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar (Nýliði) Þóra Kristín Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörk (25) Landslið kvenna í körfubolta Haukar Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira
Leikið verður í núna í nóvember og aftur í febrúar 2023 og þar með klárast þessi undankeppni. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Spánn, Ungverjaland og Rúmenía. Ísland hefur leikið gegn Rúmeníu ytra og Ungverjalandi hér heima í nóvember fyrir ári síðan og tapaði báðum leikjum sínum. Núna er leikið er heima og að heiman að nýju en efsta liðið úr riðlinum í lok febrúar fer beint á EM 2023 en möguleiki er fyrir besta annað sætið að fylgja með á lokamótið (fjögur lið með bestan árangur úr öllum undanriðlunum tíu). Núna í nóvember á Ísland sína næstu tvo leiki á dagskránni, fyrst verður leikið á útivelli gegn Spáni þann 24. nóvember í Huelva, og svo hér heima gegn Rúmeníu. Heimaleikurinn fer fram í Laugardalshöll sunnudaginn 27. nóvember kl. 16:30 og verður í beinni á RÚV. Haukakonan Tinna Guðrún Alexandersdóttir er eini nýliðinn í hópnum að þessu sinni en Tinna hefur skorað 15,7 stig að meðaltali í leik í Subway deildinni í vetur. Topplið Keflavíkur, sem hefur unnið alla tíu leiki sína í vetur, á bara einn leikmann í hópnum en það Anna Ingunn Svansdóttir. Bæði Haukar og Valur eiga fleiri leikmenn í hópnum. Hin nítján ára gamla Diljá Ögn Lárusdóttir er í hópnum þrátt fyrir að spila ekki í efstu deild en hún hefur skorað 26,9 stig í leik með Stjörnunni sem hefur unnið alla leiki sína í 1. deildinni í vetur. Íslenska liðið er þannig skipað: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (2 landsleikir) Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur (6) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (12) Dagný Lísa Davíðsdóttir · Fjölnir (4) Diljá Ögn Lárusdóttir · Stjarnan (2) Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (2) Hildur Björg Kjartansdóttir · BC Namur-Capitale, Belgíu (36) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Njarðvík (8) Sara Rún Hinriksdóttir · Faenza Basket Project, Ítalíu (26) Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar (Nýliði) Þóra Kristín Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörk (25)
Íslenska liðið er þannig skipað: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (2 landsleikir) Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur (6) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (12) Dagný Lísa Davíðsdóttir · Fjölnir (4) Diljá Ögn Lárusdóttir · Stjarnan (2) Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (2) Hildur Björg Kjartansdóttir · BC Namur-Capitale, Belgíu (36) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Njarðvík (8) Sara Rún Hinriksdóttir · Faenza Basket Project, Ítalíu (26) Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar (Nýliði) Þóra Kristín Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörk (25)
Landslið kvenna í körfubolta Haukar Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira