Jay Leno útskrifaður af sjúkrahúsi eftir brunaslys Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2022 06:56 Á myndinni má sjá brunasár í andliti, hálsi og hönum Jay Leno. Grossman Burn Cetner Bandaríski grínistinn og þáttastjórnandinn Jay Leno hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi í Kaliforníu eftir að hafa hlotið brunasár eftir eldsvoða í bílskúr á heimili sínu í Kaliforníu fyrir tíu dögum. Mynd var birt af Leno og starfsfólki sjúkrahússins í gærkvöldi þar sem sjá má sárin í andliti, bringu og á höndum Leno. Hann mun áfram þurfa að mæta á sjúkrahúsið til að fá meðferð við sárunum en ástand hans er metið þannig að öruggt sé að útskrifa hann. Fram kemur í erlendum fjölmiðlum að læknir hins 72 ára Leno sé mjög ánægður með bata Lenos. Segist lýtalæknirinn Peter Grossman vona að Leno muni ná fullum bata. Leno hlaut alvarleg, annars stigs brunasár þegar sprenging varð þegar hann var að vinna að viðgerð á fornbíl í hans eigu í bílskúr á heimili hans þann 12. nóvember síðastliðinn. Í yfirlýsingu frá Grossmann Burn Center segir að Leno hlakki til að verja þakkargjörðarhátíðinni með fjölskyldu sinni og vinum og að hann óski öllum gleðilegrar hátíðar. Leno stýrði um árabil spjallþættinum The Tonight Show en hætti því árið 2014. Ári síðar hóf hann gerð bílaþáttar, Jay Leno's Garage, þar sem fylgjast má með honum aka um á fornbílum með frægu fólki. Joe Biden Bandaríkjaforseti kom fram í þættinum í síðasta mánuði þar sem þeir óku um á Stingray Corvette frá árinu 1967 á 190 kílómetra hraða. Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Jay Leno með þriðja stigs bruna eftir vinnu við gufuknúinn fornbíl Jay Leno er mikill bílaáhugamaður og safnar bílum. Hann var að vinna við 115 ára gamlan gufuknúin bíl á laugardag og brenndist illa í andliti eftir að eldur kviknaði í bílskúr hans. 16. nóvember 2022 07:01 Vinur Jay Leno gæti hafa bjargað lífi hans um helgina Bandaríski þáttastjórnandinn og grínistinn Jay Leno slasaðist alvarlega í bruna um helgina. Hann er með þriðja stigs brunasár á andliti en snör viðbrögð vinar hans sáu til þess að ekki fór verr. 15. nóvember 2022 10:00 Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Sjá meira
Mynd var birt af Leno og starfsfólki sjúkrahússins í gærkvöldi þar sem sjá má sárin í andliti, bringu og á höndum Leno. Hann mun áfram þurfa að mæta á sjúkrahúsið til að fá meðferð við sárunum en ástand hans er metið þannig að öruggt sé að útskrifa hann. Fram kemur í erlendum fjölmiðlum að læknir hins 72 ára Leno sé mjög ánægður með bata Lenos. Segist lýtalæknirinn Peter Grossman vona að Leno muni ná fullum bata. Leno hlaut alvarleg, annars stigs brunasár þegar sprenging varð þegar hann var að vinna að viðgerð á fornbíl í hans eigu í bílskúr á heimili hans þann 12. nóvember síðastliðinn. Í yfirlýsingu frá Grossmann Burn Center segir að Leno hlakki til að verja þakkargjörðarhátíðinni með fjölskyldu sinni og vinum og að hann óski öllum gleðilegrar hátíðar. Leno stýrði um árabil spjallþættinum The Tonight Show en hætti því árið 2014. Ári síðar hóf hann gerð bílaþáttar, Jay Leno's Garage, þar sem fylgjast má með honum aka um á fornbílum með frægu fólki. Joe Biden Bandaríkjaforseti kom fram í þættinum í síðasta mánuði þar sem þeir óku um á Stingray Corvette frá árinu 1967 á 190 kílómetra hraða.
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Jay Leno með þriðja stigs bruna eftir vinnu við gufuknúinn fornbíl Jay Leno er mikill bílaáhugamaður og safnar bílum. Hann var að vinna við 115 ára gamlan gufuknúin bíl á laugardag og brenndist illa í andliti eftir að eldur kviknaði í bílskúr hans. 16. nóvember 2022 07:01 Vinur Jay Leno gæti hafa bjargað lífi hans um helgina Bandaríski þáttastjórnandinn og grínistinn Jay Leno slasaðist alvarlega í bruna um helgina. Hann er með þriðja stigs brunasár á andliti en snör viðbrögð vinar hans sáu til þess að ekki fór verr. 15. nóvember 2022 10:00 Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Sjá meira
Jay Leno með þriðja stigs bruna eftir vinnu við gufuknúinn fornbíl Jay Leno er mikill bílaáhugamaður og safnar bílum. Hann var að vinna við 115 ára gamlan gufuknúin bíl á laugardag og brenndist illa í andliti eftir að eldur kviknaði í bílskúr hans. 16. nóvember 2022 07:01
Vinur Jay Leno gæti hafa bjargað lífi hans um helgina Bandaríski þáttastjórnandinn og grínistinn Jay Leno slasaðist alvarlega í bruna um helgina. Hann er með þriðja stigs brunasár á andliti en snör viðbrögð vinar hans sáu til þess að ekki fór verr. 15. nóvember 2022 10:00