Eftirsótt NFL-stjarna rekin út úr flugvél Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2022 14:01 Odell Beckham Jr. táraðist eftir að hann vann Super Bowl leikinn með Los Angeles Rams í febrúar. Getty/Kevin C. Cox NFL-útherjinn Odell Beckham Jr. er eftirsóttur þessa dagana en þó ekki hjá öllum því starfsmenn flugvélar sem var að undirbúa brottför frá Miami International flugvellinum vildu losna við hann úr vélinni sinni. Óskað var eftir aðstoð lögreglu til að fjarlægja Beckham Jr. úr flugvélinni þar sem hann var hálfmeiðvitundalaus og neitaði að setja á sig öryggisbeltið fyrir brottför. Lögfræðingur Beckham sagði að skjólstæðingur sinn hafi verið sofandi og atvikið hafi verið vegna allt of öfgafullra viðbragða flugfreyju. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Lögreglan sagðist hafa fengið útkall þar sem að starfsmenn vélarinnar óttuðust að Beckham væri alvarlega veikur. Málið kemur upp á sérstökum tíma eða þeir mörg af bestu félögum NFL-deildarinnar eru að gera hosur sínar grænar fyrir honum. Beckham er að koma til baka eftir meiðsli og er er samningslaus en mikið hefur verið skrifað um til hvaða liðs hann fari nú þegar hann hefur fengið grænt ljós á að spila á ný. Mestar líkur eru að að OBJ semji við Dallas Cowboys en lið Kansas City Chiefs, Buffalo Bills, New York Giants og San Francisco 49ers eru einnig sögð hafa áhuga á honum. Beckham gerði mjög vel á síðasta tímabili og varð þá NFL-meistari með Los Angeles Rams. Hann skoraði fyrsta snertimarkið í Super Bowl leiknum áður en hann sleit krossband rétt fyrir hálfleik. NFL Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjá meira
Óskað var eftir aðstoð lögreglu til að fjarlægja Beckham Jr. úr flugvélinni þar sem hann var hálfmeiðvitundalaus og neitaði að setja á sig öryggisbeltið fyrir brottför. Lögfræðingur Beckham sagði að skjólstæðingur sinn hafi verið sofandi og atvikið hafi verið vegna allt of öfgafullra viðbragða flugfreyju. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Lögreglan sagðist hafa fengið útkall þar sem að starfsmenn vélarinnar óttuðust að Beckham væri alvarlega veikur. Málið kemur upp á sérstökum tíma eða þeir mörg af bestu félögum NFL-deildarinnar eru að gera hosur sínar grænar fyrir honum. Beckham er að koma til baka eftir meiðsli og er er samningslaus en mikið hefur verið skrifað um til hvaða liðs hann fari nú þegar hann hefur fengið grænt ljós á að spila á ný. Mestar líkur eru að að OBJ semji við Dallas Cowboys en lið Kansas City Chiefs, Buffalo Bills, New York Giants og San Francisco 49ers eru einnig sögð hafa áhuga á honum. Beckham gerði mjög vel á síðasta tímabili og varð þá NFL-meistari með Los Angeles Rams. Hann skoraði fyrsta snertimarkið í Super Bowl leiknum áður en hann sleit krossband rétt fyrir hálfleik.
NFL Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjá meira