Þolinmæðin orðin lítil og gera þurfi lokaatlögu að samningi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. desember 2022 11:17 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Kristján Þórður í Borgartúni í morgun. Vísir/Vilhelm Kristján Þórður Snæbjarnarson, forseti ASÍ, segir ljóst að þolinmæðin hjá liðsmönnum hans sé orðin lítil í kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins. „Dagurinn leggst ágætlega í mig. Við erum komin til að setjast að samningaborðinu og landa samningi,“ segir Kristján Þórður. „Það er ljóst í okkar hópi að þolinmæðin er orðin mjög lítil. Við þurfum að komast lengra með þetta samtal í dag. Til að við komumst nær kjarasamningi.“ Koma þurfi í ljós hvað komi upp á samningaborðinu. „Maður heldur í vonina, vonast að sé að þokast í rétta átt. Það er ekki sjálfgefið. SA þurfa að stíga fastar inn. Ef það gerist er maður auðvitað bjartsýnni.“ Hann segir erfitt að fara dýpra ofan í hvað beri á milli hjá aðilum. „Það ber í rauninni ekkert rosalega mikið á milli. En það skiptir máli að fá meira inn í samninga. Það er það sem vantar í dag. Og trúverðugleiki samninganna verði meiri.“ Gera þurfi lokaatlögu að þessum viðræðum. „Við teljum okkur vera komin ansi nálægt því sem þarf til gagnvart okkar hópum.“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, tekur undir með Kristjáni Þórði að þolinmæðin sé orðin lítil. „Ég er algjörlega sammála. Tíminn er að hlaupa frá okkur.“ Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Aðilar sem semji við SA þurfi að geta treyst því að línan haldi Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að eftir eigi að útkljá mörg mál á fundi með samtökum samfloti iðn-og tæknifólks, VR, LÍV og SA. 9. desember 2022 10:56 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira
„Dagurinn leggst ágætlega í mig. Við erum komin til að setjast að samningaborðinu og landa samningi,“ segir Kristján Þórður. „Það er ljóst í okkar hópi að þolinmæðin er orðin mjög lítil. Við þurfum að komast lengra með þetta samtal í dag. Til að við komumst nær kjarasamningi.“ Koma þurfi í ljós hvað komi upp á samningaborðinu. „Maður heldur í vonina, vonast að sé að þokast í rétta átt. Það er ekki sjálfgefið. SA þurfa að stíga fastar inn. Ef það gerist er maður auðvitað bjartsýnni.“ Hann segir erfitt að fara dýpra ofan í hvað beri á milli hjá aðilum. „Það ber í rauninni ekkert rosalega mikið á milli. En það skiptir máli að fá meira inn í samninga. Það er það sem vantar í dag. Og trúverðugleiki samninganna verði meiri.“ Gera þurfi lokaatlögu að þessum viðræðum. „Við teljum okkur vera komin ansi nálægt því sem þarf til gagnvart okkar hópum.“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, tekur undir með Kristjáni Þórði að þolinmæðin sé orðin lítil. „Ég er algjörlega sammála. Tíminn er að hlaupa frá okkur.“
Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Aðilar sem semji við SA þurfi að geta treyst því að línan haldi Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að eftir eigi að útkljá mörg mál á fundi með samtökum samfloti iðn-og tæknifólks, VR, LÍV og SA. 9. desember 2022 10:56 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira
Aðilar sem semji við SA þurfi að geta treyst því að línan haldi Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að eftir eigi að útkljá mörg mál á fundi með samtökum samfloti iðn-og tæknifólks, VR, LÍV og SA. 9. desember 2022 10:56