Van Gaal endanlega hættur í fótbolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2022 22:32 Van Gaal veifar áhorfendum í síðasta skipti. AP Photo/Thanassis Stavrakis Louis Van Gaal er hættur sem þjálfari hollenska landsliðsins og í fótbolta yfir höfuð. Þetta staðfesti hann eftir súrt tap Hollands gegn Argentínu í 8-liða úrslitum HM sem fer fram í Katar. Holland lenti tveimur mörkum undir en skoraði tvívegis undir lok leiks sem þýddi að framlengja þurfti leikinn. Ekkert var skorað í framlengingunni og vítaspyrnykeppni þurfti því til að útkljá hvort liðið færi áfram. Þar reyndust Argentína sterkari og er Lionel Messi því kominn í undanúrslit HM. Tapið gegn Argentínu var fyrsta tap hins 71 árs gamla Van Gaal í 20 leikjum síðan hann var ráðinn þjálfari liðsins í ágúst á síðasta ári. Fyrir mót var staðfest að Ronald Koeman myndi taka við eftir HM og nú hefur Van Gaal staðfest að hann væri endanlega hættur. „Ég mun ekki halda áfram sem þjálfari Hollands þar sem um tímabundna ráðningu var að ræða. Þetta er minn allra síðasti leikur. Þetta var í þriðja sinn sem ég tek við liðinu, að þessu sinni spiluðum við 20 leiki og töpuðum ekki einum. Ég mun horfa til baka á frábæran tíma með góðum hóp leikmanna.“ „Ég tel mig ekki hafa verið sigraðan í dag, aðeins í vítaspyrnukeppni.“ „Ég naut tímans sem þjálfari en við duttum úr lek á mjög sársaukafullan hátt. Sérstaklega þar sem ég gerði allt til að koma í veg fyrir að þetta myndi gerast,“ sagði Van Gaal í sínu síðasta viðtali við fjölmiðla. Fótbolti HM 2022 í Katar Holland Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira
Holland lenti tveimur mörkum undir en skoraði tvívegis undir lok leiks sem þýddi að framlengja þurfti leikinn. Ekkert var skorað í framlengingunni og vítaspyrnykeppni þurfti því til að útkljá hvort liðið færi áfram. Þar reyndust Argentína sterkari og er Lionel Messi því kominn í undanúrslit HM. Tapið gegn Argentínu var fyrsta tap hins 71 árs gamla Van Gaal í 20 leikjum síðan hann var ráðinn þjálfari liðsins í ágúst á síðasta ári. Fyrir mót var staðfest að Ronald Koeman myndi taka við eftir HM og nú hefur Van Gaal staðfest að hann væri endanlega hættur. „Ég mun ekki halda áfram sem þjálfari Hollands þar sem um tímabundna ráðningu var að ræða. Þetta er minn allra síðasti leikur. Þetta var í þriðja sinn sem ég tek við liðinu, að þessu sinni spiluðum við 20 leiki og töpuðum ekki einum. Ég mun horfa til baka á frábæran tíma með góðum hóp leikmanna.“ „Ég tel mig ekki hafa verið sigraðan í dag, aðeins í vítaspyrnukeppni.“ „Ég naut tímans sem þjálfari en við duttum úr lek á mjög sársaukafullan hátt. Sérstaklega þar sem ég gerði allt til að koma í veg fyrir að þetta myndi gerast,“ sagði Van Gaal í sínu síðasta viðtali við fjölmiðla.
Fótbolti HM 2022 í Katar Holland Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira