Lék eftir frægt box-fagn Rooney Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2022 19:15 Juju Smith-Schuster fagnaði að hætti hússins gegn Denver Broncos. Dylan Buell/Getty Images JuJu Smith-Schuster, leikmaður Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, virðist mikill aðdáandi Waynes Rooney ef marka má fagn Smith-Schuster í sigri Chiefs á Denver Broncos um liðna helgi. Hinn 26 ára gamli Juju Smith-Schuster gekk í raðir Chiefs í sumar eftir að hafa leikið með Pittsburgh Steelers frá 2017. Hann leikur í stöðu útherja og átti fínan leik í 34-28 sigri Chiefs. Sigurinn virtist ætla að verða mun stærri en Patrick Mahomes og félagar voru 27-0 yfir á tímabili. RUSS TOSSES A PICK-SIX!Chiefs go up 27-0 (via @nfl)pic.twitter.com/Gh0eKbeYxU— Bleacher Report (@BleacherReport) December 11, 2022 Smith-Schuster skoraði eitt snertimark í leiknum og fagnaði á skemmtilegan hátt. Hann tók svokallað skuggabox og lét svo sem hann hefði verið kýldur og féll til jarðar. Var hann að leika eftir frægt fagn enska landsliðsmannsins fyrrverandi Waynes Rooney þegar hann skoraði 3-0 sigri Manchester United á Tottenham Hotspur árið 2015. Útherjinn birti myndband af fagninu á Twitter-síðu sinni og virðist sem Rooney, sem nú þjálfar DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum, hafi haft gaman að. Sjá má myndband af fagninu hér að neðan. Hitting the @WayneRooney tag him pic.twitter.com/R8XeFKcqdQ— JuJu Smith-Schuster (@TeamJuJu) December 12, 2022 NFL Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Juju Smith-Schuster gekk í raðir Chiefs í sumar eftir að hafa leikið með Pittsburgh Steelers frá 2017. Hann leikur í stöðu útherja og átti fínan leik í 34-28 sigri Chiefs. Sigurinn virtist ætla að verða mun stærri en Patrick Mahomes og félagar voru 27-0 yfir á tímabili. RUSS TOSSES A PICK-SIX!Chiefs go up 27-0 (via @nfl)pic.twitter.com/Gh0eKbeYxU— Bleacher Report (@BleacherReport) December 11, 2022 Smith-Schuster skoraði eitt snertimark í leiknum og fagnaði á skemmtilegan hátt. Hann tók svokallað skuggabox og lét svo sem hann hefði verið kýldur og féll til jarðar. Var hann að leika eftir frægt fagn enska landsliðsmannsins fyrrverandi Waynes Rooney þegar hann skoraði 3-0 sigri Manchester United á Tottenham Hotspur árið 2015. Útherjinn birti myndband af fagninu á Twitter-síðu sinni og virðist sem Rooney, sem nú þjálfar DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum, hafi haft gaman að. Sjá má myndband af fagninu hér að neðan. Hitting the @WayneRooney tag him pic.twitter.com/R8XeFKcqdQ— JuJu Smith-Schuster (@TeamJuJu) December 12, 2022
NFL Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Sjá meira