Þriggja ára keppnisbann fyrir að falsa tölvupóst Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. desember 2022 07:01 Randolph Ross á Ólympíuleikunum sem fram fóru í Tókýó í Japan árið 2021. Getty Ólympíugullverðlaunahafinn Randolph Ross, sem var hluti af bandaríska liðinu í 4x400m hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó, hefur verið settur í þriggja ára keppnisbann fyrir að falsa tölvupóst til lyfjaeftirlitsins. Eftir að hafa misst af þremur lyfjaprófum á einu ári sagði þessi 21 árs gamli hlaupari að sjálfvirkur tölvupóstur hafi sýnt fram á að hann hafi gefið nýjar upplýsingar um hvar og hvernig væri hægt að ná í hann. Hann viðurkenndi þó síðar að hann hafi átt við tölvupóstinn í samskiptum sínum við AIU [Athletics Integrity Unit]. Ross hefur nú verið settur í keppnisbann þar til í júní árið 2025 og öll úrslit hans frá og með 18. júní á þessu ári eru dæmd ógild. Hann heldur þó Ólympíugulli sínu, sem og liðsfélagar hans, frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. „Það er algjört grundvallaratriði til að geta rekið íþróttina almennilega að íþróttamenn séu heiðarlegir í samskiptum sínum við AIU á meðan rannsókn stendur,“ sagði Brett Clothier, yfirmaður AIU, um málið. The AIU has banned Randolph Ross (USA) for 3 years, from 1 July 2022, for Whereabouts Failures and Tampering with any part of Doping Control by an Athlete. DQ results since 18 June 2022.Details here: https://t.co/ugAjjTfGln pic.twitter.com/XjiXVLBz0K— Athletics Integrity Unit (@aiu_athletics) December 13, 2022 Frjálsar íþróttir Bandaríkin Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sætti sig við þriggja mánaða bann eftir nuddið Sjá meira
Eftir að hafa misst af þremur lyfjaprófum á einu ári sagði þessi 21 árs gamli hlaupari að sjálfvirkur tölvupóstur hafi sýnt fram á að hann hafi gefið nýjar upplýsingar um hvar og hvernig væri hægt að ná í hann. Hann viðurkenndi þó síðar að hann hafi átt við tölvupóstinn í samskiptum sínum við AIU [Athletics Integrity Unit]. Ross hefur nú verið settur í keppnisbann þar til í júní árið 2025 og öll úrslit hans frá og með 18. júní á þessu ári eru dæmd ógild. Hann heldur þó Ólympíugulli sínu, sem og liðsfélagar hans, frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. „Það er algjört grundvallaratriði til að geta rekið íþróttina almennilega að íþróttamenn séu heiðarlegir í samskiptum sínum við AIU á meðan rannsókn stendur,“ sagði Brett Clothier, yfirmaður AIU, um málið. The AIU has banned Randolph Ross (USA) for 3 years, from 1 July 2022, for Whereabouts Failures and Tampering with any part of Doping Control by an Athlete. DQ results since 18 June 2022.Details here: https://t.co/ugAjjTfGln pic.twitter.com/XjiXVLBz0K— Athletics Integrity Unit (@aiu_athletics) December 13, 2022
Frjálsar íþróttir Bandaríkin Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sætti sig við þriggja mánaða bann eftir nuddið Sjá meira