Syngjandi starfsmenn á Kirkjuhvoli á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. desember 2022 20:07 Starfsfólkið kom saman í lok tónleikanna og söng tvö lög við góðar undirtektir heimilisfólksins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það skortir ekkert á hæfileika starfsmanna hjúkrunar- og dvalarheimilisins Kirkjuhvols á Hvolsvelli þegar hljóðfæraleikur og söngur er annars vegar, því á aðventunni skemmtir starfsfólk heimilisfólki með söng og spili á sérstökum kaffihúsa jólatónleikum. Það er mikið um það á aðventunni að tónlistarfólk og kórar heimsæki hjúkrunar- og dvalarheimili landsins til að gleðja þá, sem þar búa með fallegri jólatónlist. Á Kirkjuhvoli hefur starfsfólk tekið þetta hlutverk að sér, það kemur fram með hljóðfærin sín eða röddina sína og gleður heimilisfólk með fallegum tónlistarflutningi. Á eftir er síðan boðið upp á jólakaffi að hætti heimilisins. Það er líka svo skemmtilegt við Kirkjuhvol að þar vinna heilu fjölskyldurnar saman, mæðgur og mæðgin til dæmis og svo fjölskylda hjúkrunarforstjórans, mamma hennar, bróðir hennar, amma hennar og frænka hennar. Hjúkrunarforstjórinn, Sjöfn Dagmar og syngja með Guðna Steinari bróður sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Fólkið, sem vinnur hér það sér bara um að syngja og um atriðin. Það eru miklir hæfileikar hér,“ segir Sjöfn Dagmar Guðjónsdóttir, hjúkrunarforstjóri. „Ég held að allir þessir hæfileikar komi bara með kalda vatninu hérna í Hvolshreppnum,“ segir Særún Steinunn Bragadóttir, mamma Sjafnar og skellihlær. Systkini, sem vinna saman á Kirkjuhvoli að syngja samanMagnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Hjúkrunarheimili Jól Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Sjá meira
Það er mikið um það á aðventunni að tónlistarfólk og kórar heimsæki hjúkrunar- og dvalarheimili landsins til að gleðja þá, sem þar búa með fallegri jólatónlist. Á Kirkjuhvoli hefur starfsfólk tekið þetta hlutverk að sér, það kemur fram með hljóðfærin sín eða röddina sína og gleður heimilisfólk með fallegum tónlistarflutningi. Á eftir er síðan boðið upp á jólakaffi að hætti heimilisins. Það er líka svo skemmtilegt við Kirkjuhvol að þar vinna heilu fjölskyldurnar saman, mæðgur og mæðgin til dæmis og svo fjölskylda hjúkrunarforstjórans, mamma hennar, bróðir hennar, amma hennar og frænka hennar. Hjúkrunarforstjórinn, Sjöfn Dagmar og syngja með Guðna Steinari bróður sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Fólkið, sem vinnur hér það sér bara um að syngja og um atriðin. Það eru miklir hæfileikar hér,“ segir Sjöfn Dagmar Guðjónsdóttir, hjúkrunarforstjóri. „Ég held að allir þessir hæfileikar komi bara með kalda vatninu hérna í Hvolshreppnum,“ segir Særún Steinunn Bragadóttir, mamma Sjafnar og skellihlær. Systkini, sem vinna saman á Kirkjuhvoli að syngja samanMagnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Hjúkrunarheimili Jól Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Sjá meira