Heimsmeistararnir verða ekki efstir á styrkleikalista FIFA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. desember 2022 17:45 Argentínumenn hafa líklega litlar áhyggjur af því hvað styrkleikalisti FIFA segir. Richard Sellers/Getty Images Argentínumenn, nýkrýndir heimsmeistarar í knattspyrnu, verða ekki efstir á nýjum styrkleikalista FIFA sem kemur út síðar í vikunni. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, mun birta nýjan styrkleikalista næstkomandi fimmtudag. Þrátt fyrir að vera nýbúnir að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu munu Argentínumenn þó aðeins sitja í öðru sæti listans, á eftir Brasilíumönnum sem munu tróna á toppnum. Dale Johnson hjá ESPN er einn þeirra sem hefur reiknað út komandi lista, en hann bendir á að þar sem Argentína þurfti vítaspyrnukeppni til að sigra Frakkland í úrslitaleik HM fái liðið ekki nægilega mörg stig til að velta Brasilíumönnum úr sessi í efsta sæti listans. Because the World Cup final was decided on penalties, and thus not a direct win for Argentina, that means...Brazil stay No. 1 in the new FIFA World Ranking with Argentina No 2. I'm not sure Argentina will be too bothered...#FIFAWorldCupFinal— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) December 18, 2022 Argentínska liðið sat í þriðja sæti listans fyrir heimsmeistaramótið sem kom út þann 6. október síðastliðinn. Liðið fer því upp fyrir Belga sem falla niður í fjórða sæti, en Frakkar lyfta sér einnig upp fyrir Belgíu á listanum. Englendngar munu svo sitja í fimmta sæti listans, Hollendingar í því sjötta og bronslið Króata í sjöunda áður en Ítalir, Portúgalar og Spánverjar fylla upp í efstu tíu sæti listans. HM 2022 í Katar FIFA Fótbolti Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, mun birta nýjan styrkleikalista næstkomandi fimmtudag. Þrátt fyrir að vera nýbúnir að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu munu Argentínumenn þó aðeins sitja í öðru sæti listans, á eftir Brasilíumönnum sem munu tróna á toppnum. Dale Johnson hjá ESPN er einn þeirra sem hefur reiknað út komandi lista, en hann bendir á að þar sem Argentína þurfti vítaspyrnukeppni til að sigra Frakkland í úrslitaleik HM fái liðið ekki nægilega mörg stig til að velta Brasilíumönnum úr sessi í efsta sæti listans. Because the World Cup final was decided on penalties, and thus not a direct win for Argentina, that means...Brazil stay No. 1 in the new FIFA World Ranking with Argentina No 2. I'm not sure Argentina will be too bothered...#FIFAWorldCupFinal— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) December 18, 2022 Argentínska liðið sat í þriðja sæti listans fyrir heimsmeistaramótið sem kom út þann 6. október síðastliðinn. Liðið fer því upp fyrir Belga sem falla niður í fjórða sæti, en Frakkar lyfta sér einnig upp fyrir Belgíu á listanum. Englendngar munu svo sitja í fimmta sæti listans, Hollendingar í því sjötta og bronslið Króata í sjöunda áður en Ítalir, Portúgalar og Spánverjar fylla upp í efstu tíu sæti listans.
HM 2022 í Katar FIFA Fótbolti Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn