
Gjafabréf kjörin í jólapakkann
Boozt gjafakort er frábær kostur ef þú hefur ekki keypt allar jólagjafirnar og vilt ekki eyða tíma þínum í umferðinni eða hlaupandi á milli mismunandi staða, veist ekkert hvað þú átt að kaupa, eða vilt einfaldlega gefa þeim sem gjöfina á að fá svigrúm til að velja hvað þau kaupa og hvenær.
Þú getur valið á milli 5.000kr, 10.000kr eða 15.000kr. Það er mjög þægilegt og þú færð það strax afhent á prenthæfu formi með tölvupósti.

Fyrir hana
KONUR: Þetta er tíminn til að draga fram allt blingið, pallíettukjólinn, toppinn eða jakkann. Ef þig langar ekki í pallíettur en vilt samt vera glitrandi falleg þá er sniðugt klæðast samfestingi eða kjól og bæta við útlitið með skarti, hálsmeni, eyrnalokkum eða bara flottum augnskugga.


Fyrir hann
KARLAR: Hér finnur þú klæðnað sem passar hvort sem þú er týpan sem velur einfaldleika, notagildi og þægindi eða sá sem vill klæðast smóking eða vilt setja þinn persónulega stimpil á útlitið td með slaufu eða jólasokkum.

Fyrir smáfólkið
KRAKKAR: Það er sérstök, jafnvel töfrandi tenging á milli barna og þessa dásamlegasta tíma ársins. Spennan, trúin og gleðin sem börnin færa okkur hinum gerir allt umvafið jóla- og nýársanda. Svo er það hluti af jólunum að velja fötin til að leika sér í með allar nýju gjafirnar, annað hvort í glimmer eða nýjum náttfötum eða kósýfötum



