Áramót 22/23 – „Get the look!“ Nathan & Olsen 27. desember 2022 10:10 Divurnar Adriana Lima, Doja Cat og Rosie Huntington- Whitely Förðunarmeistarinn Birkir Már Hafberg gefur hér góð ráð fyrir áramótaförðunina. Höfum við ekki öll séð okkar uppáhaldsstjörnur með geggjaða förðun og hugsað: „hvernig get ég farðað mig svona?“ Nú þegar áramótin eru að skella á viljum við skarta okkar fegursta og vera smá extra fyrir nýja árið 2023. Ég valdi þrjár af mínum uppáhalds „iconic“ förðunum frá 2022. Hellið ykkur kampavíni í glas og grípið penslana, let‘s get the look! Seiðandi Smokey með Rose Huntington-Whitely Smokey förðun klikkar aldrei! Hér er gyðjan hún Rosie Huntington-Whitely með kaldtónað smokey. Ég mæli með að byrja á því að nota mjúkan blýant sem grunn. The Eye Pencil í Black Ebony frá Guerlain er einstaklega mjúkur og einfaldur að blanda. Notið blýantinn við augnhárarótina og dreifið honum ofar á augnlokið. Imperial Moon pallettan frá Guerlain er fullkomin fyrir svona look! Notið dekksta litinn til að dreifa enn betur úr blýantinum og pressið gráa litnum á augnlokið. Þegar það kemur að smokey finnst mér að augnhárin eigi að fá að njóta sín líka. Notið maskara sem þéttir og lengir vel augnhárin, ég mæli með Noir G maskaranum frá Guerlain. Hann þéttir, lengir og krullar augnhárin. Burstinn er boginn og nær því alveg að innri augnhárunum. Þegar við erum með mikinn skugga á augunum er alltaf klassískt að nota léttari lit á varirnar. Rouge G varalitirnir frá Guerlain eru gullfallegir og 360 Milky Beige passar ótrúlega vel við þetta look. Klassísk og Elegant með Adriana Lima Það er fátt hátíðlegra en rauður varalitur. Það eru allskonar rauðir litir í boði en hér er hún Adriana Lima með gullfallegan djúpan rauðan lit. Ég mæli með ModernMatte Powder Lipstick í Exotic Red frá Shiseido. Það er alltaf sniðugt að nota varablýant með svona djarfa liti, þá endist liturinn mun lengur. Ég nota LipLiner InkDuo í Scarlet 09 sem er með primer öðru megin og litinn hinum megin. Þú spyrð kannski „af hverju primer undir varalit?“, en primerinn kemur í veg fyrir að varaliturinn blæði út fyrir varalínuna. Þegar þú notar hann myndi ég bera hann örlítið út fyrir varalínuna til að tryggja að liturinn verði alveg skotheldur! Með varalitnum er klassískt að hafa ljósan lit á augunum og liner. Mér finnst brúnn eyeliner alltaf aðeins mildari heldur en svartur en ég nota oft MicroInk Liner í Brown frá Shiseido. Hann er mjúkur en einnig vatnsheldur og helst því allan daginn. Ef þú villt bæta smá meiri glamúr við lúkkið myndi ég pressa með fingri augnskugganum Horo-Horo Silk frá Shiseido á augnlokin. Djörf og Sexy með Doja Cat Ég veit ekki hversu lengi ég starði á förðunina hennar Doja Cat þegar hún kom fram á Grammys hátíðinni í ár, algjör gyðja! Mér finnst plómu litaðir augnskuggar algjörlega málið fyrir brún augu. Intensité pallettan frá Chanel er tilvalin til að fá þetta look. Notið möttu litina í glóbuslínunni til að dýpka augun. Pressið svo litnum efst í hægra hornið og yfir allt augnlokið til að birta og gefa ljóma. Kremuðu augnskuggarnir frá Chanel eru algjört möst og ég myndi mæla með að pressa smá af 22 Rayon yfir til að fá enn meira glimmer. Að skella dökkum blýanti inn í vatnslínuna tekur þetta look á næsta level! Stylo Yeux blýantirnir frá Chanel eru vatnsheldir og haldast sérstaklega vel á vatnslínunni. Liturinn 82 Cassis er dökkfjólublár og parast mjög vel með augnskuggunum. Gloss er besti vinur þinn ef þú villt vera „eye catching“ týpa í áramótateitinu. Fyrir svona look myndi ég nota Rouge Coco Baume, sem er eins og varasalvi með lit sem nærir varirnar extra vel, í litnum 914 Natural Charm. Ekki veitir af að bæta enn meira glimmeri og skella á sig Rouge Coco Gloss í 774 Excitation sem virkar eins og glimmer top coat á varirnar. Ég fæ ekki nóg af honum! Förðun Tíska og hönnun Jól Áramót Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Sjá meira
Höfum við ekki öll séð okkar uppáhaldsstjörnur með geggjaða förðun og hugsað: „hvernig get ég farðað mig svona?“ Nú þegar áramótin eru að skella á viljum við skarta okkar fegursta og vera smá extra fyrir nýja árið 2023. Ég valdi þrjár af mínum uppáhalds „iconic“ förðunum frá 2022. Hellið ykkur kampavíni í glas og grípið penslana, let‘s get the look! Seiðandi Smokey með Rose Huntington-Whitely Smokey förðun klikkar aldrei! Hér er gyðjan hún Rosie Huntington-Whitely með kaldtónað smokey. Ég mæli með að byrja á því að nota mjúkan blýant sem grunn. The Eye Pencil í Black Ebony frá Guerlain er einstaklega mjúkur og einfaldur að blanda. Notið blýantinn við augnhárarótina og dreifið honum ofar á augnlokið. Imperial Moon pallettan frá Guerlain er fullkomin fyrir svona look! Notið dekksta litinn til að dreifa enn betur úr blýantinum og pressið gráa litnum á augnlokið. Þegar það kemur að smokey finnst mér að augnhárin eigi að fá að njóta sín líka. Notið maskara sem þéttir og lengir vel augnhárin, ég mæli með Noir G maskaranum frá Guerlain. Hann þéttir, lengir og krullar augnhárin. Burstinn er boginn og nær því alveg að innri augnhárunum. Þegar við erum með mikinn skugga á augunum er alltaf klassískt að nota léttari lit á varirnar. Rouge G varalitirnir frá Guerlain eru gullfallegir og 360 Milky Beige passar ótrúlega vel við þetta look. Klassísk og Elegant með Adriana Lima Það er fátt hátíðlegra en rauður varalitur. Það eru allskonar rauðir litir í boði en hér er hún Adriana Lima með gullfallegan djúpan rauðan lit. Ég mæli með ModernMatte Powder Lipstick í Exotic Red frá Shiseido. Það er alltaf sniðugt að nota varablýant með svona djarfa liti, þá endist liturinn mun lengur. Ég nota LipLiner InkDuo í Scarlet 09 sem er með primer öðru megin og litinn hinum megin. Þú spyrð kannski „af hverju primer undir varalit?“, en primerinn kemur í veg fyrir að varaliturinn blæði út fyrir varalínuna. Þegar þú notar hann myndi ég bera hann örlítið út fyrir varalínuna til að tryggja að liturinn verði alveg skotheldur! Með varalitnum er klassískt að hafa ljósan lit á augunum og liner. Mér finnst brúnn eyeliner alltaf aðeins mildari heldur en svartur en ég nota oft MicroInk Liner í Brown frá Shiseido. Hann er mjúkur en einnig vatnsheldur og helst því allan daginn. Ef þú villt bæta smá meiri glamúr við lúkkið myndi ég pressa með fingri augnskugganum Horo-Horo Silk frá Shiseido á augnlokin. Djörf og Sexy með Doja Cat Ég veit ekki hversu lengi ég starði á förðunina hennar Doja Cat þegar hún kom fram á Grammys hátíðinni í ár, algjör gyðja! Mér finnst plómu litaðir augnskuggar algjörlega málið fyrir brún augu. Intensité pallettan frá Chanel er tilvalin til að fá þetta look. Notið möttu litina í glóbuslínunni til að dýpka augun. Pressið svo litnum efst í hægra hornið og yfir allt augnlokið til að birta og gefa ljóma. Kremuðu augnskuggarnir frá Chanel eru algjört möst og ég myndi mæla með að pressa smá af 22 Rayon yfir til að fá enn meira glimmer. Að skella dökkum blýanti inn í vatnslínuna tekur þetta look á næsta level! Stylo Yeux blýantirnir frá Chanel eru vatnsheldir og haldast sérstaklega vel á vatnslínunni. Liturinn 82 Cassis er dökkfjólublár og parast mjög vel með augnskuggunum. Gloss er besti vinur þinn ef þú villt vera „eye catching“ týpa í áramótateitinu. Fyrir svona look myndi ég nota Rouge Coco Baume, sem er eins og varasalvi með lit sem nærir varirnar extra vel, í litnum 914 Natural Charm. Ekki veitir af að bæta enn meira glimmeri og skella á sig Rouge Coco Gloss í 774 Excitation sem virkar eins og glimmer top coat á varirnar. Ég fæ ekki nóg af honum!
Förðun Tíska og hönnun Jól Áramót Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Sjá meira