Netverjar hlæja að hornspyrnu forseta FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2022 17:01 Gianni Infantino, forseti FIFA, ræðir hér við blaðamenn á lokablaðamannafundi sínum á heimsmeistaramótinu í Katar. AP/Martin Meissner Gianni Infantino, forseti FIFA, er óvinsæll og veit af því. Hann varð að banna að sýna sig á stóra skjánum á leikjunum á HM vegna þess að það var alltaf púað svo mikið. Hinn 52 ára gamli Infantino varði Katar og mannréttindabrot landsins með því að heimta að menn hættu að tala um pólitík og einbeittu sér að fótboltanum. Þetta var eitt af því sem gerði hann mjög óvinsælan. Hann hefur síðan lofað gestgjafa heimsmeistarana út í eitt eftir mótið en hann hefur verið mikið búsettur í Katar vegna vandræða heima í Sviss. Infantino átti samt örugglega ekki von á því að næst færu menn að fjalla tilþrif hans á fótboltavellinum. Infantino tók nefnilega þátt í góðgerðaleik út í Katar á meðan heimsmeistaramótinu stóð. Myndband af forseta FIFA að taka hornspyrnu í umræddum leik hefur vakið athygli á netinu enda finnst netverjum tilþrif Infantino frekar fyndin. Infantino mætti við hornfánann með fyrirliðanbandið, undirbjó sig mjög vel fyrir spyrnuna og tók tilhlaup eins og Cristiano Ronaldo. Útkoman var kannski eins og tilraunir hans til að verja mannréttindabrotin í Katar, hrein hörmung. Hann virtist sparka í boltann með tánni, spyrnan var flöt og fór beint aftur fyrir markið. Með öðrum orðin, ekki til útflutnings, ekki einu sinni til Katar. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Fótbolti Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Enski boltinn Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Sjá meira
Hinn 52 ára gamli Infantino varði Katar og mannréttindabrot landsins með því að heimta að menn hættu að tala um pólitík og einbeittu sér að fótboltanum. Þetta var eitt af því sem gerði hann mjög óvinsælan. Hann hefur síðan lofað gestgjafa heimsmeistarana út í eitt eftir mótið en hann hefur verið mikið búsettur í Katar vegna vandræða heima í Sviss. Infantino átti samt örugglega ekki von á því að næst færu menn að fjalla tilþrif hans á fótboltavellinum. Infantino tók nefnilega þátt í góðgerðaleik út í Katar á meðan heimsmeistaramótinu stóð. Myndband af forseta FIFA að taka hornspyrnu í umræddum leik hefur vakið athygli á netinu enda finnst netverjum tilþrif Infantino frekar fyndin. Infantino mætti við hornfánann með fyrirliðanbandið, undirbjó sig mjög vel fyrir spyrnuna og tók tilhlaup eins og Cristiano Ronaldo. Útkoman var kannski eins og tilraunir hans til að verja mannréttindabrotin í Katar, hrein hörmung. Hann virtist sparka í boltann með tánni, spyrnan var flöt og fór beint aftur fyrir markið. Með öðrum orðin, ekki til útflutnings, ekki einu sinni til Katar. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Fótbolti Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Enski boltinn Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Sjá meira