„Maður er afklæddur í forstofunni“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. desember 2022 20:31 Pétur Halldórsson hefur verið fastagestur á Lauga-ási undanfarin ár. Stöð 2 Þorláksmessa og skötulykt leggur yfir landið að venju, mörgum til ama en ekki þeim sem biðu í röð eftir því að fá að bragða á ilmandi skötunni á Lauga-ás. Í síðasta sinn þar sem staðnum verður formlega lokað eftir daginn í dag. Hvernig var skatan? „Alveg æðisleg eins og alltaf. Þetta hefur aldrei klikkað,“ sagði Gunnar Jóhannesson, fastagestur á Laugaási. Kjartan Már Friðsteinsson segist í tuttugu ár hafa komið árlega í skötuna. „Ég hef komið hingað ár hvert og þetta klikkar aldrei.“ Er ekkert kvartað undan lyktinni heima? „Jú maður er afklæddur í forstofunni og fær ekki að fara lengra inn í fötunum,“ sagði Pétur Halldórsson. Allir segjast þeir munu sakna staðarins. Safna fyrir hjartveikum börnum „Við förum bara heim til hans [eigandans]. Þeir sleppa ekkert við okkur.“ Feðgarnir eru þó ekki alveg hættir því eftir áramót ætla þeir að kveðja staðinn með stæl og halda góðgerðakvöld til stuðnings hjartveikum börnum. „Kassakerfið verður tekið í burtu og þau koma með sinn posa og allt sem verður selt er þeirra og eigum við ekki bara að ná upp í tíu milljónir? Fá þjóðina með okkur,“ segir Guðmundur Kr. Ragnarsson, matreiðslumaður. Já fjórða til tíunda janúar en síðan verður slíkt hið sama gert fyrir langveik börn. Hvað stendur upp úr eftir öll þessi ár? „Ég veit það ekki, allt saman. Elskulegir kúnnar og vinirnir sem maður hefur eignast. Það liggur við að maður tárist,“ sagði Ragnar Guðmundsson, eigandi Laugaáss. Veitingastaðir Jól Reykjavík Tímamót Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Hvernig var skatan? „Alveg æðisleg eins og alltaf. Þetta hefur aldrei klikkað,“ sagði Gunnar Jóhannesson, fastagestur á Laugaási. Kjartan Már Friðsteinsson segist í tuttugu ár hafa komið árlega í skötuna. „Ég hef komið hingað ár hvert og þetta klikkar aldrei.“ Er ekkert kvartað undan lyktinni heima? „Jú maður er afklæddur í forstofunni og fær ekki að fara lengra inn í fötunum,“ sagði Pétur Halldórsson. Allir segjast þeir munu sakna staðarins. Safna fyrir hjartveikum börnum „Við förum bara heim til hans [eigandans]. Þeir sleppa ekkert við okkur.“ Feðgarnir eru þó ekki alveg hættir því eftir áramót ætla þeir að kveðja staðinn með stæl og halda góðgerðakvöld til stuðnings hjartveikum börnum. „Kassakerfið verður tekið í burtu og þau koma með sinn posa og allt sem verður selt er þeirra og eigum við ekki bara að ná upp í tíu milljónir? Fá þjóðina með okkur,“ segir Guðmundur Kr. Ragnarsson, matreiðslumaður. Já fjórða til tíunda janúar en síðan verður slíkt hið sama gert fyrir langveik börn. Hvað stendur upp úr eftir öll þessi ár? „Ég veit það ekki, allt saman. Elskulegir kúnnar og vinirnir sem maður hefur eignast. Það liggur við að maður tárist,“ sagði Ragnar Guðmundsson, eigandi Laugaáss.
Veitingastaðir Jól Reykjavík Tímamót Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira