Segir starfsfólk hafa unnið fyrir fríinu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 23. desember 2022 21:57 Vísir/Bjarni Það vakti talsverða athygli þegar að Hagstofan tilkynnti á heimasíðu sinni í vikunni að stofnunin yrði lokuð í fjóra daga nú um hátíðirnar. Konráð Guðjónsson, hagfræðingur og efnahagsráðgjafi Samtaka atvinnulífsins vakti athygli á þessu á twitter síðu sinni sem fékk mikil viðbrögð hjá Twitter-samfélaginu og ljóst að skiptar skoðanir eru á þessari ákvörðun nýs Hagstofustjóra, Hrafnhildar Arnkelsdóttur, en hún tók við stöðunni 1. nóvember síðastliðin. Jólaandinn ráði ríkjum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lét til að mynda hafa eftir sér í gær að honum þætti óþarfi að ríkið væri að ganga lengra en almennur markaður varðandi frídaga. Hrafnhildur segir starfsfólk hafa unnið fyrir fríinu. „Já, á Hagstofunni þar vinnur einvalalið fólks sem hefur unnið hörðum höndum að því að reyna að koma verkefnunum frá núna fyrir jól svo að þær hagtölur sem við getum komið út höfum við komið út til okkar notenda. Í staðinn fær fólk viðurkenningu og möguleika á því að vera heima með sínum nánustu og njóta samverustunda yfir jólin. Þetta er bara jólaandinn sem ræður ríkjum þar.“ Hagstofan er ekki eini vinnustaðurinn sem lokar þessa daga, en það gera líka Menntamálastofnun, Langanesbyggð, leikskólar í Reykjanesbæ og Viðskiptaráð Íslands, svo eitthvað sé nefnt. Jól Twitter Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Konráð Guðjónsson, hagfræðingur og efnahagsráðgjafi Samtaka atvinnulífsins vakti athygli á þessu á twitter síðu sinni sem fékk mikil viðbrögð hjá Twitter-samfélaginu og ljóst að skiptar skoðanir eru á þessari ákvörðun nýs Hagstofustjóra, Hrafnhildar Arnkelsdóttur, en hún tók við stöðunni 1. nóvember síðastliðin. Jólaandinn ráði ríkjum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lét til að mynda hafa eftir sér í gær að honum þætti óþarfi að ríkið væri að ganga lengra en almennur markaður varðandi frídaga. Hrafnhildur segir starfsfólk hafa unnið fyrir fríinu. „Já, á Hagstofunni þar vinnur einvalalið fólks sem hefur unnið hörðum höndum að því að reyna að koma verkefnunum frá núna fyrir jól svo að þær hagtölur sem við getum komið út höfum við komið út til okkar notenda. Í staðinn fær fólk viðurkenningu og möguleika á því að vera heima með sínum nánustu og njóta samverustunda yfir jólin. Þetta er bara jólaandinn sem ræður ríkjum þar.“ Hagstofan er ekki eini vinnustaðurinn sem lokar þessa daga, en það gera líka Menntamálastofnun, Langanesbyggð, leikskólar í Reykjanesbæ og Viðskiptaráð Íslands, svo eitthvað sé nefnt.
Jól Twitter Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira