Sérfræðingar eru uggandi vegna afléttinga takmarkana í Kína Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. desember 2022 08:26 Japanir hyggjast taka upp reglur um sóttkví ferðalanga frá Kína. AP/Andy Wong Sérfræðingar eru nú uggandi vegna fyrirætlana stjórnvalda í Kína að aflétta verulega ferðatakmörkunum og reglum um sóttkví ferðalanga, þar sem lítið er vitað um stöðu kórónuveirufaraldursins í landinu. Frá og með 8. janúar verða þeir sem heimsækja Kína ekki lengur skikkaðir í sóttkví. Sóttvarnalæknirinn og prófessorinn Dominic Dwyer segir fregnirnar áhyggjuefni þar sem leyndarhyggja Kínverja hafi leitt til þess að ekki er vitað hvaða afbrigði SARS-CoV-2 hafi knúið faraldurinn í Kína né heldur hvort þau séu næm fyrir þeim bóluefnum sem hafa verið í notkun. Bólusetningar hafa ekki náð jafn mikilli útbreiðslu í Kína eins og víða annars staðar, ekki síst meðal eldra fólks. Þá eru stjórnvöld hætt að gefa út smittölur eftir að hafa fallið skyndilega frá stefnumörkun sinni um að halda Covid-smitum í núlli. Breskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í líkönum í heilbrigðismálum segist gera ráð fyrir að um milljón manns séu smitaðir í Kína og að fleiri en 5.000 greinist á degi hverjum. Sérfræðingar segja raunverulegan fjölda mögulega töluvert meiri og að læknar í Kína hafi greint frá gríðarlegri bylgju greininga og dauðsfalla. Læknirinn Howard Bernstein, sem starfar í Peking, sagði í samtali við Reuters að sjúklingar væru að koma veikari inn á spítala og að þeir væru fleiri en áður. Japanir hafa gripið til aðgerða vegna fyrirætlana Kínverja og hyggjast meðal annars skikka ferðalanga frá Kína til að sæta sóttkví. Þá verður fjöldi ferðamanna frá landinu takmarkaður. Stjórnvöld í Bandaríkjunum og Ástralíu eru með málið til skoðunar. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Frá og með 8. janúar verða þeir sem heimsækja Kína ekki lengur skikkaðir í sóttkví. Sóttvarnalæknirinn og prófessorinn Dominic Dwyer segir fregnirnar áhyggjuefni þar sem leyndarhyggja Kínverja hafi leitt til þess að ekki er vitað hvaða afbrigði SARS-CoV-2 hafi knúið faraldurinn í Kína né heldur hvort þau séu næm fyrir þeim bóluefnum sem hafa verið í notkun. Bólusetningar hafa ekki náð jafn mikilli útbreiðslu í Kína eins og víða annars staðar, ekki síst meðal eldra fólks. Þá eru stjórnvöld hætt að gefa út smittölur eftir að hafa fallið skyndilega frá stefnumörkun sinni um að halda Covid-smitum í núlli. Breskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í líkönum í heilbrigðismálum segist gera ráð fyrir að um milljón manns séu smitaðir í Kína og að fleiri en 5.000 greinist á degi hverjum. Sérfræðingar segja raunverulegan fjölda mögulega töluvert meiri og að læknar í Kína hafi greint frá gríðarlegri bylgju greininga og dauðsfalla. Læknirinn Howard Bernstein, sem starfar í Peking, sagði í samtali við Reuters að sjúklingar væru að koma veikari inn á spítala og að þeir væru fleiri en áður. Japanir hafa gripið til aðgerða vegna fyrirætlana Kínverja og hyggjast meðal annars skikka ferðalanga frá Kína til að sæta sóttkví. Þá verður fjöldi ferðamanna frá landinu takmarkaður. Stjórnvöld í Bandaríkjunum og Ástralíu eru með málið til skoðunar.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira