Ljóminn bjargar jólabakstrinum - tvær gómsætar uppskriftir Kjarnavörur 17. nóvember 2023 08:47 Ein ástsælasta hljómsveit landsins, Ríó tríó innprentaði þetta lag í þjóðarsálina árið 1969 þegar þremenningarnir sungu það í auglýsingu. Við jólabaksturinn kemur lagið „Veistu hvað Ljóminn er ljómandi góður..“ nánast undantekningarlaust upp í hugann enda hefur Ljóminn verið ómissandi í jólabakstur landsmanna í áratugi. Ein ástsælasta hljómsveit landsins, Ríó tríó innprentaði þetta lag í þjóðarsálina árið 1969 þegar þremenningarnir sungu það í auglýsingu. Auglýsingin var endurgerð árið 1989 og það var eins og við manninn mælt, lagið fór aftur á flug og Ljóminn líka, enda svo ljómandi góður. Hér eru tvær skotheldar Ljómauppskriftir til að gleðja ástvini með á aðventunni. New York Times súkkulaðibitakökur 2 bollar mínus 2 msk. hveiti 1 1/3 bolli brauðhveiti (má nota venjulegt) 1 ¼ tsk. matarsódi 1 ½ tsk. lyftiduft 1 ½ tsk. gróft salt 1 ¼ bolli Ljóma 1 ¼ bolli ljós púðursykur 1 bolli plús 2 msk. sykur 2 egg 2 tsk. Vanilludropar 560 g dökkir súkkulaðibitar Sjávarsalt eða gróft salt til að strá yfir kökurnar Sigtið hveiti, matarsóda, lyftiduft og salt saman ís kál og leggið til hliðar. Setjið Ljóma og sykur í hrærivélaskál og hrærið sama í um 5 mínútur eða þar til blandan verðu mjúk og kremkennd. Hrærið eggjunum einu og einu saman við og hrærið vel á milli. Bætið vanilludropum út í deigið. Stillið hrærivélina á hægan hraða, bætið þurrefnunum í deigið og hrærið þar til hráefnin hafa blandast saman. Passið að ofhræra ekki deigið. Það ætti að duga að hræra í 5 – 10 sekúndur. Bætið súkkulaðibitunum varlega í deigið. Setjið deigið í plastfilmu og geymið ísskáop í 48 klst. Eða að minnsta kosti 24 klst. Deigið má geyma í allt að 72 klst. þegar á að baka kökurnar er ofninn hitaður í 175. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu og mótið kúlur úr deiginu á stærð við golfkúlu. Setjið deigkúlurnar á bökunarplötuna (passið að hafa gott bil á milli því þær renna út) og stráið salti yfir. Bakið kökurnar í 18 – 20 mínútur eða þar til þær eru gylltar á lit en mjúkar. Látið kökurnar kólna á grind í 10 mínútur. Sjónvarpskaka/Drømmekage 375 g Ljóma 375 g sykur 8 egg 475 g hveiti 2 tsk. lyftiduft Fræ úr tveimur vanillustöngum 1.5 dl mjólk 100 g kókosmjöl Ofanbráð ¾ dl vatn 1 ½ tsk. Nescafé 150 g Ljóma 150 g kókosmjöl 300 g púðursykur 75 g síróp Hitið ofninn í 180 C. Hrærið Ljóma og sykur vel saman. Bætið eggjunum, einu í einu saman við og hrærið í deiginu á meðan. Blandið hveiti, lyftidufti og fræjum úr vanillustöngum saman og hrærið í deigið. Hrærið að lokum mjólk og kókosmjöli í deigið. Setjið deigið í bökunarpappírsklætt bökunarform sem er um 25 x 35 cm að stærð. Bakið kökuna í 35 – 40 mínútur. Ofnbráð: Hitið vatnið í potti og leysið Nescacé upp í því. Bætið Ljóma saman við og látið bráðna í blöndunni. Setjið restina af hráefnunum saman við og hrærið vel saman yfir lágum hita. Smyrjið blöndunni yfir kökuna og bakið í 8 mínútur til viðbótar. Matur Jól Uppskriftir Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Þessar jólagjafir hitta í mark Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Sjá meira
Ein ástsælasta hljómsveit landsins, Ríó tríó innprentaði þetta lag í þjóðarsálina árið 1969 þegar þremenningarnir sungu það í auglýsingu. Auglýsingin var endurgerð árið 1989 og það var eins og við manninn mælt, lagið fór aftur á flug og Ljóminn líka, enda svo ljómandi góður. Hér eru tvær skotheldar Ljómauppskriftir til að gleðja ástvini með á aðventunni. New York Times súkkulaðibitakökur 2 bollar mínus 2 msk. hveiti 1 1/3 bolli brauðhveiti (má nota venjulegt) 1 ¼ tsk. matarsódi 1 ½ tsk. lyftiduft 1 ½ tsk. gróft salt 1 ¼ bolli Ljóma 1 ¼ bolli ljós púðursykur 1 bolli plús 2 msk. sykur 2 egg 2 tsk. Vanilludropar 560 g dökkir súkkulaðibitar Sjávarsalt eða gróft salt til að strá yfir kökurnar Sigtið hveiti, matarsóda, lyftiduft og salt saman ís kál og leggið til hliðar. Setjið Ljóma og sykur í hrærivélaskál og hrærið sama í um 5 mínútur eða þar til blandan verðu mjúk og kremkennd. Hrærið eggjunum einu og einu saman við og hrærið vel á milli. Bætið vanilludropum út í deigið. Stillið hrærivélina á hægan hraða, bætið þurrefnunum í deigið og hrærið þar til hráefnin hafa blandast saman. Passið að ofhræra ekki deigið. Það ætti að duga að hræra í 5 – 10 sekúndur. Bætið súkkulaðibitunum varlega í deigið. Setjið deigið í plastfilmu og geymið ísskáop í 48 klst. Eða að minnsta kosti 24 klst. Deigið má geyma í allt að 72 klst. þegar á að baka kökurnar er ofninn hitaður í 175. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu og mótið kúlur úr deiginu á stærð við golfkúlu. Setjið deigkúlurnar á bökunarplötuna (passið að hafa gott bil á milli því þær renna út) og stráið salti yfir. Bakið kökurnar í 18 – 20 mínútur eða þar til þær eru gylltar á lit en mjúkar. Látið kökurnar kólna á grind í 10 mínútur. Sjónvarpskaka/Drømmekage 375 g Ljóma 375 g sykur 8 egg 475 g hveiti 2 tsk. lyftiduft Fræ úr tveimur vanillustöngum 1.5 dl mjólk 100 g kókosmjöl Ofanbráð ¾ dl vatn 1 ½ tsk. Nescafé 150 g Ljóma 150 g kókosmjöl 300 g púðursykur 75 g síróp Hitið ofninn í 180 C. Hrærið Ljóma og sykur vel saman. Bætið eggjunum, einu í einu saman við og hrærið í deiginu á meðan. Blandið hveiti, lyftidufti og fræjum úr vanillustöngum saman og hrærið í deigið. Hrærið að lokum mjólk og kókosmjöli í deigið. Setjið deigið í bökunarpappírsklætt bökunarform sem er um 25 x 35 cm að stærð. Bakið kökuna í 35 – 40 mínútur. Ofnbráð: Hitið vatnið í potti og leysið Nescacé upp í því. Bætið Ljóma saman við og látið bráðna í blöndunni. Setjið restina af hráefnunum saman við og hrærið vel saman yfir lágum hita. Smyrjið blöndunni yfir kökuna og bakið í 8 mínútur til viðbótar.
Matur Jól Uppskriftir Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Þessar jólagjafir hitta í mark Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Sjá meira