Skjót viðbrögð slökkviliðsmanns á frívakt auðvelduðu slökkvistörf Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 4. janúar 2023 22:16 Gámurinn stóð í ljósum logum. Aðsent Brunavarnir Suðurnesja voru kallaðar út að Holtaskóla í Reykjanesbæ í kvöld vegna elds í gámi á skólalóð skólans. Slökkvistarf tók fljótt af en skjót viðbrögð slökkviliðsmanns á frívakt auðvelduðu verkið. í samtali við Vísi segir Ingvar Georgsson, slökkviliðsmaður að þó óvitað sé hvað olli brunanum sé talið líklegt að flugeldur hafi farið inn í gáminn. Í gámnum voru innréttingar sem verið var að tæma úr Holtaskóla vegna myglu. „Þarna var vinnuvél við hliðina sem var í hættu, hún skemmdist aðeins en ekki mikið en gámurinn er ónýtur,“ segir Ingvar. Hann bætir því við að ansi mikið af krökkum hafi verið í kring vegna körfuboltaleiksins sem fór fram í íþróttahúsi á svæðinu en engin slys hafi orðið á fólki. Sömuleiðis hafi engar byggingar verið í hættu. Georg segir viðbragðsaðila hafa náð tökum á eldinum fljótt en tilkynningin barst slökkviliðinu klukkan 21:39. „Það var þarna slökkviliðsmaður á frívakt sem var búinn að ná í slökkvitæki inn í íþróttahúsið og var búinn að puða þeim á þetta til þess að halda eldinum frá vinnuvélinni sem var þarna við hliðina,“ segir Ingvar en með snöggum viðbrögðum hafi slökkviliðsmaðurinn á frívakt náð að halda eldinum niðri. Í myndbandinu hér að neðan má sjá slökkviliðsmenn reyna að ráða niðurlögum eldsins. Fréttin var uppfærð klukkan 23:03. Slökkvilið Reykjanesbær Skóla - og menntamál Grunnskólar Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Sjá meira
í samtali við Vísi segir Ingvar Georgsson, slökkviliðsmaður að þó óvitað sé hvað olli brunanum sé talið líklegt að flugeldur hafi farið inn í gáminn. Í gámnum voru innréttingar sem verið var að tæma úr Holtaskóla vegna myglu. „Þarna var vinnuvél við hliðina sem var í hættu, hún skemmdist aðeins en ekki mikið en gámurinn er ónýtur,“ segir Ingvar. Hann bætir því við að ansi mikið af krökkum hafi verið í kring vegna körfuboltaleiksins sem fór fram í íþróttahúsi á svæðinu en engin slys hafi orðið á fólki. Sömuleiðis hafi engar byggingar verið í hættu. Georg segir viðbragðsaðila hafa náð tökum á eldinum fljótt en tilkynningin barst slökkviliðinu klukkan 21:39. „Það var þarna slökkviliðsmaður á frívakt sem var búinn að ná í slökkvitæki inn í íþróttahúsið og var búinn að puða þeim á þetta til þess að halda eldinum frá vinnuvélinni sem var þarna við hliðina,“ segir Ingvar en með snöggum viðbrögðum hafi slökkviliðsmaðurinn á frívakt náð að halda eldinum niðri. Í myndbandinu hér að neðan má sjá slökkviliðsmenn reyna að ráða niðurlögum eldsins. Fréttin var uppfærð klukkan 23:03.
Slökkvilið Reykjanesbær Skóla - og menntamál Grunnskólar Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Sjá meira