Gianluca Vialli látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2023 09:52 Gianluca Vialli, 1964-2023. getty/Emmanuele Ciancaglini Gianluca Vialli, sem var einn besti framherji heims á sínum tíma, er látinn eftir baráttu við krabbamein í brisi. Hann var 58 ára. Vialli greindist upphaflega með krabbamein 2018, taldi sig hafa losnað við það 2020 en það tók sig svo aftur upp ári seinna. Baráttu hans við meinið lauk svo í dag. Vialli hóf ferilinn með Cremonese en gekk í raðir Sampdoria 1984. Þar lék hann í átta ár og myndaði eftirminnilegt framherjapar með Roberto Mancini. Þeir leiddu Sampdoria til fyrsta og eina Ítalíumeistaratitils liðsins 1991. Ári seinna komst Sampdoria í úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið tapaði fyrir Barcelona, 1-0. Goodbye, Luca. pic.twitter.com/npEOq6CanR— Sampdoria English (@sampdoria_en) January 6, 2023 Vialli fór til Juventus 1992 og varð ítalskur meistari með liðinu 1995 auk þess að vinna Meistaradeildina með því 1996 og Evrópukeppni félagsliða 1993. Ciao Gianluca pic.twitter.com/C9P8oVLSnR— JuventusFC (@juventusfcen) January 6, 2023 Eftir það fór Vialli til Englands og gekk til liðs við Chelsea. Í febrúar 1998 var hann svo ráðinn spilandi þjálfari Chelsea. Hann var hjá Chelsea til 2000. Á tíma sínum hjá félaginu vann hann ensku bikarkeppnina, deildabikarinn og Evrópukeppni félagsliða. Vialli stýrði svo Watford í eitt ár. Hann var síðan í þjálfarateymi ítalska landsliðsins sem vann EM 2021. Vialli lék 59 landsleiki fyrir Ítalíu og skoraði sextán mörk. Hann var í ítalska liðinu sem varð í 3. sæti á HM á heimavelli 1990. Ítalski boltinn Andlát Ítalía Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Sjá meira
Vialli greindist upphaflega með krabbamein 2018, taldi sig hafa losnað við það 2020 en það tók sig svo aftur upp ári seinna. Baráttu hans við meinið lauk svo í dag. Vialli hóf ferilinn með Cremonese en gekk í raðir Sampdoria 1984. Þar lék hann í átta ár og myndaði eftirminnilegt framherjapar með Roberto Mancini. Þeir leiddu Sampdoria til fyrsta og eina Ítalíumeistaratitils liðsins 1991. Ári seinna komst Sampdoria í úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið tapaði fyrir Barcelona, 1-0. Goodbye, Luca. pic.twitter.com/npEOq6CanR— Sampdoria English (@sampdoria_en) January 6, 2023 Vialli fór til Juventus 1992 og varð ítalskur meistari með liðinu 1995 auk þess að vinna Meistaradeildina með því 1996 og Evrópukeppni félagsliða 1993. Ciao Gianluca pic.twitter.com/C9P8oVLSnR— JuventusFC (@juventusfcen) January 6, 2023 Eftir það fór Vialli til Englands og gekk til liðs við Chelsea. Í febrúar 1998 var hann svo ráðinn spilandi þjálfari Chelsea. Hann var hjá Chelsea til 2000. Á tíma sínum hjá félaginu vann hann ensku bikarkeppnina, deildabikarinn og Evrópukeppni félagsliða. Vialli stýrði svo Watford í eitt ár. Hann var síðan í þjálfarateymi ítalska landsliðsins sem vann EM 2021. Vialli lék 59 landsleiki fyrir Ítalíu og skoraði sextán mörk. Hann var í ítalska liðinu sem varð í 3. sæti á HM á heimavelli 1990.
Ítalski boltinn Andlát Ítalía Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Sjá meira