Sigfús ósáttur við línumennina: „Þeir gripu illa og skotnýtingin var mjög léleg“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2023 09:00 Elliði Snær Viðarsson skoraði samtals tvö mörk í leikjunum tveimur gegn Þýskalandi. getty/Marvin Ibo Guengoer Sigfús Sigurðsson var ekki ánægður með frammistöðu línumanna íslenska handboltalandsliðsins gegn því þýska um helgina. Ísland vann fyrri leikinn gegn Þýskalandi, 30-31, en strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar svöruðu fyrir sig með sigri í gær, 33-31. Línuspil íslenska liðsins var ekki upp á marga fiska í leikjunum tveimur. Til marks um það skoruðu línumennirnir, þeir Elliði Snær Viðarsson, Arnar Freyr Arnarsson og Ýmir Örn Gíslason, aðeins fimm mörk í níu skotum um helgina. Sigfús var til viðtals í Handkastinu í gær þar sem hann fór yfir leikina tvo gegn Þýskalandi. Frammistaða línumannanna stakk í augu hans. „Í tveimur heilum landsleikjum, að vörnin sé bara stoppuð þrisvar sinnum af svo menn geti komist í gegn, er alls ekki nógu gott, hvort sem það er línu- eða hornamaður inni á línunni. Bara þrisvar sinnum var búið til alvöru gat til þess að leikmenn komist í gegn,“ sagði Sigfús. „Svo var nýtingin hjá línumönnunum alveg skelfileg. Þeir gripu illa og skotnýtingin var mjög léleg.“ Sigfús var heldur ekki nógu ánægður með íslensku vörnina í leikjunum tveimur og samvinnu hennar og markvarðanna. Gamli línumaðurinn var hins vegar ánægður með frammistöðu leikstjórndanna Janusar Daða Smárasonar og Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og sérstaklega kátur með hvernig hægri hornamennirnir spiluðu. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði átta mörk á laugardaginn og Sigvaldi Guðjónsson lék sama leik í gær. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Viðtalið við Sigfús hefst á 19:30. Handkastið HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Sjá meira
Ísland vann fyrri leikinn gegn Þýskalandi, 30-31, en strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar svöruðu fyrir sig með sigri í gær, 33-31. Línuspil íslenska liðsins var ekki upp á marga fiska í leikjunum tveimur. Til marks um það skoruðu línumennirnir, þeir Elliði Snær Viðarsson, Arnar Freyr Arnarsson og Ýmir Örn Gíslason, aðeins fimm mörk í níu skotum um helgina. Sigfús var til viðtals í Handkastinu í gær þar sem hann fór yfir leikina tvo gegn Þýskalandi. Frammistaða línumannanna stakk í augu hans. „Í tveimur heilum landsleikjum, að vörnin sé bara stoppuð þrisvar sinnum af svo menn geti komist í gegn, er alls ekki nógu gott, hvort sem það er línu- eða hornamaður inni á línunni. Bara þrisvar sinnum var búið til alvöru gat til þess að leikmenn komist í gegn,“ sagði Sigfús. „Svo var nýtingin hjá línumönnunum alveg skelfileg. Þeir gripu illa og skotnýtingin var mjög léleg.“ Sigfús var heldur ekki nógu ánægður með íslensku vörnina í leikjunum tveimur og samvinnu hennar og markvarðanna. Gamli línumaðurinn var hins vegar ánægður með frammistöðu leikstjórndanna Janusar Daða Smárasonar og Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og sérstaklega kátur með hvernig hægri hornamennirnir spiluðu. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði átta mörk á laugardaginn og Sigvaldi Guðjónsson lék sama leik í gær. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Viðtalið við Sigfús hefst á 19:30.
Handkastið HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Sjá meira