Hraunaði yfir dómara og var rekinn út af á eigin góðgerðamóti Valur Páll Eiríksson skrifar 9. janúar 2023 17:01 Lukas Podolski Mynd / Getty Images Þjóðverjinn Lukas Podolski, fyrrum framherji Arsenal, virðist hafa verið illa fyrir kallaður þegar hann var á meðal leikmanna á góðgerðamóti sem hann sjálfur stóð að. Podolski er ættaður frá Póllandi og leikur með Górnik Zabrze þar í landi. Hann tók þátt með því liði ásamt fimm öðrum á innanhúsfótboltamóti um helgina. Podolski skipulagði mótið en allur ágóði af því rann til góðs málefnis. Mikill hiti var í undanúrslitaleik liðs hans Zabrze við Rot-Weiss Essen frá Þýskalandi. Mikið var um brot og þrjú víti voru dæmd í leiknum, sem þóttu vera vegna misgáfulegra dóma. Podolski var á meðal þeirra ósáttustu eftir að vítaspyrna var dæmd á hann. Hann óð í dómarann og jós yfir hann fúkyrðum. Að launum fékk hann að líta rautt spjald og ekki rann honum reiðin við það. Eftir að hann hafði vikið af velli fleygði Podolski vatnsflösku í átt að dómurum leiksins. Manni færri og án þýsku stjörnunnar tapaði Zabeze leiknum og lék um þriðja sætið hvar sigur vannst á Kaan Marienborn. Essen vann svo úrslitaleikinn 8-3 gegn Blau-Weiss Löhne. Podolski er 37 ára gamall og vakt fyrst athygli með liði Kölnar í Þýskalandi. Hann var valinn besti ungi leikmaðurinn á HM 2006 og var fastamaður í landsliðinu í 13 ár, frá 2004 til 2017. Hann varð heimsmeistari með Þjóðverjum árið 2014 og hlaut brons á mótunum 2006 og 2010. Hann hefur leikið með Bayern Munchen, Arsenal, Inter Milan, Galatasaray, Vissel Kobe og Antalyaspor auk Köln og Górnik Zabrze á ferlinum. Þýski boltinn Pólland Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Sjá meira
Podolski er ættaður frá Póllandi og leikur með Górnik Zabrze þar í landi. Hann tók þátt með því liði ásamt fimm öðrum á innanhúsfótboltamóti um helgina. Podolski skipulagði mótið en allur ágóði af því rann til góðs málefnis. Mikill hiti var í undanúrslitaleik liðs hans Zabrze við Rot-Weiss Essen frá Þýskalandi. Mikið var um brot og þrjú víti voru dæmd í leiknum, sem þóttu vera vegna misgáfulegra dóma. Podolski var á meðal þeirra ósáttustu eftir að vítaspyrna var dæmd á hann. Hann óð í dómarann og jós yfir hann fúkyrðum. Að launum fékk hann að líta rautt spjald og ekki rann honum reiðin við það. Eftir að hann hafði vikið af velli fleygði Podolski vatnsflösku í átt að dómurum leiksins. Manni færri og án þýsku stjörnunnar tapaði Zabeze leiknum og lék um þriðja sætið hvar sigur vannst á Kaan Marienborn. Essen vann svo úrslitaleikinn 8-3 gegn Blau-Weiss Löhne. Podolski er 37 ára gamall og vakt fyrst athygli með liði Kölnar í Þýskalandi. Hann var valinn besti ungi leikmaðurinn á HM 2006 og var fastamaður í landsliðinu í 13 ár, frá 2004 til 2017. Hann varð heimsmeistari með Þjóðverjum árið 2014 og hlaut brons á mótunum 2006 og 2010. Hann hefur leikið með Bayern Munchen, Arsenal, Inter Milan, Galatasaray, Vissel Kobe og Antalyaspor auk Köln og Górnik Zabrze á ferlinum.
Þýski boltinn Pólland Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Sjá meira