Humarsúpa Bryggjunnar á lista Condé Nast yfir bestu máltíðirnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. janúar 2023 22:12 Veitingahús í Grindavík komst á listann yfir bestu máltíðir ritstjóra ferðahluta Condé Nast. Vísir/Vilhelm Bryggjan Grindavík er á nýjum lista sem birtur hefur verið á síðu Condé Nast Traveler. Ritstjórar síðunnar tóku saman bestu máltíðirnar sem þau höfðu fengið á árinu og humarsúpan frá Bryggjunni komst þar á lista. Í ummælum um staðinn skrifar einn ritstjóranna: „Ljúffengasta humarsúpa sem ég hef nokkurn tíman fengið“ Er þar talað um að gestir geti meira að segja fengið sér áfyllingu á súpuna sér að kostnaðarlausu. Bryggjan er með 4,5 stjörnur af fimm mögulegum á Tripadvisor og 1.181 notandi hefur þar gefið veitingastaðnum umsögn. Bryggjan er krúttlegur staður staðsettur á bryggjunni í Grindavík. Umsögn Condé Nast má lesa í heild sinni á Traveler vefnum þeirra en þar er einnig talað um staði í New York, á Grikklandi og víðar. Matur Ferðalög Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Í ummælum um staðinn skrifar einn ritstjóranna: „Ljúffengasta humarsúpa sem ég hef nokkurn tíman fengið“ Er þar talað um að gestir geti meira að segja fengið sér áfyllingu á súpuna sér að kostnaðarlausu. Bryggjan er með 4,5 stjörnur af fimm mögulegum á Tripadvisor og 1.181 notandi hefur þar gefið veitingastaðnum umsögn. Bryggjan er krúttlegur staður staðsettur á bryggjunni í Grindavík. Umsögn Condé Nast má lesa í heild sinni á Traveler vefnum þeirra en þar er einnig talað um staði í New York, á Grikklandi og víðar.
Matur Ferðalög Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira