Segist vera ákaflega stoltur af Söru og hvetur hana til dáða í Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2023 10:30 Sara Sigmundsdóttir og Nik Jordan bregða á leik fyrir myndavélina. Instagram/@mmtm.online Augu margra verða á Söru Sigmundsdóttur í dag þegar hún hefur keppni á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Sara byrjar keppni í einstaklingskeppninni í dag en ætlar sér líka að keppa í liðakeppninni á laugardag og sunnudag. Nik Jordan hefur verið að hjálpa Söru í æfingarbúðum hennar í Dúbaí þar sem hún hefur eytt síðustu mánuðum við að koma sér í sitt allra besta form fyrir endurkomutímabil. Eftir að hafa misst af öllu 2021 tímabilinu vegna meiðsla áttu meiðsli einnig eftir að stríða henni í fyrra þar sem árangurinn var vel undir væntingum. Nik Jordan hvetur Söru áfram og sendir henni baráttukveðjur. „Tveir mánuðir að baki af maður á mann æfingum, mikilli vinnu, litlum lagfæringum, nóg af léttum skotum, hlátri og góðum mat,“ skrifar Nik Jordan á Momentum miðla sína. „Nú er komið að því að keyra þetta í gangi fyrir alvöru, hafa gaman og láta reyna á kerfið,“ skrifar Jordan. „Það eru bara nokkrir mánuðir í tímabilið og þetta er því gott próf á keppnisgólfinu. Við munum læra mikið af þessu og fara síðan aftur að teikniborðinu til að sjá til þess að við toppum á 2023 tímabilinu,“ skrifar Jordan. „Wodapalooza, við erum tilbúin fyrir þig. Ákaflega stoltur af þér Sara, töggur þinn, einbeiting og hugarfar á sér engan líka,“ skrifar Jordan og birtir með skemmtilegar myndir af þeim. View this post on Instagram A post shared by momentum by Nik Jordan (@mmtm.online) CrossFit Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Sjá meira
Nik Jordan hefur verið að hjálpa Söru í æfingarbúðum hennar í Dúbaí þar sem hún hefur eytt síðustu mánuðum við að koma sér í sitt allra besta form fyrir endurkomutímabil. Eftir að hafa misst af öllu 2021 tímabilinu vegna meiðsla áttu meiðsli einnig eftir að stríða henni í fyrra þar sem árangurinn var vel undir væntingum. Nik Jordan hvetur Söru áfram og sendir henni baráttukveðjur. „Tveir mánuðir að baki af maður á mann æfingum, mikilli vinnu, litlum lagfæringum, nóg af léttum skotum, hlátri og góðum mat,“ skrifar Nik Jordan á Momentum miðla sína. „Nú er komið að því að keyra þetta í gangi fyrir alvöru, hafa gaman og láta reyna á kerfið,“ skrifar Jordan. „Það eru bara nokkrir mánuðir í tímabilið og þetta er því gott próf á keppnisgólfinu. Við munum læra mikið af þessu og fara síðan aftur að teikniborðinu til að sjá til þess að við toppum á 2023 tímabilinu,“ skrifar Jordan. „Wodapalooza, við erum tilbúin fyrir þig. Ákaflega stoltur af þér Sara, töggur þinn, einbeiting og hugarfar á sér engan líka,“ skrifar Jordan og birtir með skemmtilegar myndir af þeim. View this post on Instagram A post shared by momentum by Nik Jordan (@mmtm.online)
CrossFit Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Sjá meira