Elvar og Kristján Örn hvíla í fyrsta leik Íslands á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2023 18:17 Donni og Elvar eru utan hóps í kvöld. Vísir/Vilhelm Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem taka þátt í fyrsts leik Íslands á móti Portúgal á HM í handbolta. Átján leikmenn eru í íslenska hópnum á mótinu og þriðji markvörðurinn, Ágúst Elí Björgvinsson, er síðan fyrir utan þann hóp. Aðeins sextán leikmenn eru á skýrslu í hverjum leik. Guðmundur tók þá ákvörðun að vinstri skyttan Elvar Ásgeirsson og hægri skyttan Kristján Örn Kristjánsson verði utan hóps í kvöld. Leikmennirnir sem spila í kvöld eru markverðirnir Björgvin Páll Gústavsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, skytturnar Aron Pálmarsson, Viggó Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Ólafur Guðmundssonn, leikstjórnendurnir Janus Daði Smárason, Elvar Örn Jónsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson, hornamennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson, Bjarki Már Elísson, Hákon Daði Styrmisson og Sigvaldi Guðjónsson og svo línumennirnir Ýmir Örn Gíslason, Elliði Snær Viðarsson og Arnar Freyr Arnarsson. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Fleiri fréttir Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjá meira
Átján leikmenn eru í íslenska hópnum á mótinu og þriðji markvörðurinn, Ágúst Elí Björgvinsson, er síðan fyrir utan þann hóp. Aðeins sextán leikmenn eru á skýrslu í hverjum leik. Guðmundur tók þá ákvörðun að vinstri skyttan Elvar Ásgeirsson og hægri skyttan Kristján Örn Kristjánsson verði utan hóps í kvöld. Leikmennirnir sem spila í kvöld eru markverðirnir Björgvin Páll Gústavsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, skytturnar Aron Pálmarsson, Viggó Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Ólafur Guðmundssonn, leikstjórnendurnir Janus Daði Smárason, Elvar Örn Jónsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson, hornamennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson, Bjarki Már Elísson, Hákon Daði Styrmisson og Sigvaldi Guðjónsson og svo línumennirnir Ýmir Örn Gíslason, Elliði Snær Viðarsson og Arnar Freyr Arnarsson.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Fleiri fréttir Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjá meira