„Það eina sem Frakkar eru góðir í er að halda framhjá og gefast upp“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2023 08:31 Sean Strickland er umdeildur karakter. getty/Chris Unger Sean Strickland hafði engan húmor fyrir því þegar Kevin Gestelum dró sig út úr bardaga þeirra og segir að andstæðingurinn sem hann fékk í staðinn sé ekki merkilegur pappír. Strickland og Gestelum áttu að mætast í aðalbardaga á bardagakvöldi í Las Vegas á laugardaginn. Ekkert verður þó af honum því Gestelum meiddist. Í staðinn mætir Strickland Nassourdine Imavov. Strickland segir að Imavov verði lítil fyrirstaða fyrir sig og skaut föstum skotum á hann og landa hans en Imavov er fæddur í Frakklandi. „Ég veit ekki einu sinni hvernig á að segja helvítis nafnið hans. Köllum hann bara Frakka. Og ef við höfum lært eitthvað um þá og í hverju eru þeir bestir? Að gefast upp,“ sagði Strickland. „Ég hef eiginlega ekki horft á hann berjast. Ég veit að hann vill ná þungum höggum en hann er samt helvítis Frakki. Þeir eru aumingjar. Það eina sem Frakkar eru góðir í er að halda framhjá og gefast upp og tapa bardögum. Við sjáum hvað setur. Kannski er hann öðruvísi.“ Strickland hefur tapað síðustu tveimur bardögum sínum. Hann er í 7. sæti á styrkleikalista millivigtarinnar. Imaov hefur aftur á móti unnið þrjá bardaga í röð og er í 12. sæti styrkleikalistans. MMA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Sjá meira
Strickland og Gestelum áttu að mætast í aðalbardaga á bardagakvöldi í Las Vegas á laugardaginn. Ekkert verður þó af honum því Gestelum meiddist. Í staðinn mætir Strickland Nassourdine Imavov. Strickland segir að Imavov verði lítil fyrirstaða fyrir sig og skaut föstum skotum á hann og landa hans en Imavov er fæddur í Frakklandi. „Ég veit ekki einu sinni hvernig á að segja helvítis nafnið hans. Köllum hann bara Frakka. Og ef við höfum lært eitthvað um þá og í hverju eru þeir bestir? Að gefast upp,“ sagði Strickland. „Ég hef eiginlega ekki horft á hann berjast. Ég veit að hann vill ná þungum höggum en hann er samt helvítis Frakki. Þeir eru aumingjar. Það eina sem Frakkar eru góðir í er að halda framhjá og gefast upp og tapa bardögum. Við sjáum hvað setur. Kannski er hann öðruvísi.“ Strickland hefur tapað síðustu tveimur bardögum sínum. Hann er í 7. sæti á styrkleikalista millivigtarinnar. Imaov hefur aftur á móti unnið þrjá bardaga í röð og er í 12. sæti styrkleikalistans.
MMA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Sjá meira