Faldi efnin í höfuðpúða, bakpoka og úlpu í farangrinum Atli Ísleifsson skrifar 13. janúar 2023 08:51 Úr dómsal í húsakynnum Héraðsdóms Reykjaness. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt svissneskan karlmann í tíu mánaða fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa reynt að smygla tæpu 1,4 kílóum af kókaíni til landsins. Maðurinn flutti efnin þegar hann kom með flugi frá Barcelona á Spáni til Keflavíkur þann 9. nóvember síðastliðinn. Í ákæru kemur fram að maðurinn hafi falið efnin í höfuðpúða, bakpoka og úlpu í farangri sínum. Hafði fíkniefnunum verið skeytt saman við bómul og filtefni höfuðpúðans og svamplög í bakpoka og úlpu. Styrkleiki efnanna var 30 til 56 prósent. Maðurinn játaði sök í málinu en hann hefur ekki áður orðið uppvís að refsiverðri háttsemi hér á landi svo kunnugt sé. Í dómi segir að ekkert komi fram um að maðurinn hafi verið eigandi efnanna né tekið þátt í skipulagningu á kaupum og innflutningi þeirra til Íslands með öðrum hætti en þeim að samþykkja að flytja efnin til landsins og þá væntanlega gegn greiðslu. Dómari mat hæfilega refsingu vera tíu mánaða fangelsi, en til frádráttar kemur gæsluvarðhald sem maðurinn sætti frá komunni til landsins. Manninum var jafnframt gert að greiða máls- og sakarkostnað, samtals um 1,4 milljónir króna. Smygl Dómsmál Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira
Maðurinn flutti efnin þegar hann kom með flugi frá Barcelona á Spáni til Keflavíkur þann 9. nóvember síðastliðinn. Í ákæru kemur fram að maðurinn hafi falið efnin í höfuðpúða, bakpoka og úlpu í farangri sínum. Hafði fíkniefnunum verið skeytt saman við bómul og filtefni höfuðpúðans og svamplög í bakpoka og úlpu. Styrkleiki efnanna var 30 til 56 prósent. Maðurinn játaði sök í málinu en hann hefur ekki áður orðið uppvís að refsiverðri háttsemi hér á landi svo kunnugt sé. Í dómi segir að ekkert komi fram um að maðurinn hafi verið eigandi efnanna né tekið þátt í skipulagningu á kaupum og innflutningi þeirra til Íslands með öðrum hætti en þeim að samþykkja að flytja efnin til landsins og þá væntanlega gegn greiðslu. Dómari mat hæfilega refsingu vera tíu mánaða fangelsi, en til frádráttar kemur gæsluvarðhald sem maðurinn sætti frá komunni til landsins. Manninum var jafnframt gert að greiða máls- og sakarkostnað, samtals um 1,4 milljónir króna.
Smygl Dómsmál Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira