Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. janúar 2023 12:32 Kanye West virðist vera búinn að finna ástina. Getty/Gotham Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. Það var slúðurmiðillinn TMZ sem greindi fyrst frá því að West væri tekinn saman við arkítektinn Biöncu Censori. Censori starfaði áður sem arkítekt fyrir tískuvörumerki West, Yeezy. Heimildir miðilsins herma að West og Censori hafi nú á dögunum látið gefa sig sama við leynilega brúðkaupsathöfn. Þau hafi þó ekki lagt fram hjúskaparvottorð og hjónabandið hafi því ekki verið gert löglegt. Síðustu daga hefur West sést skarta dularfullum hring sem talinn er vera giftingarhringur. Virðast þau því hafa strengt hvort öðru einhvers konar heit, þrátt fyrir að vera ekki löglega gift. Skömmu eftir athöfnina sáust West og Censori svo saman á veitingastað í Beverly Hills. Is this the new Mrs. West?! Meet Yeezy architectural designer Bianca Censori who has reportedly married Ye in a private ceremony Christopher Peterson pic.twitter.com/4VTzF1Few5— Splash News (@SplashNews) January 13, 2023 Þykir nauðalík Kim Nýlega gaf West út lagið Censori Overload. Fyrir utan það að titill lagsins beri eftirnafn „eiginkonunnar“, þá má einnig finna ýmsar vísbendingar um ástarsambandið í textanum. Í textanum talar West meðal annars um það að hann ætti ekki að stunda meira kynlíf fyrr en hann giftir sig. Smekkur West á kvenfólki hefur vakið sérstaka athygli eftir að hann skildi við fyrrverandi eiginkonu sína, Kim Kardashian, því hann þykir laðast að konum sem eru nauðalíkar sinni fyrrverandi. West og Kardashian voru gift í sjö ár og eiga saman fjögur börn. Kardashian sótti um skilnað árið 2021 og varð skilnaðurinn endanlegur í lok síðasta árs. Mál Kanye West Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30 West gert að greiða Kardashian um 29 milljónir á mánuði í meðlagsgreiðslur Bandaríska rapparanum Kanye West hefur verið gert að greiða 200 þúsund Bandaríkjadali á mánuði í meðlagsgreiðslur til fyrrverandi eiginkonu sinnar, raunveruleikastjörnunnar og viðskipakonunnar Kim Kardashian. 30. nóvember 2022 08:55 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Það var slúðurmiðillinn TMZ sem greindi fyrst frá því að West væri tekinn saman við arkítektinn Biöncu Censori. Censori starfaði áður sem arkítekt fyrir tískuvörumerki West, Yeezy. Heimildir miðilsins herma að West og Censori hafi nú á dögunum látið gefa sig sama við leynilega brúðkaupsathöfn. Þau hafi þó ekki lagt fram hjúskaparvottorð og hjónabandið hafi því ekki verið gert löglegt. Síðustu daga hefur West sést skarta dularfullum hring sem talinn er vera giftingarhringur. Virðast þau því hafa strengt hvort öðru einhvers konar heit, þrátt fyrir að vera ekki löglega gift. Skömmu eftir athöfnina sáust West og Censori svo saman á veitingastað í Beverly Hills. Is this the new Mrs. West?! Meet Yeezy architectural designer Bianca Censori who has reportedly married Ye in a private ceremony Christopher Peterson pic.twitter.com/4VTzF1Few5— Splash News (@SplashNews) January 13, 2023 Þykir nauðalík Kim Nýlega gaf West út lagið Censori Overload. Fyrir utan það að titill lagsins beri eftirnafn „eiginkonunnar“, þá má einnig finna ýmsar vísbendingar um ástarsambandið í textanum. Í textanum talar West meðal annars um það að hann ætti ekki að stunda meira kynlíf fyrr en hann giftir sig. Smekkur West á kvenfólki hefur vakið sérstaka athygli eftir að hann skildi við fyrrverandi eiginkonu sína, Kim Kardashian, því hann þykir laðast að konum sem eru nauðalíkar sinni fyrrverandi. West og Kardashian voru gift í sjö ár og eiga saman fjögur börn. Kardashian sótti um skilnað árið 2021 og varð skilnaðurinn endanlegur í lok síðasta árs.
Mál Kanye West Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30 West gert að greiða Kardashian um 29 milljónir á mánuði í meðlagsgreiðslur Bandaríska rapparanum Kanye West hefur verið gert að greiða 200 þúsund Bandaríkjadali á mánuði í meðlagsgreiðslur til fyrrverandi eiginkonu sinnar, raunveruleikastjörnunnar og viðskipakonunnar Kim Kardashian. 30. nóvember 2022 08:55 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30
West gert að greiða Kardashian um 29 milljónir á mánuði í meðlagsgreiðslur Bandaríska rapparanum Kanye West hefur verið gert að greiða 200 þúsund Bandaríkjadali á mánuði í meðlagsgreiðslur til fyrrverandi eiginkonu sinnar, raunveruleikastjörnunnar og viðskipakonunnar Kim Kardashian. 30. nóvember 2022 08:55