Heppilegast að allir fái að kjósa um samninginn sem bauðst Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. janúar 2023 06:38 Gabríel Benjamin segir ekki skynja sömu stemningu fyrir aðgerðum eins og árið 2019. Gabríel Benjamin, fyrrverandi starfsmaður kjaramálasviðs Eflingar og fyrrverandi trúnaðarmaður starfsfólks, segist eiga erfitt með að sjá að það sé lýðræðislegt að ráðast í umfangsmiklar verkfallsaðgerðir fyrir skammtíma kjarasamning ef stjórnin hefur ekki fullt lýðræðislegt umboð til þess. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Samninganefnd Eflingar hefur uppi áform um að bjóða aðeins hluta félagsmanna að greiða atkvæði um verkfallsboðunina en Gabríel telur best að allir fengju að taka þátt. „Ég held að eina leiðin til þess að fá þetta umboð sé með því að fara í kosningu. Heppilegast væri eflaust að kjósa um hvort þeir vilji þiggja samninginn sem bauðst, ef hann stendur ennþá til boða. Yrði svarið nei er auðvitað búið að veita stjórninni umboð til að útfæra einhvers konar verkfallsaðgerðir,“ segir hann. Gabríel segir verkfallsaðgerðir hótelstarfsmanna árið 2019 hafa reynst mjög vel og skilað sér í góðum samningi en „vindar blási í aðra átt í dag“. Hann segir fregnir þess efnis að félagsmenn Eflingar séu að leita til annarra félaga sé til marks um kurr þeirra á meðal. „Ég get ekki metið umfangið en þetta gefur ákveðna vísbendingu um að það sé óróleiki í félagsmönnum. Þess vegna tel ég að það sé í raun best ef allir félagsmenn sem samningurinn nær til fái að taka afstöðu. Þar stend ég með Eflingarfélögum og lýðræðinu.“ Ólga innan Eflingar Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Tengdar fréttir „Ég er og verð alltaf Eflingarmaður“ Uppsögn Eflingar á Gabríel Benjamin, trúnaðarmanni VR hjá Eflingu, var ólögmæt og brot gegn lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Jafnframt var brotið gegn ákvæðum í kjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins frá 2019. 4. janúar 2023 06:07 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Samninganefnd Eflingar hefur uppi áform um að bjóða aðeins hluta félagsmanna að greiða atkvæði um verkfallsboðunina en Gabríel telur best að allir fengju að taka þátt. „Ég held að eina leiðin til þess að fá þetta umboð sé með því að fara í kosningu. Heppilegast væri eflaust að kjósa um hvort þeir vilji þiggja samninginn sem bauðst, ef hann stendur ennþá til boða. Yrði svarið nei er auðvitað búið að veita stjórninni umboð til að útfæra einhvers konar verkfallsaðgerðir,“ segir hann. Gabríel segir verkfallsaðgerðir hótelstarfsmanna árið 2019 hafa reynst mjög vel og skilað sér í góðum samningi en „vindar blási í aðra átt í dag“. Hann segir fregnir þess efnis að félagsmenn Eflingar séu að leita til annarra félaga sé til marks um kurr þeirra á meðal. „Ég get ekki metið umfangið en þetta gefur ákveðna vísbendingu um að það sé óróleiki í félagsmönnum. Þess vegna tel ég að það sé í raun best ef allir félagsmenn sem samningurinn nær til fái að taka afstöðu. Þar stend ég með Eflingarfélögum og lýðræðinu.“
Ólga innan Eflingar Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Tengdar fréttir „Ég er og verð alltaf Eflingarmaður“ Uppsögn Eflingar á Gabríel Benjamin, trúnaðarmanni VR hjá Eflingu, var ólögmæt og brot gegn lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Jafnframt var brotið gegn ákvæðum í kjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins frá 2019. 4. janúar 2023 06:07 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
„Ég er og verð alltaf Eflingarmaður“ Uppsögn Eflingar á Gabríel Benjamin, trúnaðarmanni VR hjá Eflingu, var ólögmæt og brot gegn lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Jafnframt var brotið gegn ákvæðum í kjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins frá 2019. 4. janúar 2023 06:07