Miley Cyrus skýtur fast á fyrrverandi í nýju lagi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. janúar 2023 13:15 Miley Cyrus sendi frá sér lagið Flowers um helgina. Samsett/Getty Söngkonan Miley Cyrus var að senda frá sér lagið Flowers og það virðist sem lagið fjalli um hjónaband hennar og Liam Hemsworth. Aðdáendur hennar eru að minnsta kosti sannfærðir um það. Stjörnurnar skildu árið 2019 en þau giftu sig árið 2018. Samband þeirra var langt og stormasamt en þau kynntust fyrst árið 2009. Það var Cyrus sem sótti fyrst um skilnað og gekk hann endanlega í gegn árið 2020. Hemsworth byrjaði að hitta kærustu sína, Gabriellu Brooks, skömmu áður. Það er eflaust þá engin tilviljun að lagið kom út í Los Angeles nokkrum klukkustundum fyrir afmæli Hemsworh á föstudag. Þegar lagið kom út var klukkan 11 í Sydney, en Hemsworth er Ástrali. Fyrsta lagið á toppinn Lagið Flowers hefur hlotið virkilega góð viðbrögð og komst í fyrsta sætið á heimslista Spotify og víðar. Þetta er fyrsta lag söngkonunnar sem nær í fyrsta sæti Spotify listans í Bandaríkjunum eins og hún sagði stolt frá á Instagram. Miley Cyrus sjálf hefur ekki tjáð sig neitt um textann eða myndbandið við Flowers. Nýja platan hennar Endless Summer Vacation kemur út þann 10. mars. Í dag er söngkonan að hitta trommarann Maxx Morando. Hún segist í laginu ekki hafa neina eftirsjá. US weekly bendir á að í textanum syngur hún meðal annars „Byggðum heimili og horfðum á það brenna“ en líkt og fjallað var um hér á Vísi brann einbýlishús þeirra í skógareldunum sem geisuðu í Kaliforníu árið 2018. Samband þeirra fuðraði einnig upp svo textinn á vel við. World Premiere Of Walt Disney Studios Motion Pictures "Avengers: Endgame" - Arrivals LOS ANGELES, CA - APRIL 22: Liam Hemsworth and Miley Cyrus attend the world premiere of Walt Disney Studios Motion Pictures "Avengers: Endgame" at the Los Angeles Convention Center on April 22, 2019 in Los Angeles, California. (Photo by Jon Kopaloff/Getty Images) Get elskað mig betur en þú Í laginu segir Cyrus „Ég vildi ekki fara frá þér.“ Hún hafi þó komist að því að hún væri hamingjusamari ein. „Byrjaði að gráta en svo mundi ég. Ég get keypt handa sjálfri mér blóm. Skrifað nafnið mitt í sandinn. Talað við sjálfa mig klukkustundum saman. Sagt hluti sem þú skilur ekki.“ Þessi hluti lagsins virðist vera vísun í Bruno Mars lagið When I Was Your Man sem fyrrum eiginmaðurinn tileinkaði henni. Hún snýr laginu alveg á hvolf. Í lauslegri þýðingu: „Ég get boðið mér út að dansa. Ég get haldið í mína eigin hönd. Já, ég get elskað mig betur en þú.“ Myndbandið við lagið Flowers má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Kunnugleg dansspor Tiktok notendur hafa um helgina greint myndbandið við Flowers og sett fram alls konar samsæriskenningar. Telja margir að Cyrus sé að senda alls konar skilaboð til fyrrverandi með myndbandinu. Á einum tímapunkti dansar hún um fallegt heimili í karlmanns jakkafötum. Einhverjir halda því fram að um sé að ræða jakkafötin sem leikarinn klæddist á Avengers frumsýningunni þegar hann á að hafa sagt henni að haga sér. I just realized she is wearing Liam s suit from the avengers premiere where he told her to behave.. MILEY IS INSANE pic.twitter.com/bc2g3iQmg8— (@loveIysadness) January 14, 2023 Á einumm stað í Flowers myndbandinu má sjá allavega sjá kunnuglega danstakta frá því að Cyrus dansaði í miðju viðtali á Vanity Fair viðburði og Hemsworth segir ósáttur: „Við ætlum ekki að gera þetta hér.“ WAIT A MINUTE pic.twitter.com/YA76DVsz7T— out of context hannah montana (@OCHannahMontana) January 4, 2023 Einhverjir aðdáendur hafa líka haldið því fram að húsið sem Flowers myndbandið var tekið upp í, hafi verið notað af Hemsworth til að hitta 14 aðrar konur á meðan þau voru enn gift. Ekkert slíkt slúður hefur þó fengist staðfest. View this post on Instagram A post shared by Pop Faction (@popfaction) Julia Fox reacts to our tweet that Miley Cyrus Flowers video was filmed in a house that her ex Liam Hemsworth used to cheat on her: 14?! pic.twitter.com/2QO0VeOBUf— Pop Tingz (@ThePopTingz) January 14, 2023 Tónlist Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
Stjörnurnar skildu árið 2019 en þau giftu sig árið 2018. Samband þeirra var langt og stormasamt en þau kynntust fyrst árið 2009. Það var Cyrus sem sótti fyrst um skilnað og gekk hann endanlega í gegn árið 2020. Hemsworth byrjaði að hitta kærustu sína, Gabriellu Brooks, skömmu áður. Það er eflaust þá engin tilviljun að lagið kom út í Los Angeles nokkrum klukkustundum fyrir afmæli Hemsworh á föstudag. Þegar lagið kom út var klukkan 11 í Sydney, en Hemsworth er Ástrali. Fyrsta lagið á toppinn Lagið Flowers hefur hlotið virkilega góð viðbrögð og komst í fyrsta sætið á heimslista Spotify og víðar. Þetta er fyrsta lag söngkonunnar sem nær í fyrsta sæti Spotify listans í Bandaríkjunum eins og hún sagði stolt frá á Instagram. Miley Cyrus sjálf hefur ekki tjáð sig neitt um textann eða myndbandið við Flowers. Nýja platan hennar Endless Summer Vacation kemur út þann 10. mars. Í dag er söngkonan að hitta trommarann Maxx Morando. Hún segist í laginu ekki hafa neina eftirsjá. US weekly bendir á að í textanum syngur hún meðal annars „Byggðum heimili og horfðum á það brenna“ en líkt og fjallað var um hér á Vísi brann einbýlishús þeirra í skógareldunum sem geisuðu í Kaliforníu árið 2018. Samband þeirra fuðraði einnig upp svo textinn á vel við. World Premiere Of Walt Disney Studios Motion Pictures "Avengers: Endgame" - Arrivals LOS ANGELES, CA - APRIL 22: Liam Hemsworth and Miley Cyrus attend the world premiere of Walt Disney Studios Motion Pictures "Avengers: Endgame" at the Los Angeles Convention Center on April 22, 2019 in Los Angeles, California. (Photo by Jon Kopaloff/Getty Images) Get elskað mig betur en þú Í laginu segir Cyrus „Ég vildi ekki fara frá þér.“ Hún hafi þó komist að því að hún væri hamingjusamari ein. „Byrjaði að gráta en svo mundi ég. Ég get keypt handa sjálfri mér blóm. Skrifað nafnið mitt í sandinn. Talað við sjálfa mig klukkustundum saman. Sagt hluti sem þú skilur ekki.“ Þessi hluti lagsins virðist vera vísun í Bruno Mars lagið When I Was Your Man sem fyrrum eiginmaðurinn tileinkaði henni. Hún snýr laginu alveg á hvolf. Í lauslegri þýðingu: „Ég get boðið mér út að dansa. Ég get haldið í mína eigin hönd. Já, ég get elskað mig betur en þú.“ Myndbandið við lagið Flowers má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Kunnugleg dansspor Tiktok notendur hafa um helgina greint myndbandið við Flowers og sett fram alls konar samsæriskenningar. Telja margir að Cyrus sé að senda alls konar skilaboð til fyrrverandi með myndbandinu. Á einum tímapunkti dansar hún um fallegt heimili í karlmanns jakkafötum. Einhverjir halda því fram að um sé að ræða jakkafötin sem leikarinn klæddist á Avengers frumsýningunni þegar hann á að hafa sagt henni að haga sér. I just realized she is wearing Liam s suit from the avengers premiere where he told her to behave.. MILEY IS INSANE pic.twitter.com/bc2g3iQmg8— (@loveIysadness) January 14, 2023 Á einumm stað í Flowers myndbandinu má sjá allavega sjá kunnuglega danstakta frá því að Cyrus dansaði í miðju viðtali á Vanity Fair viðburði og Hemsworth segir ósáttur: „Við ætlum ekki að gera þetta hér.“ WAIT A MINUTE pic.twitter.com/YA76DVsz7T— out of context hannah montana (@OCHannahMontana) January 4, 2023 Einhverjir aðdáendur hafa líka haldið því fram að húsið sem Flowers myndbandið var tekið upp í, hafi verið notað af Hemsworth til að hitta 14 aðrar konur á meðan þau voru enn gift. Ekkert slíkt slúður hefur þó fengist staðfest. View this post on Instagram A post shared by Pop Faction (@popfaction) Julia Fox reacts to our tweet that Miley Cyrus Flowers video was filmed in a house that her ex Liam Hemsworth used to cheat on her: 14?! pic.twitter.com/2QO0VeOBUf— Pop Tingz (@ThePopTingz) January 14, 2023
Tónlist Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira