Jólin kláruðust á Egilsstöðum 6. janúar en þau eru ennþá í Njarðvík Siggeir F. Ævarsson skrifar 19. janúar 2023 21:19 Viðar Örn Hafsteinsson á hliðarlínunni. Vísir/Bára Dröfn Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var óvenju léttur í lund eftir 19 stiga tap hans manna gegn Njarðvík í kvöld í Subway-deild karla. Lokatölurnar gefa í raun alls ekki rétta mynd af leiknum en Hattarmenn náðu ítrekað að taka góð áhlaup á heimamenn og minnka muninn hressilega en náðu þó aldrei að brúa bilið fullkomlega. „Já við fengum þrjá galopna þrista þegar það voru 2-3 mínútur eftir til að koma þessu niður í einhver 5-6 stig. Svo settu þeir ansi mikið í lokin, en þetta er bara ofboðslega gott Njarðvíkurlið. Skjóta boltanum svakalega vel, eru 50 og eitthvað prósent í dag. Þeir eru bara betri en við hérna í dag en frammistaðan hjá okkur að mörgu leyti bara ágæt þrátt fyrir að við töpum með 19 stigum. Ég held að ég hafi ekki oft sagt þetta!“ Jákvæðnin alltaf í fyrirrúmi hjá Viðari, sem sagðist geta tekið margt jákvætt útúr þessum leik þrátt fyrir tap. „Það var margt gott í þessu, engin spurning. Aulalegir tapaðir boltar inn á milli sem gefa þeim auðveldar körfur sem við þurfum auðvitað að „kötta“ í burtu og hefur nú kannski ekki verið mikið um hjá okkur. Oft bara fínn varnarleikur hjá okkur þar sem þeir setja erfið skot, en líka stundum opin skot í hornunum sem við ætluðum einhvern veginn bara að pikka. Við getum ekki stoppað allt í svona ofboðslega öflugu liði. Bara kredit á þá, frábært sóknarlið. Þeir voru bara betri og þess vegna unnu þeir.“ Án þess að vilja verja öllu viðtalinu í að láta Viðar tala um andstæðingana, þá spurði blaðamaður hann samt út í þessa breidd sem Njarðvík hefur á að skipa. Það er erfitt að eiga við hana í hröðum leik eins og þessum. „Já það er mikil dýpt. Þeir rótera hérna inná einhverjum 11 köllum. Elías Pálsson kemur inn og það er ekkert hægt að fara af honum. Rasio setur tvo þrista og eitthvað. Jólin kláruðust á Egilsstöðum 6. janúar en þau eru ennþá í Njarðvík. Ég held að þeir ættu að fara að taka snúrurnar úr sambandi.“ Subway-deild karla Höttur UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Höttur 109-90 | Njarðvíkingar unnu þúsundasta leikinn Í þúsundasta leik sínum í efstu deild unnu Njarðvíkingar góðan 19 stiga sigur gegn nýliðum Hattar, 109-90. 19. janúar 2023 19:54 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Sjá meira
„Já við fengum þrjá galopna þrista þegar það voru 2-3 mínútur eftir til að koma þessu niður í einhver 5-6 stig. Svo settu þeir ansi mikið í lokin, en þetta er bara ofboðslega gott Njarðvíkurlið. Skjóta boltanum svakalega vel, eru 50 og eitthvað prósent í dag. Þeir eru bara betri en við hérna í dag en frammistaðan hjá okkur að mörgu leyti bara ágæt þrátt fyrir að við töpum með 19 stigum. Ég held að ég hafi ekki oft sagt þetta!“ Jákvæðnin alltaf í fyrirrúmi hjá Viðari, sem sagðist geta tekið margt jákvætt útúr þessum leik þrátt fyrir tap. „Það var margt gott í þessu, engin spurning. Aulalegir tapaðir boltar inn á milli sem gefa þeim auðveldar körfur sem við þurfum auðvitað að „kötta“ í burtu og hefur nú kannski ekki verið mikið um hjá okkur. Oft bara fínn varnarleikur hjá okkur þar sem þeir setja erfið skot, en líka stundum opin skot í hornunum sem við ætluðum einhvern veginn bara að pikka. Við getum ekki stoppað allt í svona ofboðslega öflugu liði. Bara kredit á þá, frábært sóknarlið. Þeir voru bara betri og þess vegna unnu þeir.“ Án þess að vilja verja öllu viðtalinu í að láta Viðar tala um andstæðingana, þá spurði blaðamaður hann samt út í þessa breidd sem Njarðvík hefur á að skipa. Það er erfitt að eiga við hana í hröðum leik eins og þessum. „Já það er mikil dýpt. Þeir rótera hérna inná einhverjum 11 köllum. Elías Pálsson kemur inn og það er ekkert hægt að fara af honum. Rasio setur tvo þrista og eitthvað. Jólin kláruðust á Egilsstöðum 6. janúar en þau eru ennþá í Njarðvík. Ég held að þeir ættu að fara að taka snúrurnar úr sambandi.“
Subway-deild karla Höttur UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Höttur 109-90 | Njarðvíkingar unnu þúsundasta leikinn Í þúsundasta leik sínum í efstu deild unnu Njarðvíkingar góðan 19 stiga sigur gegn nýliðum Hattar, 109-90. 19. janúar 2023 19:54 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - Höttur 109-90 | Njarðvíkingar unnu þúsundasta leikinn Í þúsundasta leik sínum í efstu deild unnu Njarðvíkingar góðan 19 stiga sigur gegn nýliðum Hattar, 109-90. 19. janúar 2023 19:54