Þessir keppendur kvöddu í kvöld Árni Sæberg skrifar 20. janúar 2023 23:13 Þessi sjö öttu kappi í kvöld. Stöð 2 Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. Vegna handboltaæðis þjóðarinnar var ákveðið að fresta Idolkeppni kvöldsins og því þurftu áhorfendur ekki að gera upp á milli áhugamála sinna. Þema kvöldsins var ástin sjálf og því spreyttu keppendurnir sjö sig á ástarlögum. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur fluttu. *Höskuldarviðvörun - ef þú hefur ekki horft á Idol þátt kvöldsins - ekki lesa lengra.* Örlög keppenda voru í höndum áhorfenda og að lokinni símakosningu var tveimur þeirra tilkynnt að þátttöku þeirra í Idol væri á enda. Fyrst var þremur þeirra tilkynnt að þau væru í einu af þremur neðstu sætunum. Það voru þau Ninja, sem flutti lagið All I Could Do Was Cry með Beyonce; Þórhildur Helga, sem flutti lagið Hallelujah eftir Leonard Cohen; og Bía, sem söng lagið In Case You Don't Live Forever með Ben Platt. Svo fór að lokum að þær Þórhildur Helga og Ninja enduðu í neðstu tveimur sætunum og þurftu því að kveðja keppnina. Dómarar voru allir sammála um að þátttaka Þórhildar Helgu í Idolinu væri ekki það síðasta sem þjóðin mun sjá af henni. „Þetta er bara rétt svo að byrja hjá mér, ég er bara sautján ára,“ sagði Þórhildur Helga og þakkaði öllum kærlega fyrir sig. Herra Hnetusmjör sagði að brotthvarf Ninju væri ömurlegt og að hann vilji vinna með henni í framtíðinni. Birgitta Haukdal kvatti Ninju til að halda áfram og sagðist ekki geta beðið eftir að heyra plötuna hennar síðar. Þau Daníel Ágúst og Bríet sögðust bæði ekki geta beðið eftir að mæta á tónleika með Ninju. „Takk kærlega fyrir mig, þetta var mjög skemmtilegt tækifæri og ég kynntist mikið af skemmtilegu fólki,“ sagði Ninja. Idol Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07 Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. 18. janúar 2023 09:42 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
Vegna handboltaæðis þjóðarinnar var ákveðið að fresta Idolkeppni kvöldsins og því þurftu áhorfendur ekki að gera upp á milli áhugamála sinna. Þema kvöldsins var ástin sjálf og því spreyttu keppendurnir sjö sig á ástarlögum. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur fluttu. *Höskuldarviðvörun - ef þú hefur ekki horft á Idol þátt kvöldsins - ekki lesa lengra.* Örlög keppenda voru í höndum áhorfenda og að lokinni símakosningu var tveimur þeirra tilkynnt að þátttöku þeirra í Idol væri á enda. Fyrst var þremur þeirra tilkynnt að þau væru í einu af þremur neðstu sætunum. Það voru þau Ninja, sem flutti lagið All I Could Do Was Cry með Beyonce; Þórhildur Helga, sem flutti lagið Hallelujah eftir Leonard Cohen; og Bía, sem söng lagið In Case You Don't Live Forever með Ben Platt. Svo fór að lokum að þær Þórhildur Helga og Ninja enduðu í neðstu tveimur sætunum og þurftu því að kveðja keppnina. Dómarar voru allir sammála um að þátttaka Þórhildar Helgu í Idolinu væri ekki það síðasta sem þjóðin mun sjá af henni. „Þetta er bara rétt svo að byrja hjá mér, ég er bara sautján ára,“ sagði Þórhildur Helga og þakkaði öllum kærlega fyrir sig. Herra Hnetusmjör sagði að brotthvarf Ninju væri ömurlegt og að hann vilji vinna með henni í framtíðinni. Birgitta Haukdal kvatti Ninju til að halda áfram og sagðist ekki geta beðið eftir að heyra plötuna hennar síðar. Þau Daníel Ágúst og Bríet sögðust bæði ekki geta beðið eftir að mæta á tónleika með Ninju. „Takk kærlega fyrir mig, þetta var mjög skemmtilegt tækifæri og ég kynntist mikið af skemmtilegu fólki,“ sagði Ninja.
Idol Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07 Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. 18. janúar 2023 09:42 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07
Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. 18. janúar 2023 09:42