Verkafólk á Akureyri með hærri laun en í Reykjavík Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 21. janúar 2023 00:01 Stefán Ólafsson segir sérstaka framfærsluuppbót nauðsynlega til þess að jafna kjörin milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis. Vísir/Steingrímur Dúi Launakjör verkafólks á Akureyri eru betri en í Reykjavík samkvæmt könnunum. Sérfræðingur hjá Eflingu segir kröfur félagsins um sérstaka framfærsluuppbót meira en sanngjarnar í ljósi hærri húsnæðiskostnaðar á höfuðborgarsvæðinu. Efling birti frétt á heimasíðu sinni í gær með tölunum, en þær eru fengnar úr Gallup könnunum frá haustinu 2022. Þar kemur fram að verkafólk Einingar-Iðju á Akureyri fær um það bil 21 þúsund krónum meira í heildarlaun á mánuði en félagar þeirra í Eflingu. Auk þess raðar hærra hlutfall Eflingarfélaga sér í neðstu tekjuhópana. Stefán Ólafsson hjá Eflingu segir þetta renna stoðum undir kröfur Félagsins. „Þrátt fyrir að eflingarfélagar á höfuðborgarsvæðinu vinni nærri tveimur stundum lengur á viku þá eru heildarlaun hjá verkafólki á Akureyri 21 þúsund krónum hærri. Þetta auðvitað styður þann málflutning sem við höfum verið með um það að bæði félögin eru á sömu kjarasamningum og vinna eftir sömu launatöflu en hún skilar félögum okkar á Akureyri miklu meira. Þeir eru að raðast í hærri flokka, hærri starfsaldursþrep og fá meiri bónusa.“ Deila Eflingar og Samtaka atvinnulífsins strandar meðal annars á sérstakri framfærsluuppbót sem á að endurspegla hærri húsnæðiskostnað á höfuðborgarsvæðinu. En eru kröfurnar sanngjarnar? „Já þær eru meira en sanngjarnar. Þær eru nauðsynlegar bara til að jafna stöðu verkafólks á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Um það snýst málið.“ Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttassemjari, hefur boðað til fundar í deilunni 24. janúar næstkomandi en það er bara formsatriði, deilan er enn í algerum hnút og mikið ber í milli. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Akureyri Reykjavík Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Sjá meira
Efling birti frétt á heimasíðu sinni í gær með tölunum, en þær eru fengnar úr Gallup könnunum frá haustinu 2022. Þar kemur fram að verkafólk Einingar-Iðju á Akureyri fær um það bil 21 þúsund krónum meira í heildarlaun á mánuði en félagar þeirra í Eflingu. Auk þess raðar hærra hlutfall Eflingarfélaga sér í neðstu tekjuhópana. Stefán Ólafsson hjá Eflingu segir þetta renna stoðum undir kröfur Félagsins. „Þrátt fyrir að eflingarfélagar á höfuðborgarsvæðinu vinni nærri tveimur stundum lengur á viku þá eru heildarlaun hjá verkafólki á Akureyri 21 þúsund krónum hærri. Þetta auðvitað styður þann málflutning sem við höfum verið með um það að bæði félögin eru á sömu kjarasamningum og vinna eftir sömu launatöflu en hún skilar félögum okkar á Akureyri miklu meira. Þeir eru að raðast í hærri flokka, hærri starfsaldursþrep og fá meiri bónusa.“ Deila Eflingar og Samtaka atvinnulífsins strandar meðal annars á sérstakri framfærsluuppbót sem á að endurspegla hærri húsnæðiskostnað á höfuðborgarsvæðinu. En eru kröfurnar sanngjarnar? „Já þær eru meira en sanngjarnar. Þær eru nauðsynlegar bara til að jafna stöðu verkafólks á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Um það snýst málið.“ Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttassemjari, hefur boðað til fundar í deilunni 24. janúar næstkomandi en það er bara formsatriði, deilan er enn í algerum hnút og mikið ber í milli.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Akureyri Reykjavík Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Sjá meira