Sjónvarpið fékk heldur betur að kenna á því eftir tap Kúrekanna frá Dallas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2023 14:00 Ezekiel Elliott og félagar Dallas Cowboys eru enn á ný komnir snemma í sumarfrí eftir tap á móti San Francisco 49ers í úrslitakeppni NFL um síðustu helgi. Getty/Michael Owens Það er oft erfitt að vera stuðningsmaður liða þegar lítið gengur en það er sérstaklega erfitt að vera stuðningsmaður NFL-liðsins Dallas Cowboys. Dallas Cowboys er eitt vinsælasta liðið í Bandaríkjunum en það er orðið langt síðan að félagið hefur farið alla leið í Super Bowl. Kúrekarnir eru enn á ný snemma úr leik í úrslitakeppninni eftir tap á móti San Francisco 49ers um helgina. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Dallas hefur ekki komist í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar síðan þeir fóru alla leið og urðu meistarar árið 1995. Cowboys unnu þá þriðja titilinn á fjórum árum en síðan þá hefur lítið sem ekkert gengið. Einn stuðningsmaður Dallas hefur vakið athygli fyrir að missa sig algjörlega eftir tapið um helgina. Við höfum séð menn berja og slá í sjónvarpstækin eftir svekkjandi töp sinna manna en þessi ágæti maður tók sjónvarpið úr sambandi, bar þar út á plan og bakkaði yfir það. „Ég er gjörsamlega búinn að fá nóg að þessu rugli,“ heyrðist hann bölva en fyrir annað heimilisfólk sem vildi horfa á eitthvað annað en amerískan fótbolta þá var þetta örugglega jafnóvinsæl ákvörðun og fyrir hann að sjá Kúrekana klúðra málunum enn eitt árið. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Dallas Cowboys er eitt vinsælasta liðið í Bandaríkjunum en það er orðið langt síðan að félagið hefur farið alla leið í Super Bowl. Kúrekarnir eru enn á ný snemma úr leik í úrslitakeppninni eftir tap á móti San Francisco 49ers um helgina. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Dallas hefur ekki komist í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar síðan þeir fóru alla leið og urðu meistarar árið 1995. Cowboys unnu þá þriðja titilinn á fjórum árum en síðan þá hefur lítið sem ekkert gengið. Einn stuðningsmaður Dallas hefur vakið athygli fyrir að missa sig algjörlega eftir tapið um helgina. Við höfum séð menn berja og slá í sjónvarpstækin eftir svekkjandi töp sinna manna en þessi ágæti maður tók sjónvarpið úr sambandi, bar þar út á plan og bakkaði yfir það. „Ég er gjörsamlega búinn að fá nóg að þessu rugli,“ heyrðist hann bölva en fyrir annað heimilisfólk sem vildi horfa á eitthvað annað en amerískan fótbolta þá var þetta örugglega jafnóvinsæl ákvörðun og fyrir hann að sjá Kúrekana klúðra málunum enn eitt árið. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira