„Alfreð í Kattholti“ tók á móti heiðursverðlaunum Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2023 08:01 Mikið var fagnað þegar Björn Gustafsson tók á móti heiðursverðlaununum í gærkvöldi. Guldbaggen Sænski leikarinn Björn Gustafsson, sem flestir Íslendingar þekkja fyrir að hafa farið með hlutverk vinnumannsins Alfreð í kvikmyndunum um Emil í Kattholti, tók á móti heiðursverðlaunum á sænsku kvikmyndahátíðinni, Guldbaggen, í gærkvöldi. Áhorfendur í sal stóðu upp, allir sem einn, og fögnuðu gríðarlega þegar hinn 88 ára Gustafsson tók á móti verðlaununum og ætlaði lófatakinu aldrei að linna. Gustafsson þakkaði mörgum í ræðu sinni sem hófst á orðunum: „Takk kærlega, takk, þetta var langvarandi lófaklapp. Þið hljótið að vera þreytt,“ sagði Gustafsson. Þú og ég, Emil. Þú og ég, Alfreð.Guldbaggen Leiklistarferill Gustafssons hefur spannað rúma sjö áratugi, en þekktastur er hann fyrir túlkun sína á Alfreð og Dýnamíta-Harry í kvikmyndunum um Jönsson-gengið. Heiðursverðlaunin á Guldbagge-hátíðinni eru afhent fólki í geiranum sem eiga langan feril að baki. „Við erum að tala um leikara, rödd hvers maður þekkir um leið. Mjúk, hugulsöm og sköruleg rödd, sem hefur hughreyst og skemmt bæði börnum og fullorðnum kynslóð eftir kynslóð,“ sagði Anette Novak, framkvæmdastjóri Kvikmyndastofnunar Svíþjóðar þegar hún kynnti Gustafsson. Björn Gustafsson fagnaði í gær.Guldbaggen Svíþjóð Bíó og sjónvarp Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Áhorfendur í sal stóðu upp, allir sem einn, og fögnuðu gríðarlega þegar hinn 88 ára Gustafsson tók á móti verðlaununum og ætlaði lófatakinu aldrei að linna. Gustafsson þakkaði mörgum í ræðu sinni sem hófst á orðunum: „Takk kærlega, takk, þetta var langvarandi lófaklapp. Þið hljótið að vera þreytt,“ sagði Gustafsson. Þú og ég, Emil. Þú og ég, Alfreð.Guldbaggen Leiklistarferill Gustafssons hefur spannað rúma sjö áratugi, en þekktastur er hann fyrir túlkun sína á Alfreð og Dýnamíta-Harry í kvikmyndunum um Jönsson-gengið. Heiðursverðlaunin á Guldbagge-hátíðinni eru afhent fólki í geiranum sem eiga langan feril að baki. „Við erum að tala um leikara, rödd hvers maður þekkir um leið. Mjúk, hugulsöm og sköruleg rödd, sem hefur hughreyst og skemmt bæði börnum og fullorðnum kynslóð eftir kynslóð,“ sagði Anette Novak, framkvæmdastjóri Kvikmyndastofnunar Svíþjóðar þegar hún kynnti Gustafsson. Björn Gustafsson fagnaði í gær.Guldbaggen
Svíþjóð Bíó og sjónvarp Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira