Hver vilt þú að stýri íslenska landsliðinu? Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2023 11:30 Guðmundur Guðmundsson tók við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum árið 2018 og er með samning við HSÍ sem gildir fram á næsta ár. VÍSIR/VILHELM Þátttaka strákanna okkar á HM í handbolta verður gerð vandlega upp í beinni útsendingu í Pallborðinu á Vísi á morgun. Af því tilefni geta lesendur kosið um það hver þeir telji að sé best til þess fallinn að stýra íslenska landsliðinu næstu misseri. Guðmundur Guðmundsson tók á ný við landsliðinu árið 2018 og síðan þá hefur liðið endað í 11. sæti á HM 2019, 11. sæti á EM 2020, 20. sæti á HM 2021, 6. sæti á EM 2022 og nú loks 12. sæti á HM 2023. Samningur Guðmundar við HSÍ gildir fram á næsta ár, fram yfir Ólympíuleikana í París komist Ísland þangað. Kjósi hann eða forráðamenn HSÍ hins vegar að slíta samstarfinu er ljóst að hópur kandídata kæmi til greina til að stýra íslenska landsliðinu í þeim mikilvægu verkefnum sem fram undan eru, í undan- og lokakeppni EM í Þýskalandi og mögulega á Ólympíuleikunum. Hér að neðan er hægt að kjósa um hvaða þjálfara lesendur vilja hafa sem landsliðsþjálfara Íslands en niðurstöður könnunarinnar verða kynntar í Pallborðinu sem sýnt verður á Vísi klukkan 14 á morgun. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Pallborðið Tengdar fréttir Formaður HSÍ: Ekkert breyst með framtíð Guðmundar sem landsliðsþjálfara Guðmundur Guðmundsson verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta ef marka má viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Guðmund B. Ólafsson, formann Handknattleikssambands Íslands. 25. janúar 2023 08:01 Allt sem við vitum um næsta stórmót strákanna okkar Það er aldrei langt í næsta verkefni hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta og nú þegar er ýmislegt vitað varðandi næsta stórmót þess, sem fram fer í Mekka handboltans. 24. janúar 2023 08:00 „Það segir sig sjálft að Guðmundur er ekki á réttri leið með þetta lið“ Theódór Ingi Pálmason var gestur í nýjasta Handkastinu þar sem umræðuefnið var uppgjör á heimsmeistaramótinu í handbolta sem endaði hjá íslenska landsliðinu í gær. 23. janúar 2023 08:02 „Alltaf auðvelt að vera vitur eftir á“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigurinn en ekki árangur Íslands á HM enda hefur liðið lokið keppni. 22. janúar 2023 19:47 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson tók á ný við landsliðinu árið 2018 og síðan þá hefur liðið endað í 11. sæti á HM 2019, 11. sæti á EM 2020, 20. sæti á HM 2021, 6. sæti á EM 2022 og nú loks 12. sæti á HM 2023. Samningur Guðmundar við HSÍ gildir fram á næsta ár, fram yfir Ólympíuleikana í París komist Ísland þangað. Kjósi hann eða forráðamenn HSÍ hins vegar að slíta samstarfinu er ljóst að hópur kandídata kæmi til greina til að stýra íslenska landsliðinu í þeim mikilvægu verkefnum sem fram undan eru, í undan- og lokakeppni EM í Þýskalandi og mögulega á Ólympíuleikunum. Hér að neðan er hægt að kjósa um hvaða þjálfara lesendur vilja hafa sem landsliðsþjálfara Íslands en niðurstöður könnunarinnar verða kynntar í Pallborðinu sem sýnt verður á Vísi klukkan 14 á morgun.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Pallborðið Tengdar fréttir Formaður HSÍ: Ekkert breyst með framtíð Guðmundar sem landsliðsþjálfara Guðmundur Guðmundsson verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta ef marka má viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Guðmund B. Ólafsson, formann Handknattleikssambands Íslands. 25. janúar 2023 08:01 Allt sem við vitum um næsta stórmót strákanna okkar Það er aldrei langt í næsta verkefni hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta og nú þegar er ýmislegt vitað varðandi næsta stórmót þess, sem fram fer í Mekka handboltans. 24. janúar 2023 08:00 „Það segir sig sjálft að Guðmundur er ekki á réttri leið með þetta lið“ Theódór Ingi Pálmason var gestur í nýjasta Handkastinu þar sem umræðuefnið var uppgjör á heimsmeistaramótinu í handbolta sem endaði hjá íslenska landsliðinu í gær. 23. janúar 2023 08:02 „Alltaf auðvelt að vera vitur eftir á“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigurinn en ekki árangur Íslands á HM enda hefur liðið lokið keppni. 22. janúar 2023 19:47 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Formaður HSÍ: Ekkert breyst með framtíð Guðmundar sem landsliðsþjálfara Guðmundur Guðmundsson verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta ef marka má viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Guðmund B. Ólafsson, formann Handknattleikssambands Íslands. 25. janúar 2023 08:01
Allt sem við vitum um næsta stórmót strákanna okkar Það er aldrei langt í næsta verkefni hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta og nú þegar er ýmislegt vitað varðandi næsta stórmót þess, sem fram fer í Mekka handboltans. 24. janúar 2023 08:00
„Það segir sig sjálft að Guðmundur er ekki á réttri leið með þetta lið“ Theódór Ingi Pálmason var gestur í nýjasta Handkastinu þar sem umræðuefnið var uppgjör á heimsmeistaramótinu í handbolta sem endaði hjá íslenska landsliðinu í gær. 23. janúar 2023 08:02
„Alltaf auðvelt að vera vitur eftir á“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigurinn en ekki árangur Íslands á HM enda hefur liðið lokið keppni. 22. janúar 2023 19:47