Fótboltafélög heimsins farin að eyða miklu meiri pening í konurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 08:01 Íslensku landsliðskonurnar Glódís Perla Viggósdóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hjá Bayern München. Getty/Christian Hofer Kvennaknattspyrnan er farin að velta miklu hærri peningaupphæðum en áður eftir að hafa tekið risastökk á síðustu árum. Knattspyrnufélög eyddu þannig 3,3 milljónum Bandaríkjadala í kvenkyns leikmenn á síðasta ári eða um 476 milljónum íslenskra króna. FIFA says global transfers in women's soccer rose 20% to 1,555 in 2022, 98 of which involved a fee. Those fees jumped 62% to $3.3M, ~1/3 of which were on top-5 transfers. UEFA: biggest spenders + recipients. US No.1 in involved nationalities. Notably high in *outgoing* transfers. pic.twitter.com/1XMG4Q4Fb1— Jeff Kassouf (@JeffKassouf) January 26, 2023 Fyrir fjórum árum þá eyddu félögin aðeins 0,6 milljónum dollara í knattspyrnukonur eða tæpum 87 milljónum í íslenskum krónum. Á þessum tíma hafa peningarnir í félagsskiptum knattspyrnukvenna því miklu meira en fimmfaldast. Growth in women s professional football continued once again in 2022, international transfers increased by almost 20% . See the Global Transfer Report 2022 https://t.co/AQibvL59CB pic.twitter.com/bNfafekGYc— FIFA Media (@fifamedia) January 26, 2023 Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, birti í gær úttekt á félagsskiptamarkaði fótboltaheimsins og þar blasa þessar tölur við. Peningar fyrir fótboltakonur fór upp um 62 prósent á milli ára en alls voru 1555 félagsskipti skráð í kerfið á árinu 2022. Í flestum tilfellum fóru þó knattspyrnukonurnar frítt á milli félaga. These were the 5 biggest transfers in women's football (ordered by transfer fee) globally in 2022, according to Fifa's annual transfers report. Tellingly, all 5 came in Europe. Plus #ManCity signed the 2nd & 3rd-most expensive players in 2022 (fees all undisclosed). #BarclaysWSL pic.twitter.com/iAitmd0ZTs— Tom Garry (@TomJGarry) January 26, 2023 FIFA Fótbolti Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Sjá meira
Knattspyrnufélög eyddu þannig 3,3 milljónum Bandaríkjadala í kvenkyns leikmenn á síðasta ári eða um 476 milljónum íslenskra króna. FIFA says global transfers in women's soccer rose 20% to 1,555 in 2022, 98 of which involved a fee. Those fees jumped 62% to $3.3M, ~1/3 of which were on top-5 transfers. UEFA: biggest spenders + recipients. US No.1 in involved nationalities. Notably high in *outgoing* transfers. pic.twitter.com/1XMG4Q4Fb1— Jeff Kassouf (@JeffKassouf) January 26, 2023 Fyrir fjórum árum þá eyddu félögin aðeins 0,6 milljónum dollara í knattspyrnukonur eða tæpum 87 milljónum í íslenskum krónum. Á þessum tíma hafa peningarnir í félagsskiptum knattspyrnukvenna því miklu meira en fimmfaldast. Growth in women s professional football continued once again in 2022, international transfers increased by almost 20% . See the Global Transfer Report 2022 https://t.co/AQibvL59CB pic.twitter.com/bNfafekGYc— FIFA Media (@fifamedia) January 26, 2023 Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, birti í gær úttekt á félagsskiptamarkaði fótboltaheimsins og þar blasa þessar tölur við. Peningar fyrir fótboltakonur fór upp um 62 prósent á milli ára en alls voru 1555 félagsskipti skráð í kerfið á árinu 2022. Í flestum tilfellum fóru þó knattspyrnukonurnar frítt á milli félaga. These were the 5 biggest transfers in women's football (ordered by transfer fee) globally in 2022, according to Fifa's annual transfers report. Tellingly, all 5 came in Europe. Plus #ManCity signed the 2nd & 3rd-most expensive players in 2022 (fees all undisclosed). #BarclaysWSL pic.twitter.com/iAitmd0ZTs— Tom Garry (@TomJGarry) January 26, 2023
FIFA Fótbolti Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Sjá meira